Dagur - 16.01.2001, Blaðsíða 5
PRIÐJVD AGV R 1 6. JANÚAR 2 00 1 - S
SAMANTEKT
Forsætisráðherra dró
frumvarpið til haka
Stj ómarandstaðan
hafnaði í gær að veita
afbrigði til að taka
fnunvarpið vegna ör-
yrkjadómsins á dag-
skrá. Alþingi er ekkert
færiband, sagði Stein-
grímur J. Sigfnsson.
Málið tekið til umræðu
á morgun.
Stjórnarandstaðan á Alþingi hafn-
aði því í gær að veita ailirigði til
þess að taka mætti frumvarp ríkis-
stjórnarinnar vegna öryrkjadóms-
ins til umræðu. Þegar mál er lagt
fram á Alþingi má umræða um það
ekki hefjast fyrr en tveimur nótt-
um eftir að það var lagt fram.
Hægt er að leita afbrigða um að
taka mál fyrr á dagskrá og þarf 2/3
hluta alþingismanna til að sam-
þykkja afbrigðið. Helstu rök
stjórnarandstöðunnar fyrir því að
leyfa ekki afbrigði voru þau að
henni var neitað um gögn málsins,
frumvarpið og skýrslu lögfræði-
nefndarinnar, þegar eftir því var
óskað fyrir helgi. I annan stað
bentu stjórnarandstæðingar á að
þeir teldu ríkisstjórnina vera að
brjóta stjórnarskrá með því að, fara
ekki eftir dómi Hæstarérttar og að
því ætluðu þeir ekki að stuðla.
Þegar ríkisstjórnin sá að afbrigð-
ið yrði ekki samþykkt ákvað Davíð
Oddsson, en ekki Ingibjörg Pálma-
dóttir, sent málið hcyrir undir, að
láta ekki reyna á það með atkvæða-
greiðslu. Þess í stað var frumvarp-
ið bara lagt fram og verður tekið til
umræðu á miðvikudag.
Þarf ekM lög heldur vilja
Rannveig Guðmundsdóttir, for-
maður þingllokks Samfylkingar-
innar, var fyrst til að biðja um orð-
ið við upphaf þingfundar í gær.
Hún sagði að hér væri á ferðinni
mikið átakamál. Ör)Tkjar hefðu
fengið stjórnarskrárvarinn rétt
sinn fyrir Hæstarétti.
„Ríkisstjórnin hefur þann úr-
skurð Hæstaréttar að engu. Eg
ætla ekld að ræða hér niðurstöðu
Hæstaréttar en hún byggir á
mannréttindaákvæði stjórnar-
skrárinnar, sem Alþingi sameinað-
ist um árið 1995. Hér er óskað
flýtimeðferðar í dag. En svo ósvíf-
in er þessi ríkisstjórn og stjórnar-
meirihlutinn, að fulltrúa Samfylk-
ingarinnar í heilbrigðis- og trygg-
inganefnd var synjað um frumvar-
ið og viðeigandi gögn l'yrir helgina.
Þetta kemur mér ekki á óvart. Rík-
isstjórnin sýnir fádæma valdhroka
gagnvart Hæstarétti og ekki síst ör-
yrkjum sem neyddust til að sækja
sinn rétt með dórni," sagði Rann-
veig Guðmundsdóttir.
Hún sagði lagaheimild til aö
greiða öryrkjum sem hlut eiga að
máli 51 þúsund króna inánaðar-
í málið, ekki nokkur leið," sagði
Davíð Oddsson.
Halldór Ásgrímsson, utanríkis-
ráðherra sagðist vera undrandi á
þessum umræðum. Hann sagði
það á valdi stjórnarandstöðunnar
hvort hún vilji að umræður hefjist
í dag.Hann sagðist ekki hafa orðið
var við það síðan þessi dómur féll
að stjórnarandstaðan hafi verið í
vandræðum með að tjá sig um
hann. Aftur á móti hafi stjórnin og
stjórnarsinnar ekki treyst sér til að
kveða upp úr í málinu fyrr en nið-
urstaða lögfræðihópsins lá fvrir.
Rætt uiu allt en ekki á þingi
„Það er leitt til þess að vita ef
stjórnarandstaðan hefur ekki feng-
ið aðgang að gögnum. Eg trúi því
varla en ef svo er þá er þá er það
mjög miður. Ég hef ekki tekið eftir
öðru en að stjórnarandstaðan hafi
rætt þessi mál undanfarna daga
eins og húin væri með gögnin en
hún er ekki reiðubúin til þess að
ræða þau hér á Alþingi. Það er af-
skaplega sérkennilegt að stjórnar-
andstaðan skuli tilbúin til að ræða
málið út um allt þjóðfélagið en
bara ekki hér á Alþingi," sagði
Halldór Ásgrímsson.
Hann sagði að hægt hefði verið
að kalla Alþingi saman fyrir helg-
ina til þess að leggja frumvarpið
þar fram ef menn hefðu vitað að
stjórnarandstaðan vildi ekki veita
venjulegt afbrigði til þess að málið
kæmist sem íyrst á dagskrá.
„Rannveig Guðmundsdóttir
sagði hér áðan að það þyrfti engin
lög, það þyrfti bara vilja. Það var
talað um lítilsvirðingu gagnvart
löggjafarsamkomunni. Er það ekki
lítilsvirðing við löggjafarsamkom-
una að það þurfi ekki að kalla
hana saman út af þessu stærsta
máli sem komið hefur fram að
mínu mati um árabil. Að sjálf-
sögðu þurfti að kalla löggjafarsam-
komuna saman. Það liggur ljóst
fyrir að þessar bætur verða ekki
greiddar nema Alþingi setji fram
vilja sinn," sagði Halldór Ásgríms-
son.
Alþingi ekki færibaand
Steingrímur J. Sigfússon, formað-
ur VG, sagði að ef það biði Alþing-
is nú að afgreiða einfalda greiðslu-
heimild til þess að grciða þegar í
stað óskerta tekjutryggingu og
virða dóm Hæstaréttar að fullu og
reljalaust, þá væri það einfalt og
fljótafgreitt mál. Og urn það yrði
full samstaða. En vilja til þessa
skorti.
„Það er annað sem á að fara að
láta Alþingi gera hér, að okkar
mati. Það á að framlengja löggjöf
sem felur í sér stjórnarskrárbrot,
Það er vissulega sjaldgæft að því sé
hafnað að taka mál á dagskrá með
afbrigðum. Það er þó síður en svo
sjálfgefið að afbrigöi séu alltaf
veitt. Það ræðst af aðstæðum sem
f\TÍr liggja," sagði Steingrímur J.
Hann sagði að lögin sem segja
til að um tvær nætur skuli líða frá
því mál er lagt fram og þar til það
er tekið til umræðu, séu ekki sett
af ástæðulausu.
„Þau er sett til að þingmenn geti
kvnnt sér málin og líka til að und-
irstrika það að Alþingi er ekki færi-
band,“ sagði Steingrímur J. Sigfús-
son.
SIGURDQR
SIGURDÖRS-
SON
SKRIFAR
Öryrkjar og talsmenn þeirra sýndu störfum Alþingis mikinn áhuga í gær, eðli hlutarins samkvæmt.
Hér eiga Garðar Sverrisson og Arnþór Helgason orðastað við Jóhönnu Sigurðardóttur.
bætur. Ríkisstjórnin væri nú að
flytja frumvarp til að lækka þá
upphæð í 43 þúsund krónur.
Lagaheimild væri til að greiða ör-
yrkjum bætur 7 ár aftur í tímann
en ríkisstjórnin ætlaði að hafa árin
4.
„Þetta eru fáheyrð og gagnrýni-
verð vinnubrögð, sem váð í Sam-
fylkingunni og stjórnarandstöð-
unni allri mótmælum harðlega.
Ríkisstjórnin á að draga þetta
frumvarp til baka. Það þarf ekki
lög til að fara að dómi Hæstaréttar
í þágu öryrkja. Það þarf ekki Iög,
það þarf bara vilja," sagði Rann-
veig Guðmundsdóttir.
Vítaverð lítilsvirðmg.
Ogmundur Jónasson, formaður
þingflokks VG, sagði að hér væri
sett á dagskrá stjórnarfrumvarp
sem er þannig vaxið að það stríði
gegn stjórnarskrá landsins sam-
kvæmt dómi sem kveðinn var upp
í Hæstarétti. Síðan sagði Og-
mundur.
„Eg kveð mér hljóðs til að mót-
mæla þeim vánnubrögðum sem
viðhöfð. eru við málsmeðferðina af
hálfu ríkisstjórnarinnar, gagnvart
Alþingi og lít ég svo á að þinginu
sé sýnd vítaverð lítilsvirðing," sagði ■
Ögmundur.
Hann sagði að í stað þess að lýsa
því strax yfir að farið yrði að stjórn-
arskrá og landslögum og efnt til
samráðs við alla þingflokka um
álitamál sem kunna að vera uppi
hafi komið fram að þingmönnum
hafi verið meinað að fá frumvarpið
í hendur þegar eftir því var leitað
fyrir helgina.
Leggjum þessu ekM lid
Guðjón A. Kristjánsson, formaður
þingflokks Frjálslyndaflokksins
sagði sldlaboð Hæstaréttar hafa
verið skýr. Þau viðurkenni að
óheimilt hafi verið að skerða tekju-
tryggingu öryrkja.
„Alþingi er nú ætlað að breyta
niðurstöðu Hæstaréttar með þeirri
málsmeðferð sem hér er lagt upp
með. Það er alveg ljóst að hér á að
fara frarn, með vilja ríkisstjórnar-
innar, og keyra yfir það sem gert
hefur verið í dómstólum landsins
og byggt hefur verið á stjórnarskrá.
Frjálslyndiflokkurinn mun ekki
undir nokkrum kringumstæðum
leggja þessu máli lið á nokkurn
hátt,“ sagði Guðjón A. Kristjáns-
son.
Davíð Oddsson talaði næstur og
ræddi fyrst um afbrigðið sem
stjórnarandstaðan hafnaði. Hann
sagði að samkvæmt lögfræðinga-
hópnum væri útilokað að greiða úr
þessu máli nema að lög séu sett.
Hann sagði að vissulega hefði
stjórnarandstaðan það á valdi sínu
að neita um afbrigði.
EkM án laga
„Eg vil tala sem mest um þetta
mál. Eg tcl að það sé margt sem
þarf að skýra í þessu máli. Eg tel
hins vegar að margir hafi lagt sig
fram um að setja fram skýringar
sem ckki ganga upp en lyrst og
fremst liggur í mínurn huga ótví-
rætt við aö þcssu máli verður ekki
fram haldið nema lagasetning
komi til. Hún hefur verið undirbú-
in og hún þarf að afgreiðast til
þess að hægt sé að greiða þeim
hluta öryrkja, sem er að vísu ekki
stór hópur, bætur sem lesa má úr
dómi Hæstaréttar. En án þess að
gera það með lögum, það er ekki
nokkur leið að setja þann skilning
Steingrímur J. Sigfússon benti á að Alþingi væri ekki
færiband framkvæmdavaldsins.
Davíð Oddsson sagði útilokað að leysa úr málinu án
lagasetningar.