Dagur - 16.01.2001, Blaðsíða 23

Dagur - 16.01.2001, Blaðsíða 23
ÞRIÐJVDA G V R 16. JANÚAR 200 1 - 23 DAGSKRÁIN SJÓNVARPID 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - aug- lýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúöukrílin (58:107). 18.05 Pokémon (14:52). 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósið. 20.00 Ok. 20.30 Svona var þaö '76 (11:26) 21.00 Rannsókn málsins III (1:4) (Trial and Retri- bution III). Breskur saka- málaflokkur um tvo lög- reglumenn og glimu þeirra við dularfullt morðmál. Leikstjóri: Jo Johnson. Aö- alhlutverk: Kate Buffery, David Heyman, Richard E. Grant, Anthony Higgins og Simon Callow. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Vísindi í verki - Undur ai- heimsins (3:9). Fjallað er um rannsóknir íslenskra stjörnufræöinga á uppruna og þróun vetrarbrauta og svarthola og þróun al- heimsins. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. Dagskrárgerö: Valdimar Leifsson. 22.45 Maöur er nefndur. Eva Ás- rún Albertsdóttir ræðir við Kristján Kristjánsson, tón- listarmann og kaupmann. 23.20 Sjónvarpskringlan - aug- lýsingatími. 23.35 Dagskrárlok. 09.20 í fínu formi 09.35 Lystaukinn (13.14). 10.00 Árásir dýra (3.4) (e) 10.45 Peningavit (10.20) (e). 11.15 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Hér er ég (11.25) (e) 13.00 Úrslitakvöldið (Big Night). Aöalhlutverk: Isabella Rosselini, lan Holm, Minnie Driver, Stanley Tuccí og Campbell Scott. Leikstjóri. Stanley Tucci og Campell Scott. 1996. 14.45 Eugenie Sandler. 15.10 íþróttir um allan heim 15.55 Kalli kanína. 16.05 Kossakríli. 16.30 Mörgæsir í blíöu og stríö. 16.50 í Erilborg. 17.15 Úr bókaskápnum. 17.20 Leo og Popi. 17.25 Strumparnir. 17.50 Gutti gaur. 18.00 Vinir (11.24) 18.25 Sjónvarpskringlan 18.55 19>20 - fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 ‘Sjáöu. 20.15 Dharma & Greg (23.24). 20.40 Barnfóstran (9.22) 21.10 60 mínútur II. 22.00 Úrslitakvöldiö (Big Night). Aöalhlutverk. Isabella Rosselini, lan Holm, Minnie Driver, Stanley Tucci og Campbell Scott. Leikstjóri. Stanley Tucci og Campell Scott.1996. 23.45 Ráögátur (10.22) (e) (X- Files ). 00.30 Dagskrárlok. ■kvikmynd dagsins Rusl- póstur Budbringeren - Einkar athyglisverð frumraun norska leikstjórans Páls Sleutanes sem hlaut mikið lof gagnrýnenda víðs vegar um heim. Roy er ekki beint fyrirmynd annarra bréfbera. Hann les þau bréf sem honum finnst áhugaverðust og fleygir gluggapóstinum. Roy dettur í lukkupott- inn þegar hann finnur lykil í pósthólfi Line, heyrnarlausrar stúlku sem hann er hrifinn af. Einn daginn þegar hann er að snuðra í íbúðinni hennar bjargar hann Line frá sjálfsmorði. Norsk frá 1997. Aðalhlutverk: Robert Skjæstad og Andrine Sætter. Leikstjóri: Jóri Paal Sletaune. Sýnd á Bíórásinni í kvöld kl. 20.1 5 og í nótt kl. 04.00. 17.45 David Letterman. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringtan. 19.10 Valkyrjan (14.22) 20.00 Hálendingurinn (15.22) 21.00 Járnbrautin í Titfield (The Tit- field Thunderbolt). Bresk gamanmynd. Það ríkir upp- nám í smábænum Titfield á Englandi. Járnbrautarfélag- iö hefur ákveöiö að hætta þjónustu viö bæinn. Veröi ekkert aö gert veröa íbúarn- ir hér eftir að treysta á sam- göngur meö áætlunarbíln- um. Forsvarsmenn bifreiöa- fyrirtækisins eru hinir ánægöustu en fólkiö í Titfi- eld hefur ekki sagt sitt síð- asta orð í þessu máli. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk. Stanley Holloway, George Relph, Naunton Wa- yne og John Gregson. Leik- stjóri. Charles Crichton. 1953. 23.10 Ráögátur (47.48) (X-Files). 23.55 Öryggisfangelsiö (3.8) (Oz). Öryggisfangelsiö geymir hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. OO.SODagskrárlok og skjáleikur. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga 18.30 Will & Grace (e). 19.00 Fólk - meö Sigríöl Arnar- dóttur. 20.00 Innlit/útlit. 21.00 Judging Amy. 22.00 Fréttir. 22.15 Málið. 22.20 Allt annaö. Menningarmálin I nýju Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa, Vilhjálmur Goöi og Erpur Eyvindarson. 22.30 Jay Leno. 23.30 Practice (e). 00.30 Silfur Egils (e). 01.30 Jóga 02.00 Dagskrárlok. FJÖLMIDLAR Fóstríð í sparifötuniun Þorláksson skrifar Gaman er að sjá hve um- sjónarmenn Kastljóssins hafa bætt frammistöðu stna eftir því sem þáttunum fjölgar. Mér ____________ fannst ekki þægilegt að horfa á þetta fólk til að byrja með. Það tekur tíma að átta sig á Gísla Marteini eins og best sannaðist e.t.v. í ummælum Ei- ríks Jónssonar, blaðamanns á DV. Eiríkur lýsir Gfsla sem „fóstri í sparifötum" og í ára- mótaskaupinu varð barnaskap- ur Gísla mönnum að yrkisefni. Ragna Sara fór líka óheppilega af stað en óx eftir því sem á leið. Sömu sögu er að segja um Kristján. Athyglisvert er hve íslenska þjóðarsálin er óvön brosandi sjónvarpsmönnum. Mikill fram- komumunur er á vorri þjóð í þessum efnum og t.d. Bretum. Reyndar. eru brosin ekki einlæg úti í hinum stóra heimi en þau eru talin skylda og menn vinna eftir því. Af hverju skyldu Islendingar brosa minna en aðrar þjóðir? Hvernig skyldi standa á því að þegar maður röltir Laugaveginn og sér brosandi mann detlur manni bara tvennt í hug. Annað hvort er viðkomandi útlending- ur - eða þroskaheftur. Það flokkast undir heilabilun að brosa út í bæði nema bafa ærna ástæðu til. Og þess vegna hefur Gísli Marteinn verið um- deildur. Annars væri full ástæða til að leyfa bæði útlendingum og þroskaheftum að spjara sig á ljósvakamiðlunum, ekki síður en draugfúlu Is- lendingunum. A Skjá ein- um var t.d. viðtal við ágæt- is mann hér um daginn sem á sér þann draum æðstan að fá að starfa á útvarpsstöð. Sýnd voru myndskeið frá æfingum hans á þessu sviði, þar sem hann æfði sig fyrir framan hljóðnema og spilaði uppá- halds dægurlög sín í ímyndaðri beinni útsendingu. Samkvæmt þeim dæmum stóð hann sig ekki síður en fjöldi íslenskra út- varjrsmanna. Það virðist sam- Gísli Marteinn - brosir ofmikið fyrir þjóðina. eiginlegt markmið þeirra mar- gra að níðast á íslenskri tungu í hvert skipti sem þeir ojrna munninn. Töffaraskapur heftir mjög þroska þeirra. YMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Technofilextra 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-112.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hits 17.00 So 80s 18.00 The Beatles: Top 10 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classlc Years: 1975 21.00 Sounds of the 80s 22.00 Behlnd the Music: Vanilla lce 23.00 Storytellers: Wyclef Jean 1.00 Pop Up Video UK 1.30 Greatest Hits: Sade 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 36 Hours. 21.00 Get Carter 23.00 Bataan 1.00 Humoresque 3.05 36 Hours CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 12.00 Tennls: Australian Open in Melbourne 18.30 Football: International 2001 Cup in Antalya, Turkey 20.30 Tennis: Australian Open in Melbourne 21.30 Rally: Total Paris-Dakar 2001 22.00 News: Sportscentre 22.15 Football: International 2001 Cup in Antalya, Turkey 23.45 Rally: Total Paris-Dakar 2001 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.00 Molly 10.30 First Affair 12.05 On the Beach 13.50 Inside Hallmark: On the Beach 14.10 Mongo’s Back in Town 15.25 Gunsmoke: The Last Apache 17.00 Davld Copperfi- eld 19.00 A Storm in Summer 20.35 Seventeen Aga- in 22.10 Ratz 23.45 First Steps 1.20 On the Beach 3.05 Inside Hallmark: On the Beach 3.20 Muggable Mary: Street Cop 5.00 David Copperfield CARTOON NETWORK 10.00 Biinky Biii 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Fllntstones 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff Glrls 16.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 17.00 Dragonball Z 17.30 Gundam Wing ANIMAL PLANET 10.00 Croc Flles 10.30 You Lie Like a Dog 11.00 Extreme Contact 11.30 Extreme Contact 12.00 Vets on the Wildside 12.30 Emergency Vets 13.00 Harry’s Practlce 13.30 Wild- life Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aqu- anauts 15.00 You Lie Like a Dog 15.30 You Lie Like a Dog 16.00 Animal Planet Unleashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild 18.00 The Keepers 18.30 The Keepers 19.00 Wildlife Police 19.30 Champions of the Wild 20.00 Aquanauts 20.30 Aquanauts 21.00 In Search of the Man Eaters 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 O’Shea’s Big Adventure 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Wildlife 10.30 Learning at Lunch: Ancient Voices 11.30 The Antiques Show 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classlc EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35 Get Your Own Back Í6.00 The Biz 16.30 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 Gary Rhodes’s New British Classics 17.30 Doctors 18.00 Classlc EastEnders 18.30 Castaway 2000 19.30 2point4 Children 20.00 City Central 21.00 Coogan’s Run 21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Reputations 23.00 Casualty 0.00 Learn- ing History: Reputations 5.30 Learnlng English: Look Ahead 13 & 14 MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Flve 18.00 Red Hot News 18.30 Supermatch - Reserve Match Live! 21.00 Talk of the Devlls 22.00 Red Hot News 22.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC io.00 Tracking the Great White Shark 10.30 Mystery of the Neanderthals 11.00 Code of the Maya Kings 12.00 Miracle at Sea 13.00 Mama Tina 14.00 Bugs! 14.30 Amazing Creatures 15.00 Elephant Power 16.00 Tracking the Great White Shark 16.30 Mystery of the Neanderthals 17.00 Code of the Maya Kings 18.00 Miracle at Sea 19.00 Bugs! 19.30 Amazing Creatures 20.00 Asian Elephants 21.00 Ben Dark's Australia 22.00 Gloria’s Toxic Death 23.00 The Storm 0.00 The Invisible World 1.00 Asian Elephants 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Jambusters 11.10 Time Travellers 11.40 Battleshlp 13.25 Survivor Sclence 14.15 NASA Explores Under the lce 15.10 Dreamboats 15.35 Village Green 16.05 Turbo 16.30 Discovery Today Supplement 17.00 Eye on the World 18.00 Secrets of the Deep 19.00 Confessions Of.. 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 Designs on Your.. 21.00 Ancient Inventions 22.00 Treasures of the Royal Captaln 23.00 Weapons of War 0.00 Tanks! 1.00 History Uncovered 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Vldeos 12.00 Byteslte 14.00 Total Request 15.00 Dance Floor Chart 16.00 Select MTV 17.00 MTV: new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Diary Of.. 20.30 Bytes- ize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Editlon 12.30 CNN Hotspots 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Sclence & Technology Week 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WoridView 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry Klng Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 Amerlcan Edition FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50 Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gulliver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45 Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokémon! 15.00 Walter Melon 15.20 Life With Louie 15.45 The Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie indlana 06.10 Godzilla. 08.25 í leit aö sannleikanum (My Hus- band’s Secret Life). 09.55 *Sjáöu. 10.10 Vinkonur (Girls Town). 12.00 Vinstri fóturinn (My Left Foot). 14.00 Vinkonur (Girls Town). 15.45 *Sjáðu. 16.00 í leit aö sannleikanum (My Hus- band's Secret Life). 18.00 Godzilla. 20.15 Ruslpóstur (Budbringeren). 21.45 ‘Sjáöu. 22.00 Vinstri fóturinn (My Left Foot). 24.00 Óforsjálni (Indiscreet). 02.00 Skuggaleiöin (Shadow Run). 04.00 Ruslpóstur (Budbringeren). 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Rlmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the LortJ). 24.00 Nætursjónvarp. ÚTVARPID Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnlr Dánarfregnir 10.15 Sáömenn söngvanna 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglö í nærmynd 12.00 Fréttayfirllt 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar 13.05 Kærl þú 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Eftirmáli regn- dropanna eftir Einar Má Guömunds- son. Höfundur les. (11) 14.30 Miödegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Byggöalínan 15.53 Dagbók 16.00 Fréttlr og veðurfregnlr 16.10 Átónaslóö 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegilllnn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýslngar 19.00 Vltinn Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Atli Rafn Siguröar- son. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Svíþjóö og Evrópusambandiö 20.30 Sáömenn söngvanna 21.10 Allt og ekkert 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnlr 22.15 Orð kvöldsins 22.20 Þar er allt gull sem glólr 23.00 Rás eltt kiukkan eitt Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því á sunnudag) 24.00 Fréttlr 00.10 Á tónaslóð Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Frá því fyrr í dag) 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 10,03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegilllnn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. Bylgjan fm98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Útvarp Saga fm 94,3 . 11.00 Sígurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. RadíóX fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossl. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónllst. Mono fm87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Lindin fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hijóöneminn fm 107,0 Sendir út talaó mál ailan sólarhringinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.