Alþýðublaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1967, Blaðsíða 4
4 26. febrúar 1967 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGSTUND Sunnudasur 26. febrúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum d.agblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Agnar Kl. Jónsson ráðneytisstj. fyltur erindi: Embætti og embættismenn. ; 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Endurtekið efni. 17. Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.00 Stundarkorn veð Vivaldi. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. . 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Stefán Gunnarsson velur . kvæði i og les. ; 19.40 Áttunda Séhumannskynning útvarpsins. 20.00 Greifafrú í frelsisstríði og Byltingarforingi á- reiðhjóli. Gunnar Bergmann flytur. 20.35 Úr tónleikasal: Else Paaske söngkona frá Danm. syngur. 21.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. Þáttur undir stj. Magnúsar Ingimarssonar. 22.20 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ( Mánudagur 27. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá ibyggð- um Barðastrandar. Gísli Kristjánss. talar við Karl Sveinsson bónda í Hvammi. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Tónleikar." 17.20 Þingfréttir. 17.40 Börnin skrifa. Séra Bjarni Sigurðss. ó Mosfelli les bréf frá ungum hlustendum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. Veðurfregnir. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrímsson talar. 19.50 Einsöngur: Eggert Stefáns- son syngur íslenzk lög. 20.20 íslendingasögur sem les- efni barna og unglinga. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (30). 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur. 22.00 Kvöldsagan'- „Söngva-Borga“ eftir Jón Trausta. 22.20 Hljómplötusafnið. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur. Hallur Sím- onarson flytur þáttinn. 23.35 Dagskrárlok. SERVÍETTO- PRENTUN . SfMI 32-101. Sunnudagur 26. 2. 1967. 16,00 Helgistund Prestur er sr. Gunnar Árnason, Kópavogi 16.15 Myndir frá Norðfirði 16.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarna sonar. Að þessu sinni segir Helga Valtýs- dóttir sögu, Rannveig og Krummi stinga saman nefjum og fluttur. verður síðari hluti leikritsins „Runki ráðagóði“. Flytjendur eru börn úr Breiðagerðisskóla. 17.15 Fréttir 17,25 Myndsjá 17.45 Grallaraspóarnir 18,10 íþróttir Mánudagur 27. 2. 1967. 20,00,Fréttir 20,30 Bragðarefir 21.20 í rússnesku fjölleikahúsi. 21.45 Öld konunganna 23,00 Dagskrárlok Hvers vegna er aldrei frýs né sýóur á Hanri' er með íoftkælda vél, sem . , Hann hofur sjólfsfæða snerilfjöðrun qhverju hjóii og er því sérstaklegq þægilegur ó holóttum vegúm. Hann erá • stórum. hjólum og hefur.fróbæra akstúrshæfileikg; í gur, snjó og sandbieytu. Auk þess er vélin staðsett afturi, sem veitir enn meiri spyrnu. k Hann er öruggur ó beýgjum, vegna mikillar sporvíddar ög lógs þyngdórpunkts. © Hann er með alsamhraðpstilltan gírkassa og- því auðveldur í akstri 4 mikllll; borgarumferð. (^0 Hönn er með viðbragðsmikilli og öruggri vél og veitir skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði. Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. 1600 íASTbACK HEILDVERZLÁ SlMI 21240 - LAUGAVÉGI 170-172 1600 VARIANT Örlygur Geirsson, skriístofustjóri: Ilu kRA SIARFSEMI ElV að er vissulega athyglisverð staðreynd að hinn fjölmenni liópur fólks er fæst við verzl- unarstörf skyldi verða síðastur til þess að mynda með sér sam- tök launþega. Sum félög verzlunarmanna eru þó með elztu starfandi félögum landsins, en voru l'engst af eigi hagsmunasamtök nema að litlu leyti, enda sameiginleg félög at- vinnurekenda og launþega. Tímamót verða í sögu þessara samtaka er Verzlunarmannafé- lag Reykjavíkur verðui' hreint launþegafélag árið 1955. í kjöl- far þess eða 2. júní 1957, fylgir stofnun Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna, 15 ár- um eftir stofnun Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og liðlega 40 árum á eftir stofnun Alþýðusambands íslands. Verzl- unarmenn hafa á þessu stutta tímabili þurft að heyja harða baráttu fyrir stöðu sinni og rétti við hlið annarra launþegasam- taka jafnhliða baráttunni fyrir bættari kjörum. Einangrun stéttarinnar og skipulagsleysi hennar gerði at- vinnurekendum kleift að halda launatöxtum smánarlega lágum. Þeim hafði jafnframt tckizt að lama verulega samtakamátt stéttarinnar með almennum yfir greiðslum á liið lága grunnkaup. Verzlunarmenn leituðu eftir samstöðu við önnur launþega- samtök og þess sjálfsagðr. réttar að fá aðild að Alþýðusambandi íslands. Mönnum er efalaust í fersku minni þau miklu átök er urðu um inngöngu LÍV í Alþýðu sambandið og þau þröngsýnis- sjónarmið er urðu þess valdandi að verzlunarmenn urðu að fá sig dæmda inn í samtökin, urðu heildarsamtökum íslenzkrar al- þýðu ekki til neins sóma. Verzl- unarmenn fengu sína eldskírn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.