Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 23

Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 23
t JUxgur-CKmiim Laugardagur 28. júní 1997 - 35 .vCk 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. yy 11.00 Formúla 1. Bein út- sf sending frá undankeppni kappakstursins í Frakklandi. 12.30 Hlé. 18.00 íþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grímur og Gæsamamma (3:13) 19.00 Strandverðir (12:22) (Baywatch VII). Bandariskur myndaflokkur um æv- intýri strandvarða í Kaliforníu. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan 21.15 Aftur til framtíðar II (Back to the Future II). HFI 23.05 Fjarvistarsönnunin (Das Alibi). Þýsk spennu- mynd frá 1996. Rúmenskur flóttamaður er handtekinn vegna morðs og eina manneskjan sem getur sannað sakleysi hans á óhægt með að gefa sig fram. Leikstjóri er Heide Pils og aðalhlutverk leika Heike Jonca, Ul- rich Tukur og Adrian Pintea. Þýðandi: Veturliði Guðnason. . 00.45 Félagar (3:10) (Die Partner). Þýskur sakamála- flokkur um tvo unga einka- spæjara og ævintýri þeirra. Aðalhlut- verk leika Jan Josef Liefers, Ann- Kathrin Kramer og Ulrich Noethen. Þýð- andi: Jón Árni Jónsson. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. c 0 svn 98-9 BYL GJAN, á © LAUGARDAGUR 2 8. J Ú N í 09.00 Barnaefni. 12.10 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.55 Saklaus fórnarlömb (1:2) (e) (Innocent Victims). Sannsöguleg fram- haldsmynd I tveimur hlutum. Síðari hluti verður sýndur á morgun. 1995. 14.25 Vinir (13:24) (e) (Friends). 14.50 Aðeins eln jörð (e). 15.00 Kall óbyggðanna (e) (Call of the Wild.) Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una sem er gerð eftir frægri sögu Jacks London. 16.35 Andrés önd og Mikkl mús. 17.00 Glæstar vonir. 17.20 Oprah Winfrey. 18.05 60 mínútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræðrabönd (11:18). 20.30 Ó, ráðhús! (16:22) (Spin City). 21.00 Kvennabósinn og kona hans (Younger and Younger). Jonathan Younger rekur verslun en hefur mestan áhuga á þv! að lokka konurnar sem koma í búðina upp á loft til sín þar sem hann flekar þær. í helstu hlutverk- um eru Donald Sutherland, Lolita Dav- idovich og Brendan Fraser. 22.35 Flóttinn frá Alcatraz (Escape from Alcatraz). Sannsöguleg spennumynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Auk Eastwoods fara Patrick McGoo- han, Roberts Blossoms og Fred Ward. Bönnuð börnum. 00.25 Rillingtongata 10 (e) (10 Rill- ington Place). Sannsöguleg mynd um göldamorðingjann John Reginald Christie og voðaverk hans. Aðalhlut- verk: Richard Attenborough, John Hunt og Judy Geeson. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. 17.00 Veiðar og útilíf (2/13) (e) (Suzuki's Great Outdoors). Þáttur um veiðar og útilíf. 17.30 Fluguveiði (2/26) (e) (Fly Fis- hing the World with John Barrett). Frægir leikarar og tþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 18.00 Star Trek (14/26). T\ 19.00 Suður-Ameríkubikar- S0 Inn (12/13) (Copa America '’-Ltr1-’ 1997). Bein útsending frá knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem sterkustu þjóðir Suður- Ameriku takast á. Sýndur verður leikur um 3. sætið í keppninni. 21.00 Hefndarþorsti (Blue Tiger). Spennandi sakamálamynd um unga konu sem segir mafíunni stríð á hend- ur. Sonur hennar lést meö sviplegum hætti og mafían ber ábyrgð á dauða hans. Móðirin hefur ekki á miklu að byggja til að hefja leitina að morðingj- anum en þó nógu mikið til að komast af stað. Hún ræður sig í vinnu á veit- ingastað þar sem meðlimir mafíunnar venja komur sínar og áður en varir ber- ast henni fleiri vísbendingar. Leikstjóri er Norberto Barba en aðalhlutverkin leika Virginia Madsen, Toru Nakamura, Ryo Ishibashi og Harry Dean Stanton. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.25 Box með Bubba (10/20). Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verö- ur upp svipmyndum frá sögulegum viö- ureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.25 lllar hvatir 2 (Dark Desires). Erótísk spennumynd. Stranglega bönn- uð börnum 00.55 Mlke Tyson - Evand- er Holyfield. 03.25 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Sigurður Hall sem eru engum líkir meö morgunþátt án hlið- stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staðar og tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins ogjarðar. Umsjón með þættinum hafa hinar geðþekku stöllur Erla Friðgeirsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 fslenski list- Inn endurfluttur. 19.30 Samtengd út- sending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardags- kvöld. Helgarstemning á laugardags- kvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. RÁS 2 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón: Markús Þór Andrésson og Magnús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur í dag er Gaui litli Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Frétt- ir. 17.05 Með grátt í vöngum. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti göt- unnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregn- ir. 22.15 Gott bít. Umsjón: Kiddi kan- ína. 24.00 Fréttir. S U N N U D A G U R m J U N I 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Frakklandi. 15.00 Hlé. 17.25 Nýjasta tækni og vísindl. Endur- sýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Könnunarferðin (1:3). 18.30 Dalbræður. 19.00 Gelmstöðin (22:26). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. r\ 20.30 TöfrarTaílands (2:3). cf sEF3 í fyrra fór Hemmi Gunn til Taílands, kynnti sér töfra landsins og gerði þrjá feröaþætti I samvinnu við Plús film. Hemmi ferðaö- ist vítt og breitt um landið og kynntist menningu, sögu og lifnaðarháttum fólksins í þessu fjölskrúðuga og frið- elskandi landi. 21.05 í blíöu og stríðu (11:13) (Wind at My Back). Kanadískur myndaflokkur um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu. 22.00 Helgarsportiö. 22.25 Barn götunnar (L’En- H H fant des Rues). Frönsk sjón- varpsmynd um franska konu sem kynnist hlutskipti götubarna og betlara á Suður-lndlandi. Leikstjóri er Frangois Lucciani og aðalhlutverk leika Véronique Jannot og Pierre Vaneck. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (673 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Höfri og vinir hans 19.25 Beykigróf 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. y\ 20.30 Öldin okkar (24:26). cfeS® Skæruhernaður (The People’s Century: War of the Flea). 21.30 Blómaflóð (5:14) (Dans un grand vent de fleurs). Franskur mynda- flokkur um unga konu sem er staöráð- in I að standa sig í lífsins ólgusjó. Leik- stjóri er Gérard Vergez og aðalhlutverk leika Rosemarie La Vaullée, Bruno Wolkwitch og Agnese Nano. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.25 Afhjúpanir (9:26) (Revelations II). Breskur myndaflokkur um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandí: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 09.00 Barnaefnl 11.30 Listaspegill. 12.00 íslenski listlnn (e). 12.45 Babylon 5 (18:23) (e). 13.30 Saklaus fórnarlömb (2:2) (e) (Innocent Victims). Seinni hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar sem sýnir hvernig réttarkerfið getur brugðist í mikilvæg- um málum sem varða saklausa ein- staklinga. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Rick Schroder og Rue McClanahan. Leikstjóri: Gilbert Gates. 1995. 15.00 Ernest verður hrædd- ur (e) (Ernest Scared Stupid). Elskulegi galgopinn Ernest P. Worrell þykist fær í flestan sjó en mætir ofjarli slnum I þessari laufléttu gamanmynd og veröur hreint út sagt hræddur. Hann lendir nefnilega í því að sleppa illum anda úr helgri gröf og kallar þar með yfir sig álög frá fyrri tímum. Aðalhlutverk: Jim Varney, Eartha Kitt og Austin Naglar. 1991. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.55 Húsið á sléttunni . 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Watergate-hneyksllð 19.00 19 20. 20.00 Morðgáta (13:22) (Murder She Wrote). 20.50 Sonur hákarlslns (Le Fils Du Requin). 22.20 60 mínútur. 23.10 Morösaga 00.40 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 Suður-ameríska knattspyrnan (14/65) (Futbol Americas). 19.00 Golfmót í Asíu (14/31) (PGA Asian). 20.00 Golfmót í Evrópu (19/35) (PGA European Tour - Peugeot Open De France). y\____ 21.00 Suður-Ameríkublkar- cf eS® inn (13/13) (Copa America 1997). Bein útsending frá knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem sterkustu þjóðir Suður- Ameríku takast á. Sýndur veröur úrslitaleikur keppninn- ar. 23.10 Ráðgátur (25:50) (X- Files). Alrikislögreglumenn- irnir Fox Mulder og Dana Scully fást við rannsókn dularfullra mála. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 23.55 Nafn mitt er Trinity (e) (They Call Me Trinity). Spaghettl- vestri með Ter- ence Hill og Bud Spencer í aðalhlut- verkum. 1971. Bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. BYLGJAN 09.00 Morgunkaffi. Ivar Guðmunds- son með þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liðinni viku og þægilega tón- list á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádeg- Isfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádeglstónar. 13.00 Erla Friðgeirs með góöa tónlist og flelra á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahorniö. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hef- ur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þáttur- inn þinn. Ásgeir Kolbeinsson á róman- tísku nótunum. rÁs 2 09.00 Fréttlr. 09.03 Mllli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magn- úsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liölnnar vlku. 12.20 Hádegfs- fréttir. 13.00 Froskakoss - Gamalt og nýtt konunglegt slúður. Stúlkur af Habsborgaraætt. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld.) 14.00 Umslag. 15.00 Sveita- söngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 17.00 Lovísa. Unglingaþátt- ur. Heimasíða www.ruv.is/lovisa/ Spjallrás #lovisa opin 5-7 á sunnudög- um Netfang lovisa@ruv.is 19.00 Kvöld- fréttlr. 19.32 Millí steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöld- tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 24.00 Fréttir. MANUDAGUR 3 0 J U N I 09.00 Líkamsrækt (e). 09.15 SJónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Cat Ballou (e). Gam- ansöm skopstæling á vestrabíómyndunum. Hér leikur Jane Fonda háskakvendið Cat Ballou, illræmda kennslukonu sem hef- ur gerst útlagi og vílar ekkert fyrir sér. 14.40 SJónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Að hætti Sigga Hall (e). 15.30 Ellen (24:24) (e). 16.00 Ráöagóðir krakkar. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Sagnaþuiurinn. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Líkamsrækt (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Neyðarlínan 20.50 Brostin bönd (No Child of Mine). 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Cat Ballou 00.25 Dagskráriok. 17.00 Spítalalíf (3/25) (e). (MASH). 17.30 Mótorsport (7/18). 18.00 íslenski listinn. 18.50 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland 20.30 Stöðin 21.00 Sagan af Jose Sanchez. (East L.A.) Áhrifa- rík kvikmynd um Jose Sanchez og ævi hans. A fyrri hluta ald- arinnar gekk Jose frá Mexíkó til Los Angeles á vesturströnd Bandaríkjanna. Ferðin tók tvö ár en í nýjum heimkynn- um beið hans nýtt l!f sem þó var ekki án erfiðleika. Líf innflytjenda er ekki alltaf dans á rósum og því fékk Jose og fjölskyldan hans.að kynnast. Mynd- in spannar yfir nokkra áratugi í líf Jose og fjölskyldu hans þar sem skiptust á skin og skúrir.Stranglega bönnuð börn- um. 23.00 Glæpasaga (24/30). (Crime Story). 23.45 Sögur að handan 0.10 Spítalalíf (3/25) (e). (MASH). 0.35 Dagskrárlok. BYLGJAN 9.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há- deginu. 13:10 Gulli Helga - hress að vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Vlðskiptavakt- in. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunn- ar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÁS 2 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá dægur- málaútvarps heidur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli stelns og sleggju. 20.00 SJónvarpsfréttlr. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö með flytjendum. 24.00 Frétt- ir. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 09.00 Fréttir. 09.03 Ut um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Norrænt. Af múslk og manneskjum á Norðurlöndum. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Inn um annaö og út um hitt. Gleðiþáttur meö spurningum.14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endurflutt. Andlitslaus morðingi, byggt á sögu eftir Stein Riverton. 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisútvarpsstöðva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt (8:18.) Tónlistarannáll frá Noregi. 17.00 Gull og grænlr skóg- ar. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Örkin hans Nonna, eftir Brian Pilkington, leiklesin. 18.00 Síödegls- músík á laugardegi. - Tenórsaxófón- leikarinn Sonny Rollins leikur nokkur lög ásamt hljómsveit sinni. - Art Bla- key og „The Jazz Messengers” leika nokkur lög. - Jasskvartett Reykjavíku. leikur nokkur lög sem hljóðrituð voru í Ronnie Scott jassklúbbnum í London árið 1992. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsend- ing frá Bastilluóperunni. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvölds- Ins: Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 22.20 Smásaga, Frú Frola og tengda- sonur hennar herra Ponza, eftir Luigi Pirandello, í þýðingu Halldórs Þor- steinssonar. Lesari: Baldvin Halldórs- son.23.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dag- skrá í gærdag.) 24.00 Fréttlr. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þróun tegundanna - Hugmyndir manna fýrr og nú. 11.00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr, auglýsingar og tónlist. 13.00 Fyrirmyndarríklð - litið til framtíðar og lært af fortíð. Viötals- þættir í umsjá Jóns Orms Halldórsson- ar. 14.00 Stríðið á öldum Ijósvakans. Sjá kynningu. 15.00 Fyrsta tónskáld- Ið. Fjallað um Sveinbjörn Sveinbjörns- son, höfund íslenska þjóðsöngsins, í tilefni 150 ára fæðingarafmælis hans. Fyrri þáttur. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Af tónllstarsamstarfi ríkisútvarpsstöðva á Noröurlöndum og við Eystrasalt. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Hljóörttasafnlö. 21.00 Lesið fyr- Ir þjóðina: Góði dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék, í þýðingu Karls ís- felds. Gísli Halldórsson les. Áður út- varpað 1979. 21.45 Á kvöldvökunni. - Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Gylfa Þ. Gíslason og lög úr söngleiknum um Zorba. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunn- ar. 24.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu: Mamma litla. 09.50 Morgunlelkflmi. 10.17 Úr sagnaskjóöunni. 10.40 Söngvasvelg- ur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússlns. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: 14.30 Miðdegis- tónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Breskir samtímahöfundar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Svart og hvítt. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. 18.30 Lesiö fyrir þjóðina: Góði dátinn Svejk 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.40 Morg- unsaga barnanna endurflutt. 20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. 21.30 Sagnaslóð. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veö- urfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: 22.30 „Ég hef alltaf verið bjartsýn." 23.00 Samfélagiö í nærmynd. 24.00 Fréttir. i

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.