Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 13
!5Dagur-®mttmt Föstudagur 4. apríl 1997 - 25 Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Ullarmat Frá Ullarmatinu. Erum flutt með starfsemina. Viðskiptavinir hringið í slma 462 2309 eöa 854 0751. Garðyrkja Garðeigendur athugið! Tek að mér klippingu og grisjun á trjám og runnum. Felli einnig stærri tré, fjarlægi afskurð sé þess óskað. Uppl. í símum 461 1194 eftir kl. 20, verkstæöi 461 1135 á kaffitímum, bíla- sími 853 2282, GSM 893 2282. Garötækni, Helgi Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Reiki Frá Reiklfélagi Norðurlands. Fundur veröur haldinn sunnudaginn 6. april kl. 20.30 I Barnaskóla Akureyrar. Mætum öll. Stjórnln. Hjólbarðar Ódýrir hjólbarðar!!! Fyrsta flokks hjólbarðar fyrir traktora, vinnuvélar og búvélar 1 öllum stærðum. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin, Akureyri. Sími 462 3002, fax 462 4581. Messur Vídalínskirkja. Sunnudagur 6. aprfl. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11. Sunnudagaskóli f Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Friðriksson. Garðakirkja. Sunnudagur 6. aprfl. Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Kór Vídalínskirkju syngur. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Bragi Friðriksson. Messur Akureyrarkirkja. Sunnudagur 6. aprfl. Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 11. Öll böm hjartanlega velkomin. Munið kirkjubflana. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson messar. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar eftir messu. Öll sóknarböm Akureyrarkirkju hjartanlega velkomin. Æskulýðsfundur í kapellu kl. 17. Mánudagur 7. aprfl. Biblíuleslur í safnað- arheimili kl. 20.30. Miðvikudagur 9. aprfl. Mömmumorgunn frákl. 10-12 í safnaðarheimili. Fimmtudagur 10. aprfl. Fyrirbænaguðs- þjónusta í kirkjunni kl. 17.15.________ Glerárkirkja. Sunnudagur 6. aprfl. Bama- samkoma verður kl. 11. For- eldrar em hvattir til að fjöl- menna með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Fundur æskulýðsfélagsins verður síðan kl. 20. Þriðjudagur 8. aprfl. Kyrrðar- og bæna- stund kl. 18.10. Sóknarprestur._________________________ Laufássprestakall. Sunnudagur f>. aprfl. Kirkju- skóli kl. 11 í Svalbarðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkurkirkju kl. 21. Sóknarprestur. Samkomur HvlTASunnummn v/5HAfíD5HUO Föstud. 4. aprfl. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mike Bellamy, forstöðumaður Viny- ard kirkjunnar á Keflavíkurflúgvelli, predik- ar orð Guðs. Laugard. 5. aprfl. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Mike Bellamy. Sunnud. 6. apríl. Safnaðarsamkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Samkoma kl. 14. Ræðumaður Mike Bella- my. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir era hjartanlega velkomnir. Bænastundir era mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von. Sjónarhæð. Föstud. 4. apríl. Unglingafundur á Sjónar- hæð kl. 20.30. Sunnud. 6. apríl. Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjón- arhæð kl. 17. Mánud. 7. aprfl. Barnafundur á Sjónarhæð kl. 18. tpnnt Sunnud. 6. aprfl. Almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson kristniboði. Allir velkomnir. DENNI DÆMALAUSI lg) NAS/Ditlr. BUllS Efokkur langaði til að lesa þyrftum við bara að fá okkur gleraugu. Athugið 2ÍL Frá Guðspekifélaginu á Akur- Sunnudaginn 6. apríl flytur Einar Þorsteinn Ásgeirsson hönnuður, fyrirlestur í húsnæði félagsins að Glerárgötu 32, 4. hæð (gengið inn að sunn- an). Fyrirlesturinn nefnist Eðlisfræði mannlega sviðsins - innsýn í mannlega tilveru - og er fluttur með hliðsjón af bók hans Innsýn í mannlega tilveru, sem kom út fyrir síðustu jól. Einar Þorsteinn hefur skrifað mikið um ýmis áhugaverð efni í blöð og tímarit. Athugið að fyrirlesturinn hefst kl. 15. Umræður, tónlist, bækur um andleg efni, kaffiveitingar í fundarlok. Athugið að aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Stjórnin. Takið eftir Hornbrekka Ólafsflrði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.____ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromyndum, Skipagötu 16. Hamar félagsheimili Þórs: Salir til leigu Tilvaldir til hvers konar íþrótta- og tóm- stundaiðkana. Gufa - Pottur - Búningsaðstaða Hamar sími 461 2080 Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsborðum, flautu og Ijósi. Húsmæður á Akureyri Húsmæðraorlof Akureyrar LeikhúsferS í Freyvangs- leikhúsið á „Með vífið í lúkunum" föstudaginn 11. apríl. FariS verður frá UmferSarmiðstöðinni kl. 20. Bókanir hafnar í sumarhús í Hraunbyggð í Aðaldal. Fyrirhuguð er ferð á Hótel Örk. Upplýsingar hjá Unni í síma 462 1038 milli kl. 17og20. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 462 6900 Tilbob Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Furulundur 2A, Akureyri, þingl. eig. Sigríður S. Gunnarsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarbær og Bygg- ingarsjóður ríkisins, 9. apríl 1997 kl. 10. Grænamýri 12, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Þormóðsdóttir og Geir Friðgeirsson, gerðarbeiðendur Ak- ureyrarbær, Byggingarsjóður ríkis- ins, húsbréfad. og Lífeyrissjóður lækna, 9. apríl 1997 kl. 10.30. Litlidalur, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Jónas Vigfússon og Kristín Thorberg, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 9. apríl kl. 14. Vættagil 23, Akureyri, þingl. eig. Harpa Halldórsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfad. , 9. apríl 1997 kl. 11. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. apríl 1997. Fyrirtæki og stofnanir! Getum bætt við okkur föstum þrifum. Komum og gerum föst verðtilboð. Fjölhreinsun Norðurlands Alhliða hreingerningaþjónusta. Símar: 462 5966, 461 1875, 896 3212, 896 6812. Verð: 1 lítri 499 4 lítrar 1996 10 lítrar 4990 Þúsundir lita í boði KAUPLAND KAURANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 L8TT6 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTÖLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 , 6 af 6 2 47.785.000 r\ 5 af 6 íL. + bónus 0 2.092.807 3. 5a,e 2 173.480 4. 4 af 6 244 2.260 r- 3 af 6 O• +bónus 1.053 220 Samtals: Hcildarvinningsupphæð: A Islandi: 98.792.867 3.222.867 Upplýsingar um vinningstðlur fást einnig (sfmsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og f textavarpi á sföu 453. 02.04.1997 Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, LÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR, fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma, Hrísey, verður jarðsungin frá Hríseyjarkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14. Kristín Þorsteinsdóttir, Jóhann Guðmundsson, Valdís Þorsteinsdóttir, Aifreð Konráðsson, Steinar Þorsteinsson, Mari Frydendal, Þóra Þorsteinssdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURJÓN PÁLL GUÐLAUGSSON, fyrrverandi skipstjóri, frá Miðkoti, sem andaðist 31. mars á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14. Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langa- langamma, KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, Neðri-Rauðalæk, Giæsibæjarhreppi, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 29. mars, verður jarðsungin frá Bægisárkirkju mánudaginn 7. apríl kl. 13.30. Steingrímur Pétursson, Guðbjörn Pétursson, Hulda Kristiánsdóttir, Kristín Brynjólfsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.