Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 6
18 - Föstudagur 4. apríl 1997
Jtagur-®mtmn
Miaið í saltcm si'ó
Kötturiim sagði „ekki ég“
Jonni á Uppsölum
skrifar
af miðunum
að er ljótt að vera fullur á
hestbaki. Það ber öllu sið-
uðu fólki saman um. Það
er líklega þess vegna sem það
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Stóra sviðið kl. 20.00
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýning
Föstud. 11. apríl. kl. 20.30.
90 sýning, allra síðasta sinn
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI
eftir Tennessee Wiliams
5. sýn. í kvöld föstud. 4. apríl.
Uppselt.
6. sýn. sunnud. 6. apríl
Uppselt.
7. sýn. fimmtud. 10. apríl
Uppselt.
8. sýn. sunnud. 13. apríl
Uppselt.
9. sýn. miðvikud. 16. apríl
Nokkur sæti laus.
10. sýn. fimmtud. 24. apríl
Nokkur sæti laus.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Á morgun 5. apríl.
Örfá sæti laus.
Laugard. 12. apríl.
Sunnud. 20. apríl.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sunnud. 6. apríl kl. 14.00.
Sunnud. 13. apríl kl. 14.00
Sunnud. 20. apríl kl. 14.00
Smíðaverkstæðið kl. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Laugard. 5. apríl kl. 15.00
Laugard. 12. apríl kl. 20.30
Uppselt.
Sunnud. 20. apríl kl. 20.30
Uppselt.
föstud. 25. apríl kl. 20.30
Aukasýning
laugard. 19. apríl kl. 15.00
Athygll or vakin á afl sýningln
er ekki viö hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn .
/ sallnn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og
þriðjudaga kl. 13-18, frá miðviku-
degi til sunnudags kl. 13-20 og til
20.30 þegar sýningar eru á þeim
tíma. Einnig er tekið á móti síma-
pöntunum frá kl. 10 virka daga.
er svona skemmtilegt. Það trúir
því heldur enginn sem hefur
ekki reynt það, hvað er hægt að
syngja fallega þegar maður er
aðeins mjúkur, á hestbaki. Það
eru hreinlega forréttindi að
uppiifa sig syngja svona fallega,
að maður fái kökk í hálsinn og
harmi það eitt, að það skuli
ekki vera fleiri sem njóta þess.
Og á svoleiðis stundum, þegar
hestarnir fara bara fetið og
knaparnir hallast hver að öðr-
um til að röddunin klúðrist
ekki, getur meira að segja hent
sig, að togarasjómaðurinn verði
svo hamingjusamur að hann
gieymi því að hann hefur aldrei
getað sungið. En þetta má auð-
vitað ekki tala um, af því að það
er reglulega ljótt að vera fullur
á hestbaki. Alveg sama þó það
gerist ekki nema svona annað
hvert ár.
Það er heldur ekki alveg
eðlilegt að leyfa börnunum sín-
um að horfa á Tomma og
Jenna. Um það geta allir hugs-
andi menn verið hjartanlega
sammála. Þess vegna er það
sem ég fæ stundum samviskubit
þegar ég kalla ádætur mínar og
segi þeim að Tommi og Jenni
séu að byrja. Ég veit nefnilega
að það eru ekki merkilegir for-
eldrar sem gera svoleiðis.
Það er líka Ijótt að drepa
sum dýr. Það er allt siðað fólk
sammála um. Það þykir skelfi-
legt að drepa tófur og ísbirni,
slæmt að drepa lóur og spóa en
hinsvegar er mjög fínt að drepa
lax. Rjúpur og gæsir er meira
en velkomið að drepa og þykir
gott mál, nema hjá mjög við-
kvæmu fólki. Og eins og svo oft
áður, er ég svo óheppinn, að
Freyvangs-
leikhúsið
Sýnum firna
fyndinn gamanleik:
„Meb vífib
í lúkunum"
eftir Ray Cooney
Leikstjóri: Hákon Waage
18. sýning föstud.
4. apríl kl. 20.30
19. sýning laugard.
5. apríl kl. 20.30
Ncestsíðasta
sýningarhelgi.
Mibapantanir í síma
463 1195 millikl. 18og20.
Á öbrum tímum er hægt ab
panta í gegnum símsvara.
vera þannig innrættur, að það
að reyna að drepa tófur var það
skemmtilegasta sem ég gat
hugsað mér, meðan ég gat enn
borði mig um með byssu. Og ég
reyni töluvert oft að drepa sil-
ung þó svo að mér takist það
ekki nema mjög sjaldan. Nú
gæti vel verið, að það hatl haft
slæm áhrif á mig, að þeim sem
kenndu mér að fara með byss-
una og stöngina, fannst þetta
ekkert leiðinlegt sjálfum og
annað hitt að ég átti það til að
reiðast illilega þegar tófan hafði
drepið lamb sem hann pabbi
minn hafði ætlað sér að drepa
sjálfur seinna um haustið. En
hvað um það, ég ætti sennilega
að skammast mín fyrir adrena-
línkikkið sem ég fékk þegar re-
furinn var að komast í skotfæri
og þegar silungurinn nartaði.
Ég er líka voðalega feginn yflr
því að hafa aldrei drepið ís-
björn. Ég veit nefnilega ekki
hvort er hægt að lifa með því að
hafa drepið ísbjörn. En það er
auðvitað ekki skynsamlegt að
viðurkenna upp á sig, veiðieðli,
af því að öllu siðuðu fólki kem-
ur saman um að það sé óeðli.
Og nú svitna ég pínulítið af
því að ég er að komast að al-
vöru málsins. Ég veit ekki hvað
ég er búinn að drepa marga
þorska, ufsa og karfa, um æv-
ina. Þeir eru sennilega of marg-
ir ef þeir taka allir á móti mér á
æðsta degi.
Það að hafa atvinnusína af
því að drepa þessa flska og
hvernig það er gert, er sem bet-
ur fer enn ekki mikið í umræð-
unni hjá siðuðu íólki. En Guð
hjálpi okkur sjómönnum þegar
siðaða fólkið uppgötvar að allur
fiskur sem er veiddur á ísland-
smiðum er skorinn á háls og
drepinn á hinn hryllilegasta
hátt.
Að vísu fylgir því sáralítið
Leikfélag MA sýnir
„Sjö stelpur"
eftir Erik Torstenson.
Leikstjórn:
Guðbjörg Thoroddsen.
Frumsýning laugard. 5. apríl.
2. sýning mánud. 7. apríl.
3. sýning þriðjud. 8. apríl.
4. sýning miðvikud. 9. apríl.
5. sýning föstud. 11. apríl.
6. sýning laugard. 12. apríl.
Allar sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala í Samkomuhúsinu.
Miðaverð kr. 500,-
- ódýrara en í bíó -
Ekki ég.
adrenalínkikk, en Mammon
hefur útbúið okkur sjómenn
þannig að það gleður okkur því
meira sem fiskarnir eru fleiri
sem drepnir eru. Þó svo að
dauðinn sem slíkur gleðji okkur
ekki sérstaklega. En svona
vangaveltur skipta fiskinn auð-
vitað engu máli. Hans ógæfa er
söm eftir sem áður.
Að lokum þetta. Það hefur
reyndar ekkert með veiðieðli
eða drápslöngun að gera. Það
Haukur
Ágústsson
skrifar
Sigurður Skagfjörð Stein-
grímsson, baritónsöngvari,
efndi til tónleika í Miðgarði
í Varmahlíð í Skagafirði
fimmtudaginn 20. mars. Undir-
leikari hans á píanó var Bjarni
Þór Jónatansson.
Sigurður hefur verið í söng-
námi undanfarin ár og hefur
lokið námsferli sínum hér á
landi. Hann hyggur á fram-
haldsnám í Evrópu á komandi
vetri. Tónleikarnir í Miðgarði
voru fyrstu einsöngstónleikar
hans og er það mjög við hæfi,
að hann skyldi efna til þeirra í
Skagafirði, en þangað á hann
ættir að rekja.
Rödd Sigurðar er veruleg,
virðist liggja vel og hefur falleg-
an hljóm. Hún nær góðum styrk
og áferð á miðsviði en á það til
að verða nokkuð hljómlítil á
hæstu og lægstu tónum. Á þeim
má ekki drepa mann. í því er ég
meira að segja næstum sam-
mála siðmenntaða fólkinu. En
ég get samt ekki hlaupist frá
þeim hugsunum að það eru til
mannskrímsli sem ég vil að séu
skotin í hausinn þegar þau
verða uppvís að því að svívirða
sakleysi lítilla barna. Og ég vil
ekki heyra neitt helvítis mann-
úðarkjaftæði handa svoleiðis
fólki. Punktur og basta.
lægstu verður hún einnig dálítið
þróttlaus, svo sem kom fram
t.d. f laginu 01’ Man River eftir
Jerome Kern, þar sem ekki
náðist sú fylling sem skyldi.
Sigurður Skagfjörð virðist
hafa best vald á rödd sinni í all-
þróttmiklum söng. Þetta kom
vel fram í til dæmis Die Ehre
Gottes aus der Natur, Sverri
konungi eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson við ljóð Hannesar
Hafsteins og Tho Vagabond, þar
sem náðust góð hrif. í hinu
hlýja lagi My Curly-Headed Ba-
by náði Sigurður SkagQörð
innileika og ró, en í laginu Ég
lít í anda liðna tíð eftir Sigvalda
Kaldalóns við ljóð Höllu Eyjólfs-
dóttur gætti nokkurs óróa í
röddinni. Fyrir kom, að röddin
væri nokkuð ójöfn og á stund-
um sem næst þvinguð, svo sem
í aríu Escamilos úr óperunni
Carmen eftir Biszet og í í ijar-
lægð eftir Karl O. Runólfsson
við ljóð Valdimars H. Hallstaðs.
Það er tilhlökkunarefni,
verði þess aftur kostur að heyra
Sigurð Skagfjörð á tónleikum,
að mega þá nema þá framför,
sem hann ugglaust mun taka.
Einsöngstónleikar í Miðgarði