Alþýðublaðið - 26.02.1967, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1967, Síða 3
Sunnudags AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. febrúar 1967 Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður hald- inn þriðjudaginn 28. febrúar 1967 kl. 20,30 í Tjarnarbúð, niðri (Oddfellowhúsið). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórn Félags ísl. bifreiðaeigenda WINNER vörur fást í næstu KRON-búð. uð ný kaffistofa í einu af geymsluhúsum Eimskipafé- lagsins við höfnina, svoköll- uðu Blöndahlshúsi. Kaffi- stofan er ætluð fyrir starfs- menn íélagsins, sem vinna við höfnina og er í rúmgóð- um salarkynnum, sem taka 120 — 130 manns. Einnig er þar salerni, ásamt hreinlæt- istækjum og anddyrit þar sem fatageymslin er. Hús þetta byggði upphaflega Magnús Blöndhl og notaði sem salthús. Myndirnar hér að ofan eru af þessari kaffistofu. Garrison bjartsýnn Ncw Orleans 25. 3. (NTB-Reuter) Jim Garrison ríkissaksóknari í New Orleans, sagði í gær, að liann hefði ráðið gátuna um morð ið á Kennedy forseta. En hann sagði. að rannsókn málsins mundi taka marga mánuði, og að jafn vel nokkur ár kynnu að líða þang að til hann gæti handtekið menn, sem hefðu verið viðriðnir sam- særi um að ráða forsetann af dög li m Garrison var að því spurður af blaðamönnum ’hvað liann ætti við þegar hann segðist liafa ráðið gát una. Hann sagði: Ég hélt að það væri komið nógu greinilega fram Við þekkjum nöfn þeirra, sem voru flæktir í málið. Við getum liar.dtekið þá alla, það er að segja þá, sem enn eru á lífi, sagöi Garrisson. Útibússtjóri Búnaöar- bankans í Hveragerði A fundi bankaráðs Búnaðar- bankans 21. þ.m. var Tryggvi Pét- ursson, deildarstjóri víxla- og af- urðalánadeildar bankans ráðinn útibússtjóri við væntanlegt útibú Búnaðarbankans í Hveragerði, sem áformað er að taki til starfa í vor. Tryggvi er fæddur 25. nóv. 1909. Hann varð stúdent frá Menntaskól anum á Akureyri 1931 og hóf störf í Búnaðarbankanum í Reykja vík 9. apríl 1964. Hann varð aðalfulltrúi í víxla- ■deild 1. janúar 1937 og síðar deild arstjóri víxla- og afurðalánadeild- ar og hefur veitt hinni síðarnefndu deild forstöðu frá því hún var stofnuð árið 1962. Útibú bankans í Hveragerði mun starfa i húsnæði því, sem SparisjóðUr Hveragerðis og ná- grennis og verzlunin Reykjafoss hafa haft til umráða fram til þessa. Tryggvi Pétursson er kvæntur Guðrúnu Jónasdóttur frá Brautar- holti í Reykjavík og eiga þau 4 dætur. AÐALFUNDUR Tryggvi Pétursson Fél. ísl. hljómlistarmanna 35 óra aímælisfagnaður verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar í Súlnasal, Hótel Sögu. Hefst með borðhaldi kl. 19. — Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins, Óðinsgötu 7. — Sími 20255. Árshátíðarnefnd Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 28. febrúar í Alþýðuhúsinu v/Hverfis götu kl. 8,30 s.d. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Konur fjölmennið og mætið stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Tilhoö óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 1. marz kl. 1 —3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. AUGLYSIR WINNER TRYGGSR VÖRUGÆÐi. samvinnufélögunum, Vörur með WINNER merki eru frá sænsku leiddar undir ströngu gæðamati. WINNER appelsínumarmelaði WINNER jarðarberjamarmelaði WINNER eplamauk WINNER rauðrófur WINNER agúrkusalat WINNER appelsínusafi blandist 1:4 WINNER appelsínudrykkur blandist í 6 lítra fram- kr. 23,90 ds. kr. 24,80 ds. kr. 21,70 ds. kr. 23,60 ds., kr. 29,30 ds. kr. 30,85 fl. kr. 21,70 fl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.