Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 9
|Dagur-'®tmotn
Laugardagur 28. júní 1997 - 21
LIFIÐ I LANDINU
Ekki einmanalegt
Hallgrímur hefur alltaf œtlað sér að verða gjarnt að segja að hann vilji vera einn.
ráðsettur fjölskyldufaðir. Jófríði líður Þau eru einhleypingarnir þrír sem Lífið í
ágœtlega einni. Oddgeiri finnst ekki sann- landinu rœddi við.
gjarnt að segja að hann vilji vera einn.
Þau eru einhleypingarnir þrír sem Lífið í
landinu rœddi við.
Verð sffellt verri
til sambiíðar
„Það má segja að
ég hafi valið mér
það sjálfur að búa
einn, “ segir Oddgeir
Garðarsson, fram-
kvœmdastjóri Ný-
ung í Keflavík.
Að sumu leyti er það
þannig að mér finnst
voða gott að ráða öllu
sem ég er að gera en svo hefur
þetta líka þróast út af vinnu. Ég
hef nefnilega unnið á nætur-
vöktum á Flughótelinu í Kefla-
vík og það býður nú ekki uppá
mikið félagslíf. Ég er aldrei
heima.“
Alveg
ljómandi þægilegt
„Eg tala nú ekki
endilega um mig
sem einhleypa. Ég
bý hins vegar ein og
líður ágœtlega
einni, “ segir Jófríð-
ur Jónsdóttir, fé-
lagsráðgjafi hjá Fé-
lagsmálastofnun
Selfoss.
Það að vera ein er ekkert
sem ég ákvað fyrirfram en
ég hugsa að það yrði erfitt
fyrir mig að veija milli þess að
Prnnpar
egóið ferlega
„Það er engin
pressa á mig að ná
mér í maka. Það er
samt helstfrá
mömmu og ömmu
sem égfœ góðfús-
legar ábendingar, “
segir Hallgrímur
Óskarsson.
að að vera einn er ekki
eitthvað sem ég hef kosið
mér. Ég var í sambúð sem
Var slæmur, að verða
vonlaus
„Það er ekki sanngjarnt að
segja að maður vilji vera einn.
Því það er grautfúlt á tímum en
samt sem áður getur það verið
ofsalega gott líka. Þetta er því
ekki mín draumastaða. Getur
verið flott utan frá séð, stællíf,
en það er ekki svoleiðis í
reynd.“
Hvað með kostina? „Þeir
eru margir. Mjög margir.
Maður hefur allt það frjáls-
ræði sem maður vill, gerir
það sem manni dettur í hug
óháð öðrum. Það getur
samt verið sérlega slæmt
vegna þess að því lengra
sem líður því verri verð-
ur maður til sambúðar,"
segir Oddgeir og bætir
við „ég hef nú verið
slæmur en er að verða
vonlaus.“
Sér
hann einhverja
galla? „Ég held ekki.
Allavegana hugsa ég lítið um
þá. Ég veit það samt sem áður
Ekki
á sálinni á mér
Hvað finnst honum um
gallana? „Þeir
er að láta
kaupið end-
ast,“ segir hún
og hlær og bætir við
„félagslega séð eru
gallarnir hins vegar
fáir.“
Finnst Jófríði hún
vera að missa af
einhverju með því
að búa ein eða fær
hún eitthvað á
móti? „Mér finnst
ég ekki missa af
neinu en þegar
þú spyrð mig að
þessu þá sé ég
að ég hef rosa-
lega lítið
hugsað út í
þetta allt
saman. Það
er þannig
hjá mér að ef mig
vantar félagsskap þá fæ ég
hann. Ég fer í heimsóknir og
leita eftir því. En
mér
koma
á móti
kost-
unum.
Maður
hefur
auðvitað
engann til
vera ein eða í sambúð. Mér
finnst nefnilega alveg
ágætt að
vera „ein-
hleyp“ og
stefni alls
ekki að því að
ná mér í
maka sem
fyrst. Alls
ekki.“
Hugsa
lítið út í
þetta
„Það eru margir
kostir við það að
búa ein. Ég þarf t.d.
ekkert að ákveða fyr-
irfram hvað ég ætla
að gera hverju sinni.
Er ekki háð neinum,
get sett hlutina þar
sem ég vil og finnst
þetta alveg ljómandi
þægilegt. Gallarnir hins
vegar eru þeir að erfiðara
gekk ekki og hef þess vegna
verið einn. Ég hef bara ekki
fundið þá einu réttu en þegar
kemur að því þá er aldrei að
vita hvað gerist. Það er bara að
bíða og sjá.“
Verð ráðsettur
fjölskyldufaðir
Hallgrímur segir alls ekki
hugsa þannig að hann sé að
missa ef einhverju með því að
búa einn. „Ég er alltaf eitthvað
að gera og kem oft á tíðum
heim til mín eingöngu til að
sofa. Áhugamálin taka mik-
inn toll þegar maður er einn,
ég sinni þeim vel og eins
vinum mínum sem ég hitti
mikið. Síðan ég var strákur þá
hef ég hins vegar alltaf ætlað
mér að verða ráðsettur fjöl-
skyldufaðir og það verður af
því.“
með
því
að
vera
svona
einn þá
verður
alltaf
erfiðara
og erfið-
ara að
fara í sam-
búð aftur.
að deila með gleði og sorgum.
Engan maka, en hjá mér þá er
það að vísu þannig að ég á
mjög góða fjölskyldu sem hefur
mikil tengsl sín á milli. Ég hef
líka tengsl við þá sem ég vil
hafa tengsl við, held uppi sam-
skiptum. Ég er ekkert ein-
mana.“
Oddgeir segist lítið hugsa út í
það að hann sé einhleypur og
það sé alls ekki á sálinni á hon-
um.
•■Ég er líka loksins kominn
yfir allan utanaðkomandi þrýst-
ing vegna þessa. Hann var
mestur í kringum 20 til 25 ára
aldurinn og þá ekki endilega
frá fjölskyldunni, frekar frá vin-
um og fólki í kringum mig, það
voru mikið foreldrar vina
minna sem alltaf voru að spá og
spekúlera. Það er búið að við-
urkenna það að ég komist af
einn og sjálfur.“ hbg
finnst líka gott að geta verið ein
þegar mig langar til. Þurfa ekki
að taka tillit til einhvers ann-
ars.“
Hvað með þessa týpísku
pressu að utan? „Hún er ná-
kvæmlega engin. Alls ekki.
Fólkið mitt er orðið vant þessu
held ég og er ekkert að spá í
það lengur.“
Ekki þurft á lagalegu
hliðunum að halda
„Ég hef ekki fundið fyrir því að
samfélagið sé vinveittara fólki í
sambúð. Það er nú sennilega
vegna þess að ég er ekki að
kaupa mér fasteign eða eitt-
hvað slfkt og er nýkomin úr
námi. Ég hef því ekkert þurft á
þessum lagalegu hliðum að
halda. Ég býst ekki við því laga-
lega séð að erfiðara sé að vera
einhleypur en í sambúð. Ég veit
samt sem áður að staðan væri
önnur ef ég væri einstæð móð
ir.“ hbg
Ég yrði rosalegur eftir 10 hvað
þá 20 ár. Þetta er nefnilega svc
hættulegt. Pumpar egóið alveg
ferlega þegar maður er alfarið
sinn eigin herra.“
Fæ margt í staðinn
„Þó mig langi til að eignast fjöl-
skyldu þá er það ekkert sem ég
er alltaf að hugsa um. Ég hef
mikið að gera og hitti skemmti-
legt fólk, bæði í vinnunni og
eins með því að sinna áhuga-
málum og vinum. Það fæ ég
auðvitað í staðinn fyrir það að
vera fjölskyldumaður.
Þjóðfélagið er líka ekkert
orðið svo vinveitt fjölskyldu-
forminu þannig að enn sem
komið er finn ég ekki fyrir því
að verra sé að vera einn.“ hbg