Dagur - 23.02.2001, Side 14
14- FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2001
Oufýu-
SMflAUGLYSlNGflR
Atvinna - Noregur -
Danmörk
Aðstoðum við búferlaflutninga?
Fráb'ærir atvinnumöguleikar, mun
hærri laun en á íslandi og betri
lífsskilyrði. Seljum ítarleg
upplýsingahefti á kr. 3500,-.
Pönt.s. 4916179 - www.norice.com
Til leigu _______________________
Vantar þig Ibúð til leigu á stór Reykja-
víkursvæðinu, í viku eða yfir helgi.
Hef eina fullbúna húsgögnum og helstu
þægindum á mjög góðum stað, stutt í allt.
Upplýsingar í síma 464 1138 eða
898 8305
Til sölu______________________________
Herbalife - Dermajetics - Color
3 ára starfsreynsla, þekking og þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfur.
Edda Sigurjónsdóttir, sjálfst dreyfingaraðili
sími 861 7513 og Fax 561 7523
Litla Kaffistofan
Tryggvabraut 14
Sími 461 3000
Akureyri
Venjulegur
heimilismatur í
hádeginu virka daga
■stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú verður gagn-
rýndur fyrir að
lýsa yfir stuðningi
við eitt varafor-
mannsefni.
Styddu alla, bæði
kellingar og kalla.
Fiskarnir
Þú ert fórnarlamb
okurlánara. Skiptu
strax um við-
skiptabanka, ef
einhver skárri
skyldi fyrirfinnast.
Hrúturinn
Það er ekki nóg
að standa vörð
um Vatnsmýrina
og vanrækja um
leið heimilið. Náðu
fyrst lendingu í
einkalífinu.
Útfararskreytingar
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
Býflugan Og blómið j blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
Nautið
Það er mikið
sætaframboð á
boðstólum en ekki
þau sem þú sæk-
ist eftir. Ráðherra-
stólar liggja ekki á
lausu.
Tvíburarnir
Þú hefur ekki
beinlínis þörf fyrir
að fara til fleiri sál-
fræðinga, en það
er alltaf fyndið að
kynnast nýjum
Freud-fræsara.
Akureyrarbær
auglýsir:
3 deiliskipulagstillögur
Með vísan til greínar 6.2.3 í skipulagsreglugerð auglýsir
Akureyrarbær hér með eftirtaldar deiliskipulagstillögur:
1. Deiliskipulag lóðar Menntaskólans á Akureyri
Tillagan felur m.a. í sér byggingu nemendagarða austan
núverandi heimavistar og fjölgun bílastæða á vesturhluta
lóðarinnar.
2. Deiliskipulag hesthúsahverfisins Breiðholts
Tillagan felur m.a. í sér nokkrar breytingar á
lóðamörkum og aðkomu að lóðum, auk aðgerða til úrbó-
ta í umhverfis- og umferðarmálum.
3. Deiliskipulag hesthúsahverfisins Hlíðarholts
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggð verði 84 ný hes-
thús í hverfinu, auk reiðhallar og annarra mannvirkja í
þágu reiðsports og hestamennsku.
Tillöguuppdrættir ásamt greinargerðum og frekari
skýringargögnum liggja frammi almenningi til sýnis í
þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9,
1. hæð, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar,
þ.e. til
föstudagsins 6. apríl 2001, svo að þeir sem þess óska
geti kynnt sér tillögurnar og gert við þær athugasemdir.
Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Akureyrarbæjar:
http://www.akureyri.is/.
Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar rennur út
kl. 16.00 föstudaginn 6. apríl 2001 og skal athugasem-
dum skilað til Umhverfisdeildar Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, 3. hæð. Hver sá sem ekki gerir
athugasemdir við auglýsta tillögu innan þessa frests telst
vera henni samþykkur.
Skipulags- og byggingafulltrúi
Akureyrarbæjar
Krabbinn
Það eru pólitísk
átök framundan í
tilfinningalífinu.
Tilkynning um
það barst frá
stóra Birni á net-
inu.
Ljónið
Ekki flýja af hólmi
við fyrsta nei. Það
er stundum hægt
að tala fólk til.
Meyjan
Jólasveinninn
kemur ekki í nótt.
Hann er á fundi
með sendisveinin-
um sem er alltaf
einmana.
Vogin
Hættu að reyna
að breyta fólkinu í
kringum þig.
Mundu hverning
fór fyrir lækninum
Frankenstein.
Sporðdrekinn
Þig dreymir að þú
skorir sjálfsmark í
úrslitaleik HM í
fótbolta þar sem
fsiand tapar 0-1
fyrir Brasilíu. Þeir
sem halda með
Arsenal fá gjarnan
martraðir.
Bogamaðurinn
Tyggðu harðfisk-
inn gaumgæfilega
og kyngdu svo
varlega. Vélinda-
bakflæðið liggur í
leyni.
tSteingeitin
Eldhjarta landsins
brennur þér í
æðum og fróð-
leiksþorstinn fer
vaxandi. Brjóttu
ísinn og bræddu
hann svo.
■ LÍf OG LIST
Blár hnöttur og leiðtogar
, « 'iiv-s. „Ég er nú nýkomin úr námi erlendis frá og því
hef ég nú ekki gefið mér mikinn tíma í lestur
þessar fyrstu vikur ársins,“ segir Pálmi Guð-
mundsson markaðssstjóri sjónvarpssviðs Norð-
'———urljósa. „Reyndar las ég aftur bók Andra Snæs
Magnasonar, Sagan af bláa hnettinum, sem vann íslensku bók-
menntaverðlaunin í hitteðfyrra, eftir að hafa séð leikritið í Þjóðleik-
húsinu. Sagan er frábær og leikritið svíkur engan. Lesendur og áhorf-
endur fara ósjálfrátt inn í sögusviðið og taka þátt í ævintýrinu sem
sldlur eftir sig spurningar um lífið og tilveruna og skemmtir börnum
jafnt sem fullorðnum. Andri hefur alveg einstakt lag á að ná til barn-
anna á uppbyggjandi hátt án þess að tala niður til þeirra. Fékk svo
um daginn í hendurnar góða markaðsfræðibók sem beinir sjónum að
samskiptum við viðskiptavini og fleiru í þeim dúr. Eg tek mér reynar
frekar hók í hönd um viðskipti, markaðs- og fjölmiðlafræði heldur en
fagurbókmenntir - ég verð að viðurkenna það. Eg ætla svo að kaupa
bókina sem Asdís Halla gaf út um nýliðin jól, I hlutverki leiðtogans,
en þar kallar hún til sögunnar marga góða leiðtoga úr viðsldptalífí og
stjórnmálum."
Steinliggja og svínrokka
„Ég er nýbúinn að klára hring á flestar fslensku
jólaplöturnar og hafði gaman af enda Iítið heyrt
af því íslenska frá því á síðasta ári þar sem ég
dvaldi í Ameríkunni allt síðasta ár. Sálin hans
Jóns mín stendur alltaf fyrir sínu og Strákarnir
á Borginni er líka fín afþreying og góð var sýning þeirra á Borginni.
Nú skellir maður svo Buena Vista Social Club á fóninn enda skilst
mér að þeir séu á leiðinni til íslands á vormánuðum og verður ekki
spurning að maður kíkir á þá tónleika með betri helmingnum. Ég
ætla líka að nefria hljómsveitina að norðan, 200 þúsund naglbíta,
þeir steinliggja og svínrokka alltaf þegar til þeirra heyrist.“
Fylgist vel með keppinautiuiimi
„Vinnu minnar vegna verð ég mikið að fylgjast
með sjónvarpi, bæði því sem er á dagskrá okkar
stöðva hér hjá Norðurljósum. En ekki síður er
mikilvægt að fylgjast með því sem keppinautarnir
eru að gera. Af einstaka þáttum þá missi ég aldrei
af Friends og Villtu vinna milljón en þeir þætti eru báðir á dagskrá
Stöðvar 2. Boltinn og boxið blífa síðan á Sýn og síðan eru einstaka
þættir sem heilla mig bæði á Skjá einum og Sjónvarpinu. Þess á milli
horfi ég síðan á Fjölvarpið, til að fylgjast meðgervihnattastöðvunum
og því sem er að gerast erlendis. Almennt séð stendur íslenskt sjón-
varp vel að vígi í samanburði við erlendar stöðvar og mjög spennandi
tímar framundan."
■gengid
Gengisskráning Seölabanka íslands
22. febrúar 2001
Dollari 86,65 87,07 86,86
Sterlp. 125,13 125,73 125,43
Kan.doll. 56,37 56,71 56,54
Dönsk kr. 10,538 10,6 10,569.
isjorsk kr. 9,549 9,605 .9,577'
Sænsk kr. 8,725 8,777.. . 8J51
Flnn.mark 13,2297 13,3037 13,2667
Fr. -franki 11,9917 12,0588 1-2,0252,
Belg.frank 1,9499 1,9609 '1,9554
‘Sv.franki 51,36 51,64 51,5.
Höll.gyll. 35,6943 35,8941 35,7942
Þý. mark 40,2182 40,4432 40,3307
It.líra 0,04063 0,04085 0,04074
Aust.sch. 5,7164 5,7484 5,7324
Port.esc. 0,3924 0,3946 0,3935
Sp.peseti 0,4728 0,4754 0,4741
Jap.jen 0,7449 0,7493 0,7471
Irskt pund 99,8775 100,4363 100,1569
GRD 0,2309 0,2321 0,2315
XDR 111,42 112,08 111,75
EUR 78,66 79,1 78,88
IKROSSGÁTAN
Lárétt: 1 bylgja 5 kúgaði 7 manneskjur
9 flökt 10 tré 12 rola 14 stefna 16 slóttug
17 algengir 18 tjara 19 tók
Lóðrétt: 1 illgresi 2 rýtiná>3 ávinningur
4 látbragð 6 stárfið 8'deffjr 11 rispan ‘
13 flytja 15 kvendýr . j
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 pass 5 túlka 7 skop 9 er 10 loðin
12 roku 14 ess 16 tær 17 úldin 18 hlý
19 rum
Lóðrétt: 1 pisl 2 stoð 3 súpir 4 ske 6 argur
8 konsúl 11 notir 13 kænu 15 slý