Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 01.03.1997, Blaðsíða 12
24 - Laugardagur 1. mars 1997 ®<tgur-ÍEmnmt Jómírtkaka m/ávöxtum Þessi er frábœr í saumaklúbbinn. Botn: 100 g mjúkt smjör eða smjörlíki 100 gsykur / tsk vanilludropar salt á hnífoddi 3 egg 150 g hveiti 50 g hnetur 1 tsk. lyftiduft 3 msk. kakó 5 msk. mjólk smjör eða smjörlíki til að smyrja form Fylling: 16 g matarlím 2 sítrónur 150g sykur 3 bollar jógúrt (450 g) rjómi Skraut: 6 stór jarðaber 3 kiwiávextir Mýkið smjörið eða smjörlík- ið. Bætið sykri, vanilludropum, salti og eggjum saman við og hrærið þar til þetta er létt og loftkennt. Blandið hveitinu, lyftiduftinu og kakóinu saman við hneturnar og skiptist á að setja hveitiblönduna og mjólk útí smjörhræruna. Setjið í hringlaga form (26 cm að þvermáli) og bakið í ca. 20 mínútur í 180° C heit- um ofni. Látið kólna í forminu. Mýkið matarlímið í 1 msk. af köldu vatni. Þvoið sítrónurnar í heitu vatni og þurrkið. Rífið börkinn af annarri sítrónunni en skerið eina sneið innan úr hinni tfi að skreyta kökuna með. Kreistið safann úr báðum og sigtið. Hrærið saman sykri og sítrónusafa. Bætið jórgúrtinni saman við. Leysið matarhmið upp í litlum potti yfir lágum hita. Hellið jógúrtblöndunni ró- lega saman við og setjið í ís- skáp. Um leið og blandan fer að hlaupa þeytið þá ijómann og bætið saman við. Takið kökubotninn úr form- inu og setjið á disk. Setjið síðan hringinn utan um aftur (ekki með botninum) og hellið jógúrt- blöndunni ofan á botninn. Setj- ið filmu yfir og geymið í ísskáp í 3-4 tíma. Rétt áður en kakan er borin fram: Skerið jarðaberin í tvennt, takið hýðið af kiwi- ávöxtunum og skerið í jafnar sneiðar. Setjið sítrónusneiðina í miðjuna, raðið jarðaberjunum í kring og síðan kiwisneiðum í ysta hringinn. M atarkrökur Mynd: -js 1 bolli súrmjólk mjólk eftir þörfum Öllu blandað saman. Þetta er haft álíka þykkt og jólaköku- deig. Sett í 2 form. Bakað við 175° C í 45-60 mínútur. Eftirréttur fyrir sex 6kruður 6 peruhelmingar (niðurskornir) 6 plötur After Eight súkkulaði Kruðurnar settar á bökun- arplötu og vættar vel með peru- safa. Peruhelmingarnir lagðir ofan á kruðurnar og ein plata af After Eight súkkulaði ofan á peruna. Þetta er sett undir grillið í ofninum þar til súkku- laðið er bráðið. Borið fram með þeyttum ijóma. Sigurlína Ragúels. 'A gul paprika 1 dós tómatmauk 500 g rœkjur 30 g smjörlíki 1 msk. karrý 1 msk. paprikuduft Z tsk. cayenne pipar salt og pipar 1 dós sýrður rjómi (eða rjómi) Skerið laukinn í sneiðar og mýkið í smjörlíki og karrý. Brytjið hvítlauk og setjið saman við. Brytjið epli og paprikur og bætið útí, síðan tómatmaukinu og kryddinu. Látið krauma í nokkrar mínútur. Bætið sýrða rjómanum í og látið suðuna koma upp. Því næst eru rækj- urnar settar í og látnar hitna vel. Borið fram með hrísgrjónum og brauði. Heiisubrauð 225 g heilhveiti 150 g hveiti 50 g hveitiklíð 5 tsk. lyftiduft Á tsk. natron 1 tsk. salt 2 msk. sykur Uppskriftir dagsins koma frá Sigurlínu Ragúels í Mývatns- sveit. Sigurlína er heimavinn- andi húsmóðir í vetur en rekur á sumrin veitingahúsið Hverinn ásamt vinkonu sinni. Réttirnir sem Sigurlína býður upp á eru allir í léttari kantinum. „Ég er hætt að elda stóra þunga kjöt- rétti og elda miklu meira græn- metis- og fiskrétti," segir hún. Ekki sakar að þessir réttir eru fljótlegir enda lítill tími til þess að borða eftir að nýja íþróttahúsið var vígt. „Það líður varla kvöld án þess að eitthvert okkar sé ekki uppi í íþróttahúsi," segir hún. Sigurlína skorar á Helga Gunnarsson, úti- bússtjóra í Varmahlíð, í næsta Matarkrók. Hollt og gott fyrir sex 3 laukar 3-4 hvítlauksgeirar 1 epli Z grœnt paprika Z rauð paprika NISSAN deildin KA-Selfoss í KA-heimilinu sunmulaginn 2. mars kl. 20.00. Þökkum studninssmönnum KA f\ rir frábæran studnins á bikarleiknum

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.