Dagur - 16.01.2001, Blaðsíða 8
8- ÞRIDJUDAGUR 16. JANÚAR 2 001
SMATT OG STORT
UMSJON:
SIGURDÓR
SIGURDÓRSSON
sigurdor@ff.is
Halldór Asgrímsson.
GULLKORN
„...Davíð lauk laga-
prófi með haerri
einkun en þrír af
þeim fímm dómur-
um, sem mál þetta
dæmdu, þótt hann
ynni fulla vinnu
með námi.“
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson í kjall-
aragrein í DV til
varnar Davfð Odds-
syni.
Fulla hörku
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna sendi frá sér harðorða yfirlýsingu
vegna öryrkjamálsins um helgina. I lok ályktunarinnar segir: „Stjórnin hvet-
ur þingmenn og ráðherra Framsóknarflokksins til að sýna fulla hörku í þessu
máli og láta hvergi undan frjálshyggjuöflunum í Sjálfstæðisflokknum. Frekar
fórnum við stjórnarsamstarfinu heldur en réttindum þeirra sem verst eru
staddir í þjóðfélaginu." Einn af þingmönnum Framsóknarflokksins sagði á
dögunum að flokkurinn hefði nú ekki efni á að berjast gegn öryrkjum, sjálf-
ur orðinn öryrki meðal stjórnmálaflokkanna.
Jurister eller audre skurker
Og meira um öryrkjamálið. Það vakti undrun manna
hvernig valið var í lögfræðinganefnd ríkisstjórnarinnar til
að fara yfir og skilgreina öryrkjadóm Hæstaréttar. Ekki
síst vakti það athygli að formaður hennar var valinn Jón
Steinar Gunnlaugsson, sem hafði nokkrum dögum áður
skrifað grein f Mogga og talið dómi Hæstaréttar allt til
foráttu. Maðurinn sem átti að leggja hlutlaust mat á mál-
ið hafði þegar lýst áliti sínu og andúð á málinu opinber-
lega. I Ævisögu séra Arna Þórarinssonar segir hann frá
því á einum stað að lögfræðingum í Reykjavík hafi verið
afar illa við að prestar væru skipaðir í sáttanefndir og
reyndu bak við tjöldin að koma í veg fyrir að þeir væru
valdir í sáttanefndir. „Akvæði Kristjáns konungs fimmta
um skipun manna í sáttanefndir var því ekki alveg að ófyrirsynju: I Komiteen
skal være Præster og ærlige Bönder, men ikke Jurister eller andre Skurker.'1
Sit sem fastast á þingi
Sighvatur Björgvinsson alþingismaður hefur sótt um starf
forstöðumanns Þróunarstofnunarinnar. Hann sagði í
samtali við fjölmiðla að ef hann fengi ekki starfið myndi
hann bara halda áfram þingmennsku. Þegar Olafur Stef-
ánsson heyrði þetta orti hann:
Jón Steinar
Gunnlaugsson.
Örlítil hótun i orðunum lá
er upplýsti Sighvatur slyngi.
Ég sótti um stöðu og ef settur verð hjá
þá sit ég semfastast á þingi.
Sighvatur
Björgvinsson.
IÞROTTIR
Úrslit og staða
FINA OG FRÆGA FOLKIÐ Körfubolti Fótbolti
Cary Grant gæti fengið af sér styttu í Bristol, borginni þar sem hann fæddist.
Vilja reisa styttu af
Cary Grant í Bristol
Enska borgin Bristol er nú að íhuga að heiðra
sérstaklega einn af sínum frægari sonum með
því að láta gera af honum styttu og efna til
minningarhátíðar um hann í bænum. Þessi son-
ur er enginn annar en kvikmyndaleikarinn góð-
kunni Cary Grant.
„Það hefur komið fram tillaga um að gera af
honum styttu og menn eru að velta fyrir sér
þesssum áformum þessa dagana," er haft eftir
talsmanni borgarstjórnarinnar í Bristol. „Ég á
fastlega von á því að þetta verkefni fáist sam-
þykkt hjá borginni," sagði hann enn fremur.
Grant, sem áður hét Archibald Leach, var
fæddur í Bristol árið 1904, en fór frá Bretlandi
á þriðja áratugnum og gerðist kvikmyndastjarna
í Hollywood. Hann hefur leikið f fjölmörgum
myndum og á sér aðdáendur um allan heim.
Hann lést árið 1986.
Handbolti
Spánarmótið
Úrslit:
ísland - Egyptaland
ísland - Spánn
Island - Noregur
Lokastaðan:
28-28
25-27
18-24
Spánn 3 3 0 0 78:67 6 (25-0, 25-0, 25-0)
Egyptaland 3 1 1 1 70:71 3
Noregur 3 1 0 2 67:69 2 Staðan:
ísland 3 0 1 2 68:79 1 Þróttur N 10 10 0 30: 0 30
ÍS 9 6 3 20:11 20
I. deild kvenna Víkingur 9 4 5 15:19 15
Úrslit: Þróttur R 10 3 7 9:25 9
Fram - KA/Þór 25-19 KA 8 0 8 5:24 5
Grótta/KR - Haukar 22-17
Valur - ÍR 20-10 1. deild karla
Vfkingur - FH 25-23 Úrslit:
IBV - Stjarnan 28-21 Þróttur N - Þróttur R 2-3
(25-22, 22-25, 20-25, 25-/9, 13-15)
Staðan: IS - Stjarnan 2-3
Haukar 11 10 1 276:202 20 (25-2/, 25-9, 2/-25, /9-25, 3-15)
Fram 11 8 3 284:229 16 Þróttur N - Þróttur R 3-2
Víkingur 11 7 4 247:200 14 (22-25, 25-/8, 14-25, 25-20 /5-/2)
Stjarnan 11 7 4 241:225 14
ÍBV 11 7 4 224:226 14 Staðan:
Grótta/KR 11 6 5 257:224 12 ÍS 9 8 1 26: 6 26
FH 11 5 6 264:248 10 Þróttur R. 10 6 4 21:17. 21
Valur 11 3 8 180:228 6 Þróttur N 10 4 6 16:23 16
KA 11 2 9 211:264 4 Stjarnan 9 3 6 12:21 12
ÍR 11 0 11 137:275 0 KA 8 2 6 10:18 10
2. deild karla
Úrslit:
Víkingur - Fjölnir 26-25 1. deild karla
Úrslit:
Staðan: SR - Björninn 3-12
Víkingur 8 6 0 2 185:180 12
Selfoss 7 5 1 1 204:166 11 Staðan:
Þór Ak. 7 3 1 3 187:177 7 Björninn 7 6 0 1 76:36 12
Fjölnír 8 3 0 5 200:217 6 SA 6312 46:46 7
Fylkir 6 0 0 6 113:149 0 SR 7 0 16 28:68 1
1. deild kvenna
IV
112 9 733:973 4
Blak
1. deild kvenna
Úrslit:
Þróttur N - Þróttur R
(25-0, 25-0, 25-0)
ÍS - Víkingur 2-3
(25-22, 25-27, 14-25, 25-20, 15-17)
Þróttur N - Þróttur R 3-0
3-0
Epsondeild karla Enska úrvalsdeildin
Úrslit: 23. umferð - urslit:
Skallagrímur Valur 97- 89 Arsenal - Chelsea 1-1
ÍR - Njarðvík 65- 78 Pires (3) - Terr)' (62)
Hamar - Haukar 87- 86 Aston Villa - Liverpool 0-3
Tindastóll - Grindavík 103- 90 Murphy (24, 53), Gerrard (32)
Keflavík - KR 97-100 Bradford - Man. United 0-3
Sheringh. (72), Giggs (75), Chadwick (87)
Staðan: Everton Tottenham 0-0
Keflavík 13 10 3 1209:1078 20 Man. Citv - Leeds 0-4
Njarðvík 13 10 3 1181:1058 20 Bakke (31), Bouyer (80), Keane (90, 90)
Tindastóll 13 10 3 1148:1066 20 Middlesbrough - Derby 4-0
KR 13 8 5 1134:1088 16 Boksic (viti 43, 81), Ehiogu (60),
Haukar 13 7 6 1085:1025 14 Ricard (víti 90)
Hamar 13 7 6 1077:1097 14 Newcastle - Coventry 3-1
Grindavík 13 7 6 1115:1102 14 Speed (4), Ameobi (58), Dyer (66) -
Skallagr,- 13 6 7 1065:1165 12 Glass (sm 78)
ÍR 13 5 8 1051:1105 10 Southampton - Charlton 0-0
ÞórAk. 12 4 8 1028:1076 8 West Ham - Sunderland 0-2
KFÍ 12 2 U) 1029:1139 4 Varga (22), Hutchison (68)
Valur 13 1 12 978:1101 2 Ipswich - Leicester 2-0
Slewart (80), Scowcroft (90)
Úrslit: Man. Utd 23 16 5 2 54:16 53
Grindavík - Keflavík 34-87 Sunderland 23 12 6 5 31:22 42
Arsenal 23 11 7 5 39:23 40
1. deild karla Ipswich 23 12 4 7 35:26 40
Úrslil: Liverpool 22 12 3 7 42:26 39
ÍS - ÍA 66- 65 Leicester 22 10 5 7 24:25 35
Þór Þorl. Selfoss 106- 112 Newcastle 23 10 4 9 28:31 34
IV - Breiðablik 80-123 Charlton 23 9 5 9 31:36 32
Stjarnan - Árm./Þróttu r 79- 61 Chelsea 22 8 7 7 39:28 31
Tottenham 23 8 6 9 30:34 30
Staðan: West Ham 22 7 8 7 31:26 29
Stjarnan 11 10 1 920:764 20 Leeds 21 8 5 8 31:28 29
Breiðablik 11 10 1 1037:732 20 Aston Villa 21 7 8 6 23:22 29
Selfoss 11 8 3 989:909 16 Southampt. 23 7 7 9 28:34 28
Snæfell 10 5 5 665:698 10 Middlesbr. 23 5 8 10 27:30 23
Þór Þorl. 11 5 6 978:904 10 Everton 22 6 5 11 21:33 23
ÍS 11 5 6 791:821 10 Derby 23 5 8 10 24:40 23
Árm./Þróttur 11 4 7 782:866 8 Coventry 23 5 6 12 22:40 21
ÍA 10 3 7 746:847 6 Man. City 23 5 5 13 27:42 20
Höttur 11 2 9 732:859 4 Bradford 22 3 6 13 16:41 15