Dagur - Tíminn Reykjavík - 25.03.1997, Blaðsíða 15
JJagur-®mtmn
Þriðjudagur 25. mars 1997 - 27
Úrvalið lítið
Kolbrún
Jónsdóttir
prófarkalesari og ritari
Eg sakna þess að úrvalið
á sjónvarpsstöðvunum
sé ekki meira,“ segir
Kolbrún Jónsdóttir, prófarka-
lesari og ritari. „Það vantar
líka alveg virkilega góða
skemmti- og fræðsluþætti."
Kolla horfir annars lítið á
sjónvarp þar sem hún vinnur
til tíu eða ellefu öll virk kvöld.
„Þegar ég horfi á sjónvarp þá
eru það aðallega amerískir
gamanþættir, mér finnst
Steinfeld góður á Stöð 2 en á
RÚV er samt uppáhalds þátt-
urinn minn, Bráðavaktin, sem
ég læt taka upp fyrir mig.“
Hvað með jréttir?
„Ég missi alltaf af átta
fréttum en reyni að sjá ellefu
fréttir annað slagið á kvöldin
og svo heyri ég fréttir í út-
varpi, aðallega þó í bílnum
þar sem öll mín útvarpshlust-
un fer fram. Ætli ég hlusti
ekki helst á Bylgjuna."
Af íslensku efni nefnir
Kolla að hún hafi alltaf horft
á Dagsljós áður fyrr, enda
ánægð með þá þætti, en
kvöldvinna hamlar því að hún
geti veitt sér það áhorf nú.
„Spaugstofan er líka alltaf í
uppáhaldi hjá mér, ég er ekki
búin að fá leið á þeim félög-
um ennþá.“
ÁHUGAVERT f F JÖLMIÐLUNUM
Stöð 2 kl. 20.35
Iþróttafólk á öllum aldri
s
Iþrótta- og tómstundaþátturinn Fjörefnið er á sínum stað í
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Umsjónarmaður að þessu sinni er
Guðjón Guðmundsson og óhætt er að lofa fjölbreyttum og
skemmtilegum þætti. Litið verður í heimsókn í „Litla íþrótta-
skólann" í Mosfellsbæ en þar læra 2-4 ára börn léttar íþróttir
og leiki. Strákarnir í 4. flokki Þróttar koma líka við sögu en þeir
hafa leikið saman frá 6-7 ára aldri. Þá mun Lisa Johnson sýna
áhorfendum hvernig koma á jafnvægi á líkamann og síðast en
ekki síst ætla „gamlar" fimleikastjörnur úr Ármanni að leika
listir sínar. Fimleikafólkið, sem komið er á miðjan aldur og þar
yfir, ætlar að sýna okkur á eftirminnilegan hátt að það hefur
engu gleymt.
Sjónvarpið kl. 22.00
Sérsveitin
Innan lögreglunnar í London er starfandi sérsveit sem hefur
þann starfa að kljást við vopnaða ræningja og beitir við það
nýjustu tækni og bestu vopnum sem völ er á. Sveitin hefur orð á
sér fyrir að vera hörð í horn að taka og víst er að ræningjarnir
hata hana meira en flest annað. Nú er að heíjast í Sjónvarpinu
ný níu þátta syrpa úr þessum breska spennumyndaflokki, þar
sem fylgst er með sérsveitarmönnum í baráttunni við bófana en
þar er oft um Iíf og dauða að tefla. Aðalhlutverk leika Brendan
Coyle, Lynda Steadman og Reece Dinsdale.
Handbolti og
fermingar
Ekki hefur Ríkissjónvarpið
séð ástæðu til að þjóna
þeim áhorfendum sem búa á
landsbyggðinni til jafns við
höfðuðborgarbúa þegar um út-
sendingar frá leikjum í úrslita-
keppninni í handbolta er að
ræða. Þessir ágætu stjórnendur
íþróttadeildar þurfa að fara að
gera sér grein fyrir því að þús-
undir áhorfenda vilja fylgjast
með „sfnum mönnum', sama
dag og leikur fer fram og það
STRAX í beinni útsendingu.
Ríkissjónvarpið hugðist koma
til móts við þennan fjölmenna
hóp sem vildi sjá leik KA gegn
Haukum, úrslitaliðanna í bik-
arkeppninni, í beinni en ætluðu
að sýna leikinn klukkan 15.00
á skírdag. Bæði í Hafnarfirði og
á Akureyri er þetta fermingar-
dagur og því var ekki orðið við
þessari vanhugsuðu beiðni. Til
gamans má geta þess að sonur
Alfreðs Gfslasonar, þjálfara KA,
verður fermdur þennan dag og
það hefði verið skarð fyrir
skyldi að hafa Alla á kirkju-
bekk en ekki í vörninni.
Það var ansi fróðlegt að fá
frekari staðfestingu á því á
sunnudagskvöldið í þættinum
„60 mínútur“ á Stöð 2 hversu
niðurlægjandi almenningur í
Bandaríkjunum telur ósigurinn
í Vfetnamstríðinu vera. Rætt
var við höfuðsmann í banda-
ríska flughernum sem var skot-
inn niöur í þáverandi Norður-
Víetnam árið 1966 og komst
ekki aftur heim fyrr en 1969.
Þetta efni var matreitt í áhorf-
endur eins og þessi styrjöld
væri einhver ný sannindi sem
skyndlega hefðu komið úr
myrkurn fylgsnum frumskóg-
anna og sjálfsagt hafa einhverj-
ar meyrar sálir komist við af
lýsingum um að maðurinn
hefði verið bundinn á ijöl og
pyntaður.
S JON
(t
svn
©
989
BYLGJAN
t&s
16.20 Helgarsportið.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Barnagull.
18.25 Mozart-sveitin
18.55 Gallagripur
19.20 Ferðaleiöir.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Perla
21.30 Ó. Að þessu sinni verður
meðal annars fjallaö um framhalds-
nám. Ritstjóri erÁsdis Ólsen, um-
sjónarmenn Markús Þór Andrésson
og Selma Björnsdóttir og stjórn upp-
töku annast Arnar Þór Þórisson og
Kristln Björg Þorsteinsdóttir.
22.00 Sérsveitin (1:8) (Thief Takers
II). Breskur sakamálaflokkur um sér-
sveit lögreglumanna í London sem
hefur þann starfa að elta uppi þjófa.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Viðskiptahorniö.
23.30 Handbolti. Sýnt verður úr leik
i úrslitakeppni íslandsmótsins.
23.55 Dagskrárlok.
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Blanche (7:11) (e).
13.45 Chicago-sjúkrahúsið
14.30 Engir englar
15.05 Mörk dagsins (e).
15.30 Preston (5:12) (e).
16.00 Ferö án fyrirheits.
16.25 Stefnþursar. Nýr og spenn-
andi teiknimyndaflokkur úr smiðju
Walts Disneys. Annar hluti verður
sýndur á morgun á Stöö 2.
16.50 Lísa í Undralandi.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 í annan stað.
20.35 Fjörefniö.
21.05 Barnfóstran
21.35 Þorpslæknirinn
22.30 Fréttir.
22.50 Eiríkur.
23.10 Yfir brúna (e) (The Bridge).
Spennumynd sem gerist á 7. ára-
tugnum og fjallar um unglinga sem
glepjast til þess að smygla fíkniefn-
um til Kanada. Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Beavis og Butthead. Ómót-
stæðilegir grínistar sem skopast
jafnt aö sjálfum sér sem öðrum en
ekkert er þeim heilagt. Tónlist kem-
ur jafnframt mikið við sögu í þáttum
„tvímenninganna".
18.00 Taumlaus tónlist.
19.00 Ofurhugar
19.30 Ruðningur.
20.00 Walker (Walker Texas
Ranger).
21.00 Eitraöa Ivy 2 (Poison Ivy 2).
Magnþrungin mynd um unga stúlku,
Lily, sem kemst yfir dagbók Ivy. Upp
frá því tekur líf hennar miklum breyt-
ingum en í dagbókinni er að finna
djarfar lýsingar af kynferðislegri
reynslu og Lily veröur gagntekin af
frásögnunum. Leikstjóri er Anne Go-
ursaud en í helstu hlutverkum eru
Alyssa Milano, Xander Berkley og
Jonathan Scaech. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
22.30 NBA-körfuboltinn.
23.25 Lögmál Burkes (e) (Burke's
Law). Spennumyndaflokkur um
feðga sem fást við lausn sakamála.
00.10 Spítalalíf (e) (MASH).
00.35 Dagskrárlok.
9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38
Segðu mér sögu. 9.50 Morgunleik-
fimi 10.00 Fréttlr. 10.03 Veður-
fregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00
Fréttir. 11.03 Byggöaiínan. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt
mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57
Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Hvað segir kirkjan? Lokaþáttur:
Hvers vegna kristindómur? 13.40
Litla djasshorniö. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Lygarinn
14.30 Miðdegístónar. 15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dag-
bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstig-
inn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir. 18.30 Lesið fyrir þjóö-
ina: 18.45 Ljóð dagsins endurflutt
frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. 20.00 Tónlistarkvöld í dymbil-
viku. 21.25 Á kvöldvökunni. 22.00
Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15
Orö kvöldsins 22.25 ísskápur meö
öðrum. Sjötti þáttur um íslenskar
fjölskyldur í öllum sínum fjölbreyti-
leika. 23.10 Flugsaga Akureyrar.
Þriöji þáttur af fjórum: Flugskóli Akur-
eyrar. 24.00 Fréttir.
BYLGJAN
09.05 Hressandi morgunþáttur
með Valdísi. Fréttir kl. 10.00 og
11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í há-
deginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10
Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00
Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00. 18.00
Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengd-
ar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÁS 2
9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og
veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá Dæg-
urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Frétt-
ir. Dagskrá heldur áfram. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er
568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
19.55 íþróttarásin. Fjögurra liða úr-
slit í handbolta. 22.00 Fréttir.
22.10 Vinyl-kvöld. 24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.