Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 12
24 - Laugardagur 28. júní 1997 3Dagur-©ítttmn JDagur'®ímtmt Minningar- og tœkifœriskort Hjálparstofnunar kirkjunnar fást í mörgutn geröum. Segðu hug þinn um leið og þú lceturgott af þér leiða. Símínn er 562 4400 HJÁLMJtSTOFNUN Vnr/ KIRKJUNNAR — «acó pizaú hjjip Vanabyggðarkjúkling- ur með indónesísku ívafi Hlutaður kjúklingur. Brúnaður á pönnu upp úr ólívuolíu og 1 tsk. vanillusykur 2-4 msk. flórsykur Allt hrært vel saman og borið fram með ávöxtunum. Ef þaðfellur algerlega í hlut barnanna á heimilinu að velja hvað er í matinn þá er forgangsröðunin líklega aðeins önnur en ef foreldrarnir ráða. Á mann- mörgu heimili í Vanabyggðinni á Akur- eyri búa Ingibjörg Ringsted og Val- mundur Árnason ásamt þremur sonum sínum, Árna, Pétri og Stefáni. Þeir fengu að setja saman matseðil með sínum uppáhaldsréttum og komu sér saman um að pizzan, kjúklingurinn og ávaxtaeftirrétturinn vœri það besta. Þarna þarf að hræra öllu vel saman, betra að hafa deigið nokkuð blautt og láta það hef- ast í 1 klst. Þá er viðbótin af hveitinu sett út í og deigið hnoðað aftur. Flatt út á 2 plötur. indónesískri soyjasósu. Þessi soyjasósa er sœt og þykkari en sú venjulega (Sweet soy saucej. Kryddaður með kjúkl- ingakryddi. Kjúklingabitarnir eru síðan settir í ofn í 30 mín. Gott að hafa með þessu létt- soðnar kartöflur sem eru skornar í tvennt og brúnaðar í smá olíu á pönnu. Strá frönsku kartöflukryddi yflr. Líka salat og þá sósu sem vinsæl er á heimilinu. Vinsœll efiirréttur Ferskir ávextir. t.d. jarðarber, bananar, kiwi, melónur og perur. Ávextirnir eru skornir í bita og settir í skál. Sósa með: 2 dósir sýrður rjómi saji úr / appelsínu rifinn börkur af'/ appelsínu Pizzan haldgóða 10 dl hveiti, geyma 2 dl þar til deigið er hnoðað upp eftir hefinguna 1 tsk salt 50 g ger 4-5 dl volgt vatn 4 msk. ólívuolía Pizzusósa: 1 dós tómat- pasta (þykkara en tómatpúrra), nœstminnsta stœrðin 3 msk. ólívu- olía 3-4 msk. vatn 1-2 hvít- lauksrif 2 tsk. Italian krydd frá McCormic 2 tsk. Bazil frá McCormic Sósunni er smurt vel yfir botn- inn og vinsælast er að nota síð- an skinku, pepperoní, sveppi, ananas og rauða papriku ofan á. Pizzan er bökuð í ca.10 mín. á 200-220°C. S uin arbarnaísp i u n ar Agóðviðrisdögum þykir börnunum fátt betra en fá eitthvað kalt að drekka og jafnvel sleikja. Til að bregðast við þessu er sniðugt að gera heimatilbúna íspinna, frysta uppáhaldsdrykkinn í lítil íspinnabox. Mörgum gæti dottið það eitt í hug að blanda venju- legan djús í boxin en það er um að gera að reyna eitthvað nýtt og gómsætt. Nota hugmynda- flugið. Hvernig væri t.d. að frysta jarðarberjajógúrt eða bananahristing. Ferskir ávextir Það er mjög gott að nota ferska ávexti og frysta sem íspinna. Það þarf bara að hreinsa ávext- ina vel, setja þá í blandara og saxa vel. Bæta strásykri saman við og sjóðandi vatni. Láta blönduna kólna og frysta hana síðan. Jarðaberjajógúrt Getur auðvitað verið annað jóg- úrt sem er í uppáhaldi. Gott að blanda sykri saman við og frysta síðan. Ef börnin vilja að ísinn sé í mýkri kantinum þá þarf að bæta smá vinnu við ís- gerðina og hræra annað slagið í blöndunni. Þá verður hún krapkenndari. Appelsínusafi Það er sniðugt að nota ferskan appelsínusafa í svona íspinna. Til að gera þá skrautlegri og sætari í ísboxunum er hægt að nota gott síróp og hella því í boxin þegar safmn er kominn í þau, aðeins meðfram hliðunum. Sítrónuís Þessi er rosalega ferskur. Það sem þarf er sítrónur, vel hreins- aðar og afliýddar, saxaðar í blandara. Strásykri er bætt út í og sjóðandi vatni. Látið kólna áður en sett er í frysti. Þessa aðferð er líka hægt að nota fyrir grape-ávöxtinn. Til að höfða meira til útlitsins þá er hægt að hafa ísinn tvískiptan. Frysta fyrst appelsínusafa, fylla boxin til hálfs, og setja sítrónublönd- una þá yfir og frysta aftur. Bananaís Til að gera bananaís þá þarf að stappa bananann vel. Setja vanilluís og bananann í bland- ara ásamt smá sykri og frysta. "l c >1 ^lulidld ureyri juni Verið velkomin i veglega afmælisveislu i tilefm af 70 ára afmæli Olís sem haldin verður á þjónustustöð Olís við Glerárgötu, laugardaginn 28. júní frá kl. 10:00 til 16:00. Þetta verður fjölbreytt skemmtun - eitthvað fyrir alla. Grillað verður af kappi, Gevalía býður kaffið og Vífilfell gosið. Olli mætir á svæðið og gefur 01-ís. Djasshópur frá Tónlistarskóla Akureyrar leikur frá kl. 13:00 til 14:00 og KA-menn þvo bíla ókeypis frá kl. 12:00 til 15:00. Börnin komast í skemmtileg leiktæki, fá óvæntan glaðning og fleira verður á dagskrá. Akureyri Þegar börnin fá að ráða

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.