Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 28.06.1997, Blaðsíða 13
 atarkrókur Enn er Matarkrókur- inn í Keflavík og í þetta sinn hjá Hildi Nönnu Jónsdóttur. Hildur býður okkur uppá spánskan kjúklingarétt, góm- sœtan kókosbollu- desert og heitan ofn- rétt. Hún skorar á Önnu Jónsdóttur í nœsta krók. Spánskur kjúklingaréttur 6-8 úrbeinaðar kjúklinga- bringur 1 askja sólþurrkaðir tómat- ar, eða eftir smekk ferskir sveppir, líka eftir smekk 4-5 hvítlauksrif 1 peli af rjóma salt, svartur pipar og kjúk- lingakraftur Setja olíu á pönnu og steikja hvítlaukinn og sveppina. Setja kjúklinginn á pönnuna, skera bringurnar í minni bita, krydda kjúklinginn þegar liann er brúnaður og setja sólþurrkuðu tómatana, skorna í bita, saman við. Þá er rjómanum hellt yfir og látið malla í 25 mín. Gott er að bera fram með réttinum bakaðar kartöflur, hrásalat, hrísgrjón og hvítlauksbrauð. Heitur ofnréttur 1 bréf skinka 200 g sveppir / dós ferskjur 1 Dímon ostur lpeli rjómi brauðsneiðar maribóostur F— Laugardagur 28. júní 1997 - 25 Þarna þarf að setja brauð- sneiðarnar skorpulausar í eld- fast mót. Bræða ostinn í rjóm- anum, léttsteikja sveppina og krydda þá eftir smekk. Skera skinkuna og ferskjurnar í bita, strá yfir brauðið, síðan setja sveppina og að lokum rjóma- blönduna. Maribó osturinn fer rifinn yfir allt saman. Bakað í ofni í 20 mín. við 180°C. Ferskur desert Jarðarber / dós af ferskjum 1 stórt Snickers 4-6 kókosbollur Ávextir og súkkulaði brytjað og sett í eldfast mót. Kókosboll- urnar stappaðar yfir og sett í ofn í 20 mín. við 140°C. Borið fram með þeyttum rjóma eða ís. Epli Banani Vínber Kíví n ti/yoi* f • Boroamesi ✓ • S MS m'(VS>velkomin Aa S 3.-6,/u/í C^> 1 orgarfjörðurinn verður fullur af fjöri 3,- 6. júlí á 22. Landsmóti UMFÍ. Keppt verður í yfir 20 íþróttagreinum. Jón Arnar Magnússon reynir við íslandsmet í fijálsum og topplið eigast við í körfubolta. Fjölskyldan getur tekið þátt í gönguferðum, skemmtiskokki og skógarhlaupi. Einnig verða ýmis leiktæki á svæðinu ásamt götuleikhúsi, sýningu á ólympískum lyftingum, ökuleikni o.fl. UNGMENNAFÉLAGS ÍSLANDS Saimkölluð fjölskyldu- og íþróttahátíð Engiun aðgangseyrir inn á mótið g „ læsileg setningarathöfn verður á föstudag kl. 20. Á laugardag verður kvöldvaka með söng, leikjum og fjölbreyttum skemmtiatriðum m.a. Spaugstofunni og Magnúsi Scheving. Barna- og fjölskylduball verður laugardagskvöld og dansleikir með Draumalandinu og Stuðbandalaginu á föstudags- og laugardagskvöld. Landbúnaðarsýning verður á Hvanneyri 4.- 6. júlí. Landsmótsstemningin er engu lík. Ekki missa af henni Fimmtudagur 3. júlí Föstudagur 4. júlí Laugardagur 5. júlí Sunnudagur 6. júlí BORGARNES: Körfubolti, sund, frjálsar fþróttir, skák, fimleikar og fótbolti (Sjóvá - Almcnnra deildin kl. 20 Skallagrímur og Stjarnan). BORGARNES: Borðtennis, körfubolti, sund, frjálsar íþróttir, íþróttir fatlaðra, skák, æsku- hlaup, golf, hestaiþróttir og hand- bolti. Setningarathöfn á Skallagrimsvelli ld. 20. HVANNEYRI: Fótbolti og Bridds. AKRANES: Blak og körfubolti Reyklaust landsmót TÓBAKSVARNANEFND HVANNEYRI: Fótbolti, bridds, drátta-' vélaakstur, jurtagreining og lagt á borð. Landbúnaðarsýning hefst: Búfé á beit, vélasýning - gömul og ný tæki, kynningar Borgfirskra fyrirtækja og stofnana, hestaleiga o.fl. AKRANES: Blak og körfubolli. BORGARNES: Körfubolti, glíma, sund, ftjálsar íþróttir, íþróttir fatlaðra, starfshlaup, skák, línubciting, pönnukökubakstur, golf, hestaíþróttir, handbofti og skógarhlaup. Kvöldvaka á Skallagrímsveffi kl. 20. HVANNEYRI: Fótbolti og Bridds. Landbúnaðarsýning: Setning, nautasýn- ing, pijónakeppni, trjáplöntun og leiksýning (Bjartur í Sumarhúsum). AKRANES: Blak og körfubolti. BORGARNES: Körfubolti, blak, ftjálsar íþróttir, skák, fótbolti og handbolti. Mótsslit á Skafla- grímsvelli kl. 14:30. HVANNEYRI: Bridds. Landbúnaðarsýning: Helgistund, nautasýning og leiksýning. Ungmennasamband Borgarfjarðar Fui cs Sjáumst á landsmóti UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS VORUHUS KB CtrtH oa ,' tt SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU ^vÍkhit;

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.