Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Síða 11

Dagur - Tíminn Akureyri - 26.07.1997, Síða 11
i j r i fr í .* i i ím í rrj t: fjt |Dagur-®tmtmt fc?v i *• í ,b% i»v>»Vnnv»a»A - v>l Laugardagur 26. júlí 1997 -11 PJÓÐMAL Hvaða áhrif hefði svona bygging á íbúaþróun á svæðinu? bótarstörfum vegna stóriðju. Eins og sést á myndinni hér að ofan þá má gera ráð fyrir því að með einni slíkri framkvæmd þá bættust við varanlega 650 störf og með aíleiddum störfum væru því viðbótarstörf tæplega 1500. Með öðrum orðum, áhrif slíkrar framkvæmdar gætu vegið upp þann fjölda starfa sem tapast hafa í iðnaði á svæðinu á und- anförnum 10 árum. Ég get vel skilið þá sem eru á móti stóriðju ef ekki eru gerðar fyllstu kröfur um mengunar- varnir og setja eigi niður verk- smiðju sem mengar allt um- hverflð. Ég get líka vel skilið þá sem eru á móti stóriðju á þeirri forsendu að til þess að útvega raforku til slíkra framkvæmda, þá þarf að virkja stór vatnsföll og þá fer ekki hjá því að fallegt og dýrmætt land fari undir vatn. En það er nú einu sinni svo að í þessu eins og öðru þá verð- um við að velja og hafna, en til þess að geta gert það þá verð- um við að hafa góðar upplýs- ingar til að byggja á okkar af- stöðu. Það er ekki bara stóriðja sem mengar umhverfið. Við komumst ekki hjá því að nánast öll starfsemi í landinu hefur einhver mengandi áhrif. Það er sjónmengun af flest- um byggingum í okkar fagra landi Það er loftmengun frá flest- um stóriðjuverum Það er öruggt að eitthvað land fer undir vatn við virkjun- arframkvæmdir Það er sjónmengun af bygg- ingu vega um hálendið Það er sjónmengun af bygg- ingu þjónustumannvirkja fyrir ferðamenn Það er loftmengun frá akstri bíla. Það er loftmengun frá flugi flugvéla Það er sjónmengun af loðnu- bræðslu Það er loftmengun frá loðnu- bræðslu Það er mengun af veiðum fiskiskipaflotans O.s.frv. Þannig mætti áfram upp telja. Við íslendingar eigum meira undir því en flestar aðrar þjóðir að halda mengun niðri og verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að draga úr henni. Við eigum að halda vöku okkar í umhverfismálum, gera ætíð fyllstu kröfur til mengunarvarna sama hvort um er að ræða mengun lands, lofts, sjávar eða sjónmengun. Ef til vill má segja að ekki sé tímabært að eyða miklu púðri í umræðuna um stóriðju í Eyja- firði nú, þar sem mjög hæpið er að máhð sé yfirleitt á dagskrá. Ef stóriðja á að rísa í Eyjafirði þá þarf það að vera hagstæðara fyrir erlenda íjárfesta að byggja stóriðjuverið í Eyjafirði, en á suð-vestur horninu. í dag er ekkert sem bendir til að svo sé. Einu sinni var það stefna stjórnvalda að nýta þá kosti sem kynnu að vera í byggingu stóriðjuvera á íslandi til þess að hafa jákvæð áhrif á byggðaþyP; un í landinu. Núverandi iðnað: arráðherra hefur íýst þeirri skoðun sinni að slíkt komi ekki Túböb á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 Iftri 499 4 lítrar 1996 10 lítrar 4990 Þúsundir lita í boði KAUPLAND KAURANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 til greina, þeir erlendu fjárfest- ar sem vilja byggja stóriðjuver á íslandi fá frjálst að volja hvar þeir vilja byggja, og meðan svo er, þá getum við Eyfirðingar og reyndar aðrir landsbyggðar- menn verið vissir um að um langa framtíð verða allar slíkar framkvæmdir á suð-vestur horninu. í okkar stöðu í Eyjafirði eins og annarsstaðar í landinu verð- um að kanna fordómalaust alla kosti sem okkur kunna að bjóð- ast í atvinnumálum og velja síð- an og hafna á grundvelli bestu fáanlegra upplýsinga. Bullcraft rafmagnsborvélar Þýsk gæði 14.4 v hleðsluborvél Stiglaus rofi Sjálfherðandí patróna M/bremsu Fyrír íðnaðcirmcinnínn Tílboð Nú aðeíns kr. 16.900,- Visa/Euro raðgrciðslur Furuvölium 13 • Sími 462 7878 Eyjafjörður Ársverk 1984 - 1994 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 87/94 Landbúnaður 877 879 875 780 736 743 738 719 716 663 609 -171 Fiskvciðar 490 505 544 616 693 693 703 746 747 893 831 215 Fiskvinnsla 957 938 918 864 848 848 761 822 791 806 833 -31 Iðnaður 1.936 2.039 2.006 2.147 1.890 1.776 1.701 1.745 1.643 1.501 1.391 -756 Matvælaiðnaður 474 534 534 603 560 542 540 498 499 464 489 -114 Vcfiariðnaður 646 644 620 632 475 441 413 383 362 307 257 -375 M61m og skipasmíðar 409 446 441 460 410 369 336 368 322 291 231 -229 annað 407 415 411 452 445 424 412 496 460 439 414 -38 Byggingastarfscmi 825 779 768 791 840 864 850 670 766 738 680 -111 Verslun 1.112 1.124 1.148 1.233 1.267 1.215 1.196 1.224 1.195 1.165 1.158 -75 Samgöngur 413 436 433 409 447 469 500 467 460 453 436 27 Bankar o.fl. 342 390 412 460 466 482 477 464 498 517 479 19 Þjónusta 2.143 2.258 2.363 2.721 2.639 2.625 2.705 2.785 2.824 2.806 2.849 128 Samtali 9.095 9.348 9.467 10.021 9.826 9.715 9.631 9.642 9.640 9.542 9.266 -755 Ársverk Tafla 3. Mannafli. Eyjafjarðarsvæði. ibúaþróun 1984 -1996 Ár 1 1964| 19651 19661 19671 19681 19691 1990| 19911 19921 19931 19941 19951 19961 IbúataU j | 19.5381 19.578| 19 483| 19.687| 19.9051 20.020| 20.1111 20.37S| 20.658[ 20.73g| 20.7681 20.706| 20.7461 íbúaþróun 1984 -1996 20.000 Í S 8 8 Tafla 4. Spá um íbúaþróun 1993 - 2003. Hjón óskast til fram- tíðarstarfa á alifugla- búi á Suðurlandi Óskað er eftir laghentu, traustu og reglu- sömu fólki. Góð laun í boði. Húsnæði er á staðnum. Þeir sem hafa áhuga sendi inn umsóknir sínar merkt: Reykjagarður hf., pósthólf 175, 270 Mosfellsbær. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ List á heimssýningunni í Lissabon, EXPO ’98 Ákveðið hefur verið að ísland standi fyrir menningar- kynningu á sérstökum þjóðardegi íslands hinn 27. júní 1998 á heimssýningunni í Lissabon, EXPO ’98. Dagskráin fer fram á milli kl. 21.30 og 23.30 á mismun- andi leiksviðum. Til greina koma verkefni á sviði tón- listar, leiklistar, danslistar og annarra sviðslista. Til að kanna áhuga listamanna á því að koma fram á þessum degi er hér með óskað eftir umsóknum um það bæði frá einstaklingum og hópum. Umsóknarfrest- ur er til 1. september n.k. og skal umsóknum skiiað til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, merktum EXPO ’98. í umsókn þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um verkefnið og þátt- takendur, svo og kostnaðaráætlun. Ákvörðun um val á verkefnum og styrki til þeirra ræðst meðal annars af umsóknum samkvæmt auglýsingu þessari og verður hún tekin fyrir 1. október n.k. Nánari upplýsingar veitir lista- og safnadeild ráðuneyt- isins. Menntamálaráðuneytið, 23. júlí 1997.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.