Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Qupperneq 16

Dagur - Tíminn Akureyri - 27.05.1997, Qupperneq 16
iDagnr-ÍEtmtmt Þriðjudagur 27. maí 1997 SAMKEPPNI Veisla í Húsinu Heimilsmenn eru: Bragi Tómasson, Fjóla Ólafsdóttir, Gíslína Gunnarsdótt- ir, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Hólm, Guðmundur M. Gunnarsson, Jóndóra Jónsdóttir, Jón Haukur Jónsson, Kristinn Breiðfjörð, Guðrún Guðmundsdóttir, Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, Sigrún Arnadóttir, Þórhild- ur Björnsdóttir, Ólafur Guðmundsson. að heitir Húsið og er inni í Blesugróf rétt við Reykja- nesbrautina. í Húsinu hef- ur verið dagvist sl. 10 ár og þar eru 14 þroskaheftir einstakling- ar við ýmsa vinnu og þjálfun. Sandra Sturludóttir er þroska- þjálfi og verkefnisstjóri í Húsinu og hún leggur mikla áherslu á að virkja listræna hæfileika heimilismanna. Aðrir starfs- menn eru: Sigrún Jónsdóttir, Eftir hádegið er skóli, sjúkra- þjálfun og afþreyingar og menningardagar. Og tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum er handa- vinna og föndur. Þá teikna heimilismenn og mála og má sjá listaverkin upp um alla veggi. í janúar var svo byrjað á stóru veggteppi sem prýðir stof- una. Allir heimilismennirnir 14 tóku þátt í gerð teppisins og Gestir í grillveislunni. deildarstjóri, Jónína Hjartar- dóttir og Sigrún Jónasardóttir. Fyrir hádegi er unnið flösku- verkefni, plastflöskur sem bændur nota undir mjólkursýn- ishorn eru snyrtar og þeim pakkað í viðeigandi umbúðir. valdi hver sér eina mynd sem höfð var til hliðsjónar. Miðvikudaginn 14. maí var haldinn aðstandendadagur í Húsinu með grillveislu og til- heyrandi. Þetta er teppið góða sem unnið var í vetur. um útilistaverk við Sultartangavi rkj un v Inntaksveggiir ; Landsvirkjun auglýsir eftir myndlistarmönnum til þess að taka þátt í lokaðri samkeppni um gerð útilistaverks á 6x22 m vegg á inntaksmannvirki ofan stöðvarhúss Sultartangavirkjunar í hlíðum Sandafells við vesturbakka Þjórsár oían Búrfells. Ollum er heimilt að sækja um þátttöku í samkeppninni. Umsókn ásamt upplýsingum um listferil (t.d. sýningarskrár, bækur, ljósmyndir) sendist fyrir 17. júní nk. Dómnefnd skipuð fulltrúum Landsvirkjunar og Sambands íslenskra myndlistarmanna velur fimm listamenn úr hópi umsækjenda til þess að gera tillögur um listaverk í lokaðri verksamkeppni þar sem gert er ráð fyrir að þátttakendur skili líkani af tillögum sínum og ítarlegri lýsingu á þeim. Samkeppnin verður haldin samkvæmt samkeppnis- reglum SIM. Tilgangur samkeppninnar er að fá ffam tillögur sem til þess eru fallnar að útfæra í fullri stærð. Að lokinni samkeppni verður tekin ákvörðun um hvaða verk verður valið til uppsemingar ef um semst við listamanninn. Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum og samkeppnislýsing liggi fyrir 1. ágúst nk. Stefnt er að því að gerð listaverksins og uppsetningu þess verði lokið fyrir haustið 1999. ' ------ ~ % Nánari upplýsingar gefa trúnaðarmenn dómnefndar, Ólafur UBnlýsfnflflr* 1 Jónsson, sími 898 9383/555 0346 og Guðrún Helga- _ J.------? — *_ ' dóttir, sími 562 0080/453 6289, milli 17 og 19 dag hvern. Utanáskriftin er; Umsóknir sendist: ‘\ i * Landsvirkjun Háaleitisbraut 68 103 REYKJAVIK Umsóknir skulu merktar: „ SAMKEPPNI: Útilistaverk við Sultartangavirkjun“ C Landsvirkjun

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.