Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Síða 15

Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Síða 15
|Dagur-®ímmn Þriðjudagur 27. maí 1997 - 27 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ Stöð 2 kl. 22.00: Undra- heimur DyrQalla Myndaflokkurinn Perlur Austur- lands heldur áfram göngu sinni á Stöð 2 í kvöld. Að þessu sinni er sjónum okkar beint að Dyrfjöll- um sem gnæfa í ríflega 1100 metra hæð á mótum Borgarfjarðar eystri og Fljóts- dalshéraðs, stór- kostleg náttúru- smíð með hengiflugum og hamraveggjum á báða vegu. Stór- urð er ægifagurt framhlaup úr Dyr- fjöllum norðan- verðum, eitt sér- stæðasta og mikil- fenglegasta fram- hlaup á Austur- landi og þó víða væri leitað. Þar skiptast á risastór blágrýtisbjörg og fagurgrænir gras- balar með seytl- andi lækjarspræn- um. Innan um björgin finnast blágrænar hyl- djúpar tjarnir og misstórir hellar og glufur. Viðkvæmur gróðurinn í Stór- urð og jöklarnir við rætur Dyrfjalla bera vott um snjó- þyngsli. Umsjónar- maður er Ágúst Ólafsson. Vill flölga hrossimi á skjánum uðmundur Birkir Þorkelsson, skólameistari Fram- haldsskólans á Húsavík, var mættur fyrir framan sjónvarp- ið kl. 6 s.l. fimmtudagsmorgun til þess að fylgjast með leik íslendinga og Júgóslava og var að vonum harla ánægður með úrslitin. Hann segir enda að íþróttir séu uppáhaldsefni sitt í sjónvarpinu, sérstaklega bolta- íþróttirnar, en þar sem hann hefur ekki Stöð 2, þá saknar hann þess að sjá ekki meiri körfubolta, enda gam- all refur í þeirri grein. „Og svo er það auðvitað allt efni sem tengist hrossum, s.s. hesta- íþróttir og myndir frá hestamótum. Og ég hef m.a. haft áhuga á að beita mér fyrir því að það efni verði aukið í sjónvarpinu og rætt það í kunningjahópi. Það yrði að vinnast svipað og t.d. Mótorsportþættirnir, en sjálfsagt er vandamálið að finna kostunaraðila á þessum síðustu og verstu tímum markaðshyggjunnar. En ég tel að umfjöllum um hesta og hestaíþróttir endurspegli ekki að magni til þann gríðar- lega áhuga sem er á þessu efni í landinu.“ Auk íþrótta og hestamennskunnar kveðst Guðmundur Birkir vera fréttafíkill og leggja sig mjög eftir fréttum á öllum stöðvum, en ef svo beri undir geti hann verið al- æta á sjónvarpsefni. Guðmundur Birkir Porkelsson SKÓLAMBSTARI FJÖLMIÐLARÝNI Dramatík í íjölmiðlum Gæludýr eru alltaf öðru hvoru í fjölmiðlum og er það vel. Nýlega var sagt frá því þegar maður keyrði á fálka sem slapp ómeiddur eftir því sem best var vitað. Eitt frægasta gæludýrið fyrr og síðar er þó án efa litli púðluhundurinn, sem nýlega var drepinn á hroðalegan hátt í fjölbýlishúsi í Reykjavík eftir miklar nágrannaerjur. Þar er um afar sorglegt mál að ræða, hvernig sem á það er litið. Fjölmiðlar hafa spilað stóra rullu í þessum harmleik, fyrst með því að segja frá nágrannaerjunum og svo þrautagöngu mæðgnanna í kerfínu og baráttu þeirra fyrir því að fá haldið hundinum í húsinu. Auðvitað hafa allir samúð með þeirra málstað, ekki síst eftir þennan harmleik. Það er blóðugt að fá ekki að hafa dýrið sitt hjá sér. Óneitanlega finnst þó mörgum fjölmiðlar hafa farið hamförum, „dramati'serað" atburðinn úr hófi og gert ógurleg fórnarlömb úr þeim mæðgum. UTVARP • SJONVARP JÓNVA R P I Ð 16.00 17.25 17.50 18.00 18.02 18.45 19.00 19.25 19.50 20.00 20.30 HM í handknattleik. Endursýndur leikur í 16 liöa úrslitum frá því um morguninn. Leikurinn veröur líka sýndur beint. Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. Táknmálsfréttir. Fréttir. Leiöarljós Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. Barnagull; Bjössi, Rikki og Patt. Úr ríki náttúrunnar (Wildlife on One). Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Veöur. Fréttir. Enga hálfvelgju (1:12) (Drop the Dead Donkey V). Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki sem gerist á fréttastofu á lítilli einkarekinni sjónvarpsstöö. 21.00 Póstkort frá Melbourne (4:7) (Clive James: Postcards). Bresk ferðaþátta- röö þar sem hinn kunni ástralski sjón- varpsmaöur og rithöfundur Clive James skoöar sig um í heiminum. Þýöandi Örn- ólfur Árnason. 22.00 Thygesen (1:3) (Thygesen). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þjóöin sem gleymdist. Margrét Arna Hlöðversdóttir fréttamaöur ræöir viö José Ramos Horta, friöarverðlaunahafa Nóbels frá Austur- Tímor, um mannrétt- indamál þar í landi og framtíðarvonir. Endursýnt á sunnudag kl. 13.30. 23.35 Dagskrárlok. S T O Ð 2 09.00 09.15 13.00 13.45 14.30 15.00 15.30 16.00 16.25 16.50 17.15 17.40 18.00 18.05 18.30 19.00 20.00 20.30 Línurnar í lag. Sjónvarpsmarkaöurinn. Doctor Quinn (6:25). Morögáta (8:22) (e) (Murder She Wrote). Sjónvarpsmarkaöurinn. Mörk dagsins (e). Ellen (10:13) (e). Ferö án fyrirheits. Stelnþursar. Lísa í Undralandi. Glæstar vonlr. Línurnar í lag. Fréttlr. Nágrannar. Sjónvarpsmarkaöurinn. 19 20. Mótorsport. Handlaginn helmilisfaöir (5:26) (Home Improvement). 21.05 Læknalíf (7:10) (Peak Practice). 22.00 Perlur Austurlands (4:7). 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Elríkur. 23.05 Á leiö út í lífiö (e). (Dazed And Confu- sed). Þaö er áriö 1976 og síöasti skóla- dagur nokkurra ungmenna I Texas áöur en þau halda í sumarleyfi. Þetta er tím- inn rétt eftir olíukreppuna og Waterga- te-hneyksliö, þegar kynlíf var hættu- laust og efnahagurinn blómstraöi. Tón- list þessa tímabils fær aö njóta stn og fjöldi vinsælla laga heyrist. Maltin gefur þrjár stjörnur. 1993. Bönnuð börnum. 0.45 Dagskráriok. S Y N 17.00 17.30 18.00 19.00 19.30 20.00 21.00 Spítalalíf (4/25) (MASH). Beavis og Butthead (21/30). Taumlaus tónllst. Ofurhugar (21/52) Ruönlngur (20/52). Ruöningur (rugby) er spennandi íþrótt sem er m.a. stund- uö í Englandi og víðar. Walker (20/24) (Walker Texas Ranger). Hlébaröinn (Panther). Mögnuö og áhrifarík kvikmynd um Panther-hreyfingu blökkumanna sem stofnuö var í Banda- ríkjunum fyrir rúmum þremur áratugum. Áriö er 1966 og staðurinn er Oakland. Blökkumenn telja sig órétti beitta og eru orönir langþreyttir á ofríki hvíta mannsins og þá ekki síst harkalegum aðgeröum lögreglunnar. Til aö sporna viö þessari þróun stofna þeir Panther- hreyfinguna en henni er ætlaö aö vinna gegn þessu misrétti. Leikstjóri er Mario Van Peebles en I aöalhlutverkum eru Kadeem Hardison, Brokeem Woodbine, Joe Don Baker, Courtney B. Vance, Tyrin Turner og Marcus Chong. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 NBA körfuboltinn. Leikur vikunnar. 00.30 Lögmál Burkes (8/14) (e) (Burke’s Law). Aöalhlutverk: Gene Barry og Pet- er Barton. 1.15 Spítalalíf (4/25) (e) (MASH). 1.40 Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ 9.00 Fréttir. 15.53 9.03 Laufskálinn. 16.00 9.38 Segöu mér sögu. 16.05 9.50 Morgunleikfimi. 17.00 10.00 Fréttir. 17.03 10.03 Veðurfregnir. 18.00 10.15 Árdegistónar. 18.30 11.00 Fréttir. 18.45 11.03 Byggöalínan. 19.00 12.01 Daglegt mál. 19.30 12.20 Hádegisfréttir. 19.40 12.45 Veöurfregnir. 20.00 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 21.00 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 21.40 13.05 Komdu nú aö kveöast á. 22.00 14.00 Fréttir. 22.10 14.03 Útvarpssagan. 22.15 14.30 Miödegistónar. 22.20 15.00 Fréttir. 23.10 15.03 Fimmtíu mínútur. 24.00 BYLGJAN 9.05 Górillan. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga-hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. 20.00 Kristófer Helgason spilar góöa tónlist, happastiglnn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 09.03 Lísuhóll. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. (Endurflutt frá sunnudegi.) 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.