Dagur - 04.01.2001, Page 12

Dagur - 04.01.2001, Page 12
12 - FIMMTUDAGUR 4 . J A NÚAR 20 0 1 -OMfir SMÁAUGLÝSINGAR Barnaqæsla oq húshjálp Oskum eftir manneskju til að passa 8 mánaða stúlku á heimili á Suður- Brekkunni frá 9-16. Þarf einnig að annast létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 4612984,8611325 eða oddsn@nett.is Tapað_________________________ Sá sem fann appelsínugulan Bosch GSM-síma í grennd við eða í Borgarbíói í lok nóv. eða byrjun des. er vinsamlega beðinn að skila honum til lögreglu. Okkar heittelskaði sonur, bróðir, barnabarn, barnabarnabarn, STURLA ÞÓR FRIÐRIKSSON, Miðstræti 8a, andaðist á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi að kveldi nýársdags. Starfsfólki slysa-, gjörgæslu- og barnadeilda spítalans sendum við okkar innilegustu þakkir fyrir frábært og óeigin- gjarnt starf í þágu Sturlu Þórs og okkar. Einnig viljum við þakka fyrir þá fádæma góðu frammistöðu sem allir þeir auðsýndu sem að öðrum björgunarstörfum komu vegna hins hörmulega flugslyss í Skerjafirði 7. ágúst sl. Kristín Dýrfjörö, Friðrik Þór Guðmundsson, Trausti Þór Friöriksson Kristín Á. Viggósdóttir, Birgir Dýrfjörð, Guörún S. Jónsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir. STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Ár pelsanna er hafið. Dustaðu rykið af mink og ref og skelltu á þig selskinns- eyrnaskjólinu. Bardot er blöðru- selur. Fiskarnir Sól fer hækkandi á lofti en það hallar undan fæti hjá sólarlandaför- um. Það er bann- að að slást um borð í Fokker, you mother- fokker! Hrúturinn Þú ert hættur að reykja, en lengi lifir í gamalli glóð. Við freistingum gæt þín. Nautið Það er allt með kyrrum kjörum á Króknum. Og nú er bara að þreyja þrettándann og þorrann. ■ HVAB ER Á SEYBI? SÍÐUSTU GLEDIGJAFARNIR Leikfélag Akureyrar hefur verið að sýna gamanleikritið GLEÐI- GJAFANA eftir Neil Simon síðan í október. Nú er komið að síðustu sýningunni, sem verður nú um helgina og er því vissara að tryggja sér miða. Gleðigjafarnir er eitt vinsælasta og víðförlasta gamanleik- rit þessa bandaríska leikskálds og heitir á frummálinu „ The Suns- hine Boys“. Það var Gísli Rúnar Jónsson sem þýddi Gleðigjafana og staðfærði - aðlagaði að íslenskum aðstæðum og nútíma, leikritið gerist nú á Akureyri og sögutíminn er dagurinn í dag. Leikritið fjallar um gamanleikjaparið Villa Breiðfjörð og Kalla Frí- manns. Þeir störfuðu saman sem skemmtikraftar í yfir 40 ár og voru í hópi vinsælustu skemmtikrafta landsins. Benni sem er bróðurson- ur Villa og umboðsmaður, kemur að máli við karlana - sem eru orðn- ir vel rosknir menn og að mestu sestir í helgan stein, og fær þá til að hittast og æfa eitt af gömlu atriðunum sínum fyrir þátt á Stöð 2. Það gengur ekki þrautalaust og eiga þeir ýmislegt óuppgert frá árum áður. Samskipti þeirra eru kostuleg og orðahríðin milli þeirra bæði óvægin og beitt. Atburðarásin tekur síðan óvænta stefnu og ekkert fer eins og til var ætlast. lést á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík mánudaginn 1. janúar. Útförin fer fram frá Hríseyjarkirkju laugardaginn 6. janúar kl. 14:00 Friðbjörn Bjömsson, Sigurhanna Björgvinsdóttir, Jóna Björnsdóttir, Baldur Friðleifsson, Nanna Björnsdóttir, Vilhelm Björnsson, Sigurður Björnsson, Shona Björnsson, Almar Björnsson, Þórunn Björg Arnþórsdóttir, Birna María Möller, Ólafur Helgi Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. Tvíburarnir Ekki láta nokkurn mann vita að þú sért höfundur skaupsins. Sumir trúa því enn að þú sért húmoristi. Krabbinn Vélindabakflæði var vinsælasti sjúkdómur síð- asta árs. Inngrón- ar táneglur taka við titlinum 2001. Ljónið Þú ert haldin taumlausri fíkn í Toblerone. Farðu í meðferð hjá doctor Macln- tosh. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, STEINUNN HELGA BJÖRNSDÓTTIR, Norðurbyggð 3, lést fimmtudaginn 28. desember. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. janúar kl. 13.30. Kristján Helgi Benediktsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hvaö er á seyöi Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar á netfangi, í símbrófi eða hringdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvördur upplýsinga Meyjan Þú færð aldrei vinnu á Skjá ein- um ef þú hættir ekki að vanda málfar þitt. Taktu þátt í talfrelsis- baráttunni. Vogin Völva Vikunnar veit ekkert í sinn haus. En stjörnu- spárnar standa alltaf fyrir sínu. Sporðdrekinn Björk fær ekki Óskarinn, sama hvað Völvan seg- ir. Því spáir sporðdrekinn. Bogamaðurinn Jólarjúpurnar koma loksins í hús í dag. Þú mælir með því að framkvæmdastjóri íslandspóst fái fálkaorðuna næst. Steingeitin Engin veit hver annars konu hlýt- ur. Og enginn veit hvern annars hundur bítur. X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild H.í. Fimmtudaginn 4. janúar kl. 9:00 og föstudaginn 5. janúar kl. 8:00 - 17:00 verður í tíunda skipti haldin ráðstefna um rannsóknir í læknadeild H.I. Gmsjón með ráðstefnunni hef- ur Vísindanefnd læknadeildar H.l. Gestafyrirlesari þann 4. janúar kl. 13:00 verður Snorri S. Þorgeirsson í boði Urðar, Verðandi, Skuldar og þann 5. janúar ld. 13:00 mun Kári Stef- ánsson flytja fyrirlestur í boði íslenskrar erfðagreiningar. Yfir 200 fyrirlestrar og veggspjalda- kynningar verða á ráðstefn- unni. Ráðstefnunni lýkur með því að Björn Bjarnason menntamálaráðherra veitir besta unga vísindamanninum verðlaun. Ráðstefnan verður haldin í stofum 101 og 201 í Odda og er öllum opin. Ráð- stefnugjald er 3000 kr. (al- mennt gjald) og 1000 kr. fyrir háskólanema. Skráning fer fram hjá Birnu Þórðardóttur (birna@icemed.is / gsm: 862 8031). Afhending þinggagna þann 4. janúar er frá kl. 8:00 í Odda. Málstofa efnafræðiskorar I dag fimmtudaginn 4yjanúar mun Sigrún Hrafnsdóttir, Department of Cell Biology and Histology, University of Amsterdam, Niðurlöndum, fly- tja fyrirlestur sem hún nefnir: „Transbilayer movement of phospholipids". Fyrirlesturinn hefst kl. 12:20 í stofu 158, VR II. Málstofa efnafræðiskorar er öllum opin en nemendur eru sérstaklega hvattir til að mæta. Föstudaginn 5. janúar mun svo Jóhannes Reynisson, Max- Planck Institut fúr Stra- hlenchemie, Þýskalandi, flytja fyrirlesturinn „Eiginleikar DNO-peptíða rannsakaðir með pýren eximer myndun". Mál- stofan hefst kl. 12:20 í stofu 158 VR II og er öllum opin. Félag eldri borgara í Reykjavík Bridge kl. 13.00 í dag. Baldvin Tryggvason verður til viðtals um fjármál og leiðbeiningar um þau mál á skrifstofu FEB fimmtudaginn 11. janúar kl. 11-12. Panta þarf tíma. Hananú-gönguhópur Félags eldri borgara í Kópavogi mætir í Ásgarð Glæsibæ í boði Göngu-Hrólfa laugardaginn 13. janúar kl. 10.00, hóparnir ætla að eiga notalega og skemmtilega samverustund. ■rengid Gengisskránlng Seölabanka ísiands 3. janúar 2001 Dollari 83,64 84,1 83,87 Sterlp. 125,82 126,5 126,16 Kan.doll. 56,01 56,37 56,19 Dönsk kr. 10,693 10,753 10,723 Norsk kr. 9,591 9,647 9,619 Sænsk kr. 8,922 8,974 8,948 Finn.mark 13,4132 13,4968 13,455 Fr. franki 12,158 12,2338 12,1959 Belg.frank 1,9769 1,9893 1,9831 Sv.franki 52,39 52,67 52,53 Holl.gyll. 36,1897 36,4151 36,3024 Þý. mark 40,7764 41,0304 40,9034 Ít.líra 0,04119 0,04145 0,04132 Aust.sch. 5,7958 5,8318 5,8138 Port.esc. 0,3978 0,4002 0,399 Sp.peseti 0,4793 0,4823 0,4808 Jap.jen 0,7303 0,7351 0,7327 írskt pund 101,2637 101,8943 101,579 GRD 0,234 0,2356 0,2348 XDR 109,93 110,61 110,27 EUR 79,75 80,25 80 www.visir.is FVRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR ■krossgátan Lárétt: 1 sæti 5 stækkuðu 7 fengur 9 íþróttafélag 10 úldna 12 níska 14 fölsk 16 blástur 17fuglum 18fæða 19 eyri Lóðrétt: 1 hró 2 hungur 3 húð 4 beiðni 6 skákar 8 fyrirgefning 11 viðkvæmur 13 hási 15 spiri Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sófl 5 iymsk 7 ábót 9 tá 10 krafs 12 akki 14 óðs 16aur 17ræmur 18þil 19 tré Lóðrétt: 1 snák 2 flóa 3 lyfta 4 æst 6 káf- ir 8 bráðri 11 skaut 13 kurr 15 sæl

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.