Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 04.04.1997, Blaðsíða 15
iDagur-ÍEmttmx Föstudagur 4. apríl 1997 - 27 ÁHUGAVERT Stöð 2 kl. 20.55: Berfætti framkvæmdastjórmn Fyrri frumsýningarmynd föstu- dagskvöldsins á Stöð 2 heitir Berfætti framkvæmdastjórinn eða The Barefoot Executive. Hér er á ferðinni endurgerð gamansamrar og vinsællar bandarískrar kvikmyndar með sama nafni frá 1971 en þar lék Kurt Russell eitt aðalhlutverkanna. Leikstjóri nú er Susan Seidelman og aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Jason London, Eddie Albert, Chris Elliott og Juliu Sweeney. Við kynn- umst náunga að nafni Billy Murdock en sá starfar sem sendisveinn í ónefndu fyrirtæki og virðist ganga fremur hægt að klífa metorðastigann. Billy er samt ýmsum gáfum gæddur og býr meðal annars yfir töluverðri vitneskju um sjónvarp ásamt því að hafa ríka sköpunarhæfileika. Tæki- færin í lífinu láta þó enn á sér standa og það er ekki fyrr en simpansinn Archie verður á vegi hans að hlutirnir fara að gerast. FJOLMIÐLARYNI RÚV fær prik Páskadagskráin í sjónvarpinu hefur verið verri en þó er til skammar hve innlend dagskrár- gerð var lítil. Innlent barnaefni var endursýnt, Kalda klakann hafa marg- ir séð og páskaleikritið sem einu sinni var virðist ekki lengur til á stefnuskrá Sjónvarpsins. Heilt yfir hefði maður eins getað verið í Grænlandi og séð svipaða dagskrá og Sjónvarpið bauð upp á um páskana fyrir utan hand- boltaefnið sem var frábært. Prik fær hins vegar Ríkisútvarpið sem bauð upp á gott efni um páskana. Áhugaverð viðtöl, skemmt- lega spurningakeppni {jölmiðlanna þar sem undan því einu er að kvarta að Morgunblaðið marði Dag-Tímann í úrslitum (en lykilmaður Moggans þar er líka alinn upp á Tímanum). Þannig mætti áfram telja. Einnig má nefna að rýnir dagsins hlustaði dulítið á nýju útvarpsstöðina sem starfrækt er nú tímabundið á Ak- ureyri í húsnæði Radionausts. Tónlist- UPPÁHALPS UTVARPS- OG SJÓNVARPSEFNIO Friðrik horfir mikið á fréttir í sjónvarpinu. Honum finnst breskir þættir langsamlega bestir en fylgist einnig með bandarískum afþreyingarþáttum. Breskir þættir eru langbestir Eg horfi oftast á fréttir og svo reyni ég að horfa á Dagsljós á hverju kvöldi. Ég horfi líka á einstaka uppáhaldsþátt í sjónvarpinu, til dæmis X-Files og bandarískt afþreyingarefni, en senni- lega horfi ég ekkert rosalega mikið á sjónvarp. Mér finnst breskir sjón- varpsþættir langsamlega bestir," segir Friðrik Friðriksson arkitekt. Hann segist hlusta mikið á útvarp og þá eingöngu á rás 2. Þar sé „þægilegasta" útvarpsefnið. „Þar heyri ég fréttir reglulega og oft eru þar áhugaverð dægurmál. Það er ekki of mikill kjaftavaðall eða lágkúrulegt útvarpsefni. Rás 1 er of þung fyrir minn smekk,“ segir hann. ÚTVARP • SJÓNVARP S J Ó N V A R P I Ð 16.20 Þingsjá 16.45 Leiðarljós 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Höfri og vinir hans (15:26) 18.25 Ungur uppfinningamaöur (10:13) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fjör á fjölbraut (7:39) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í fram- haldsskóla. 19.50 Veöur 20.00 Fréttir 20.35 Happ í hendi 20.40 Dagsljós 21.15 Kavanagh lögmaöur: Efnispiltar Bresk sakamálamynd frá 1995 um lögmanninn snjalla, James Kavanagh, sem í þetta skiptið tekur að sér að sækja mál gegn herðínsmyglurum. Leikstjðri er Charles Beeson og aðalhlutverk leika John Thaw, Lisa Harrow, Stephen Tate, Jonathan Phillips og Jenny Jules. 22.35 Þagnarskylda Frönsk btómynd frá 1994. Ungur prestur kemurtil að þjóna í heima- bæ stnum og hefur heimkoma hans af- drifartkar afleiöingar I för með sér. Aðal- hlutverk leika Tcheki Karyo, Clementine Clari og Vanessa Wagner. Myndin var val- in til sýningar á Banff-hátíðinni í Kanada 1994. 00.00 Ráögátur (3:6) Ný syrpa I bandarískum myndaflokki um tvo starfsmenn Alrtkis- lögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Atriöi t þættinum kunna að vekja óhug bama. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok £STÖÐ 2 09.00 Línurnar í lag (12:60) 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 1941 Gamanmynd eftir Steven Spiel- berg sem gerist t lok seinni heimsstyrj- aldarinnar. Mikil ringulreið ríkir í Kaliforn- tu þegar fréttist aö Japanir hafi t hyggju að gera innrás. Aðalhlutverk: Dan Akroyd, Ned Beatty, John Belushi, Chri- stopher Lee. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. 1979. 14.50 Sjónvarpsmarkaöurinn 15.10 Út í loftið 15.35 NBA-tilþrif 16.00 Kóngulóarmaöurinn 16.25 Steinþursar 16.50 Magöalena 17.15 Glæstar vonir 17.40 Línurnar í lag 18.00 Fréttir 18.05 íslenski listinn 19.00 19 20 20.00 Lois og Clark (21:22) (Lois and Clark) 20.55 Berfætti framkvæmdastjórinn (The Bar- efoot Executive) 22.40 Litla Vegas (Little Vegas) Gamansöm btómynd um íbúa lítils eyðimerkurbæjar sem búa flestir hverjir t hjólhýsum, eru efnalitlir og eiga það sameiginlegt að vita engan veginn hvert þeir stefna. Þetta er furðulegur samtíningur af fólki sem leitar að sjálfu sér og lætur hverjum degi nægja stna þjáningu. Aðalhlutverk: Anthony John Denison, Catherine O'Hara, Jerry Stiller og Michael Nouri. Leikstjóri: Perry Lang. 1990. 00.15 1941 Sjá umfjöllun framar. 02.10 Dagskrárlok • SÝN 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 19.00 Jörð 2 (e) (Earth II) 20.00 Tímaflakkarar (Sliders) Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar t för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. 21.00 Dredd dómari (Judge Dredd) í framtíðinni er allt breytt. Og á það Itka við um fólkiö og samfélagið sem það lifir t. Glæpa- menn eru þó enn til staðar og sem fyrr bera þeir enga viröingu fyrir lögum og reglum. Yfirvöld beita nýjum aðferðum við löggæslu sem fela einkum t sér að laganna verðir hafa mikla meira vald en áður. Nú getur löggæslumaöur, eða „dómari" eins og það kallast, ákveöið refsingu um leiö og glæpamanninum er náð og framfylgt dómnum á stundinni. Aðalhlutverkið leikur Sylvester Stallone en t öörum helstum hlutverkum eru Arm- and Assante, Diane Lane, Rob Schneider, Joan Chen, Jurgen Prochow og Max Von Sydow. Stranglega bönnuö börnum. 22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami Vice) 23.20 Kæra Dollý (e) (Dolly Dearest) Óhugnan- leg hrollvekja um yfirnáttúrulega atburöi. Fjölskylda ein kaupir niðurntdda verk- smiöju t Mextkó. Við hliðina á verksmiðj- unni er forn grafreitur. Brátt fara óhugn- anlegir og óútskýranlegir atburðir að ger- ast. Leikstjóri: Maria Lease. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 00.50 Spítalalíf (e) (MASH) 01.15 Dagskráriok 0) RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Heimsmenning á hjara veraldar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós .(1:18.) 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 fsskápur meö öörum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttlr. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu síra Jóns Steingrímssonar. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf. Fyrsti þáttur. 21.15 Norrænt. Af músík og manneskjum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guðmundur Hallgrlms- son flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöidgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Rmm fjórðu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. BYLGJAN | RÁS 2 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu 13.00 íþróttafréttir 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gulimolar 19.00 19 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar 22.00 Fjólublátt Ijós vlö barlnn Tónlistarþáttur í umsjón ívars Guömundssonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975- 1985. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist 03.00 Næturdagskrá Byigjunnar Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. (Endurflutt frá sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Blanda. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 2.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 Og 18.35- 19.00.Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 18.35- 19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.