Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 12
24 - Föstudagur 4. apríl 1997 |Dagur-'®mrám APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 4. apríl - 10. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátfð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyQafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 4. apríl. 94. dagur ársins - 271 dagareftir. 14. vika. Sólris kl. 6.35. Sólarlag kl. 20.28. Dagurinn lengist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 röð 5 rólegt 7 hím 9 varúð 10 kvæði 12 flöktum 14 þensla 16 þjóti 17 konu 18 skraf 19 vendi Lóðrétt: 1 geð 2 listi 3 getnaðarlimur 4 grátur 6 hindrun 8 valda 11 stéttar 13 ánægja 15 skagi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 tind 5 erill 7 elta 9 dý 10 get- ur 12 gátu 14 skó 16 kýr 17 undin 18 æra 19 nam Lóðrétt: 1 treg 2 nett 3 draug 4 eld 6 lýkur 8 leikur 11 rákin 13 týna 15 óna 1 G E N G I Ð Gengisskráning 3. apríl 1997 Kaup Sala Dollari 69,040 71,810 Sterlingspund 115,270 115,850 Kanadadollar 50,630 50,950 Dönsk kr. 11,0140 11,0720 Norsk kr. 10,2910 10,3480 Sænsk kr. 9,1910 9,2420 Finnskt mark 13,9890 14,0720 Franskur franki 12,4660 12,5370 Belg. franki 2,0336 2,0458 Svissneskur franki 48,7500 49,0200 Hollenskt gyllini 37,3100 37,5300 Þýskt mark 42,0000 42,2200 Itölsk líra 0,04225 0,04251 Austurr. sch. 5,9660 6,0030 Port. escudo 0,4179 0,4205 Spá. peseti 0,4959 0,4989 Japanskt yen 0,57240 0,57580 l’rskt pund 110,650 111,340 Ég get ekki ákveðið í hverju ég á að fara í teitið - hver finnst þér fallegastur, rauði, græni, blái eða brúni kjóllinn minn? Stjörnuspá Vatnsberinn Þú heldur hest- um þínum í dag svo notuð sé prentsmiðju- enska og verður afar gæfur og undirgefinn við allt það fólk sem þér þykir vænt um. Það mun sæta færis og níð- ast á þér fyrir vikið. Þetta er nefnilega harður heimur, Jens. Fiskarnir Halló Sigrún. Er Valdi heima? Hrúturinn Þú blotnar í fæt- urna í dag og kannski á öðr- um stöðum líka. Guð láti gott á vita. Nautið Skrýtinn dagur þetta. Enginn fattar að nú eigi að fara að djamma eða dekra við frúna og börnin í stofusófanum af því að öllum líður eins og það sé fimmtudagur. Löng og góð helgi framundan. Tvíburarnir Tvíbbar verða bólfimir í dag og _ _ verða töluverð brögð að sjorturum við hin- ar furðulegustu kringum- stæður. Ógeðfelldar verur tvíbbarnir. Krabbinn í dag er rétt að skreppa í búðir eftir vinnu og fjárfesta í nýjum ilmi. Hvort sem um ræðir ilmvatn eða rakspíra, er afar þýðingar- mikið að leyfa afgreiðslu- fólkinu að ráða ferðinni. Þú hefur aldrei haft hundsvit á hormónum. Ljónið Bang. (Og Olufsen). Meyjan Þetta vor var en stutt afar skemmtilegt. Allir á skíði aftur. Vogin Þú hættir við að vega salt í dag eins og títt er með þitt merki heldur vegur þrjú egg, slatta af hrísgrjón- um og átta gráfíkjur. Sam- anlagt verða þetta 827 grömm. Sporðdrekinn Váááááááá. Ýkt fiott. Bogmaðurinn Du spiller Jokka í kveld og blir inte rammet af kniv- en. Men det kræves sprit. Steingeitin Þú gengur í aug- un á einhverjum í dag og stórskaðar sjón viðkomandi. Ertu brjálaður?

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.