Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.03.1997, Síða 13

Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.03.1997, Síða 13
jDítgm--Œtmmrt Þriðjudagur 25. mars 1997-25 Fermíngar Prentum á fermingarservíettur meö myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Erum meö myndir af flestum kirkjum landsins. Ýmsar geröir af servíettum fýrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Hlíðaprent, Gránufélagsgötu 49b, Ak- ureyri (gengiö inn frá Laufásgötu). Símar 462 3596 og 462 1456. Húsnæði til leigu Tll leigu 2ja herb. íbúð ásamt geymslu frá næstu mánaðamótum. Nýtt húsnæöi og allt sér. Uppl. f sfma 462 4099.____________ Til leigu 3ja herb. íbúð, u.þ.b. 15 mín. akstur frá Akureyri. Uppl. í síma 462 3765. Heilsuhomið Vilt þú bjóða upp á verulega gott kaffi um páskana? Nú er páskatflboð á lífrænt ræktuöu kaffi í Heilsuhorninu. Lífrænt ræktaö kaffi fær aö vaxa viö eðlileg skilyrði eins og íslenskur háfjallagróður. Þaö er ekki úðaö meö skordýraeitri og ekki flýtt fyrir vexti meö kemískum áburði. (Vissir þú aö sumstaöar í heiminum er ennþá notaö DDT til aö úða á kaffiplöntur?) Þetta þýðlr elnfaldiega bragðgott, kraftmiklð og hrelnt kaffiil Eigum ennþá eftir páskaegg án mjólk- ur og án sykurs. Veriö hjartanlega velkomin og fáiö heitan tesopa á meðan þiö skoöiö úr- valiö. Heilsuhornið, Skipagata 6, sími 462 1889. Tölva Ath. tölvutilboð! Tulip tölva 486, 8 Mb vinnsluminni, 50 mhz, 270 Mb harður diskur, 8 hraöa geisladrif, 16 bt hljóökort+skjá- kort, hátalarar, Windows 95. Verö kr. 64.000,- Upplýsingar gefur Guömundur Örn í síma 462 6199, 462 2731 eöa Heiða 464 3298. Rafmagnsþilofnar Rafmagnsþilofnar. Islensk framleiösla. Söluaöilar í Reykjavík: Reykjafell, sími 588 6000, S. Guöjónsson, sími 554 2433. Söluaðili á Akureyri: Raflagnadeild KEA, sími 463 0417. Framleiðandi: Öryggi sf., Húsavík, sími 464 1600. Hjólbarðar Ódýrir hjólbarðar!!! Fyrsta flokks hjóibaröar fýrir traktora, vinnuvélar og búvélar I öllum stærö- um. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin, Akureyri. Sími 462 3002, fax 462 4581. Fermingar Prentum á fermingarservíettur með myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Barös-, Blöndu- óss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grlmseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-, Hofskirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladómkirkja-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Höskuldsstaða-, lllug- astaöa-, Kaupvangs-, Kollafjarðarnes-, Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Melstaö- ar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-, Möðruvallakirkja Eyjafiröi, Möðruvalla- kirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarö- ar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja- hlíöar-, Sauöárkróks-, Seyöisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Staðar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógss-, Sval- barös-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undir- fells-, Uröar-, Víöidalstungu- , Vopna- fjaröar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaöar- kirkja ofl. Ýmsar gerðir af servíettum fýrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri. Síml 462 2844, fax 4611366. Atvinna í boði Bílasali óskast tll starfa sem fyrst. Þarf að hafa reynslu í frágangi á viö- skiptabréfum og vinnslu á tölvu. Uppl. leggist inn á afgreiöslu Dags- Tímans fýrir 10. apríl 1997 merkt „Bílasair. Kvígur óskast Óska eftir kvígum, komnum að burði eða yngri, í skiptum fyrir vel ættuð hross. Uppl. í sima 466 1548. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttlr, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606._________________ Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki I miklu úrvaii. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39 sími 462 1768. DENNI DÆNALAUSI „Mamma segir að ég eigi að segja þér allt svo ég vona að þú getir þagað yfir leyndarmáli." Ýmislegt Fermingartilboð! Hljómtæki, hljómtæki, hljómtæki. Þú fær fermingargjöfina hjá okkur. Hljómtækjasamstæöur frá Sony og Panasonic. Verö frá kr. 44.900,- stgr. Panasonic og Sony feröatæki meö og án geislaspilara, verö frá kr. 8.950,- með geislaspilara frá kr. 14.900,- Heyrnartól, hárþurrkur, stakir geisla- spilarar, útvarpsvekjarar, rakvélar ofl. Gott úrval geisladiska við allra hæfi. Ljós og lampar í úrvali. Bílastæði viö búöardyrnar. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Radiovinnustofan, Borgarljóskeðjan, Kaupangi. Sími 462 2817. Messur Akureyrarkirkja. Miðvikudagur 26. mars. Mömmumorgunn frá kl. 10-12 í safnaðarheimili. Frjáls tími og spjall. Fyrir- lestur um ungbamanudd. Fyrirlesari er Dýr- leif Skjóldal. Leikföng og bækur fýrir böm- in. Aliir foreldrar velkomnir með bömin sín. Gangið um kapelludyr. Glerárkirkja. Þriðjud. 25. mars. Kyrrðarstund ki. 18.10. Miðvikudagur 26. mars. Hádegissamvera kl. 12. aNR Kaþóiska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Fimmtudagur 27. mars, skírdagur. Messa kl. 18. Tilbeiðsia Altarissakramentis verður eftir messu og stendur til kl. 24. Þið emð öll vekomin að koma og biðjast fýrir. Laufássprestakall. Fimmtudagur 27. mars, skírdagur. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 20.30. Altarisganga. Raufarhafnarkirkja. Fimmtudagur 27. mars, skírdagur. Fermingarmessa kl. 14. Fermingarböm: Alma Dögg Ámadóttir, Vogsholti 9. Alma Ýr Þorbergsdóttir, Aðalbraut 49. Eva Guðrún Gunnarsdóttir, Lindarholti 10. Garðar Þormar Pálsson, Ásgötu 17. Guðmundur Ulfar Jónsson, Tjamarholti 10. Ingibjörg Dagný Ingadóttir, Aðalbraut 36. Karlotta Kristín Ámadóttir, Aðalbraut 29. Nanna Steina Höskuldsdóttir, Höfða. Óskar Stefánsson, Ásgötu 9. Sr. Arnaldur Bárðarson. Hólar í Hjaltadai. Fimmtudagur 27. mars, skírdagur. Kvöldmáltíðarguðsþjónusta í Hóladóm- kirkju kl. 21. Boili Gústavsson. Athugið AÞríhyrningurinn - andleg miðstöð. Eftirtaldir miðlar starfa hjá okkur í apríl: Bjarni Kristjánsson. Lára Halla Snæfells, Margrét Hafsteinsdóttir, Sigurður Geir Ól- afsson og Skúli Viðar Lórenzson. Kristín Þorsteinsdóttir er einnig væntanleg með námskeið. Tímapantanir í síma 461 1264 milli kl. 13 og 16 á daginn. Munið gjafabréfm. Ath. Heilun alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16 án gjalds. Komið og sjáið góðan stað í hlýju umhverfi. Þríhymingurinn óskar ykkur gleðilegra páska. Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáning- unni og staðfastir í bæninni. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, sími 461 1264, Akureyri. Akureyri Carmina Burana Á morgun klukkan 20:30 verða Carmina Burana tónleikarnir haldnir í íþróttaskemmunni á Ak- ureyri. Það er Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt kór og ein- söngvurum sem halda tónleikana. Miðar eru seldir í bókabúð Jónasar og er miðaverð kr. 1500. Höfuðborgarsvæðið Félag eldri borgara í Reykjavík Kúrekadans í Risinu kl. 18.30 og dansað kl. 20 til 23 í Risinu, Sig- valdi stjórnar. Allt félagsstarf í Risinu liggur xúðri um bænadagana. Lög gegn heimilisofbeldi í dag flytur Claire Ann Smearman opinberan fyrirlestur sem nefnist: Lög gegn heimibsofbeldi. Þar íjallar hún um réttarúrræði sem reynd hafa verið í Bandaríkjunum til að taka á heimilisofbeldi og ber þau saman við íslenskar aðstæður. Claire Ann Smearman er bæði lög- maður og háskólakennari, en kennslugreinar hennar hafa verið stjórnskipunarréttur og kvenna- réttur. Fyrirlesturinn er á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum, Kvenréttindafélags íslands og laga- deildar Háskóla íslands. Hann fer fram á ensku, verður í stofu 101 Odda kl. 17.15 og er öllum opinn. Alhliða þrif á íbúðum og fyrirtækjum. Þrífum teppi, mottur og rimla- gardínur. Föst verðtilboð. Fjölhreinsun Norðurlands Alhliða hreingemingaþjónusta. Símar: 462 5966, 461 1875, 896 3212, 896 6812. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Fjölbreyttar páskaferðir Ferðafélagsins Ferðafélag fslands efnir td fjöl- margra ferða um bænadaga og páska. 27.-29. mars verður farið í Ör- æfasveit og Skaftafell þar sem m.a verða skoðuð ummerki Skeiðarár- hlaups. 27.-30. mars er skíðaganga í Landmannalaugar með dvöl þar í sæluhúsinu. 27.-31. mars er í boði skíðaganga um „Laugaveginn", frá Sigöldu um Landmannalaugar til Þórsmerkur. 26-31. mars er svo skíðagangan, Miklafell-Laki-Skaft- árdalur. 29-31. mars er þriggja daga ferðin: Þórsmörk-Langidalur. Þingvallaferð (gamlar götur) og skíðagönguferð á Mosfellsheiði eru kl. 10.30 á skírdag. Á fóstudaginn langa er farið á Skóagasand og að Eyjafjöllum kl. 10.30. Á annan í páskum er ferð á Skeiðarársand kl. 8, skíðaganga á Hellisheiði kl. 10.30 og óvissu- fjallganga. Nánari upplýs. fást á skrifstofu Ferðafélagsins að Mörkinni 6. Páskaeggjabingó Árlegt páskaeggjabingó Safnaðar- félags Ásprestakalls verður þriðju- daginn 25. mars kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Djasskvöld hjá Puccini Vegna Qölda áskorana verður hald- ið Djasskvöld á Kaffi Puccini, Vita- stíg lOa, í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. mars, kl. 21-23. Sem fyrr er það tríó Björns Thoroddsen sem sér um ljúfan tónlistarflutning, en auk Björns skipa tríóið þeir Ásgeir Óskarsson á trommur og Gunnar Ilrafnsson á bassa. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5»'5 0 2.018.120 O 4 af 5 <& éd. plús ^ p 88.000 3 4,'5 40 11.380 4. 3af 5 1.643 640 Samtals: 3.788.840 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig í sfmsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og f textavarpi ásiöu 451. Bróðir minn, ÞORLÁKUR KOLBEINSSON, bóndi Þurá í Ölfusi, er látinn. Arinbjörn Kolbeinsson. Þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför bróður okkar og mágs, SNORRA GUÐJÓNSSONAR, frá Lækjarbakka, Glerárhverfi, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks handlækningadeildar FSA. Birna Guðjónsdóttir, Þóroddur Sæmundsson, Bragi Heiðberg og aðrir vandamenn. Vorum aö taka upp nýjar gerðir af handsturtum, börkum og veggslám. 20% kynningar- afsláttur. Nú er tækifæri til að lagfæra í baðherberginu. íMl lagrriann. Draupnisgötu 2 • Akureyri Sími 4622360

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.