Dagur - Tíminn Reykjavík - 03.04.1997, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn Reykjavík - 03.04.1997, Blaðsíða 12
24 - Fimmtudagur 3. apríl 1997 Jlagur-®nriimt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 28. mars - 3. apríl er í Garðs Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 3. apríl. 93. dagur ársins - 272 dagar eftir. 14. vika. Sólris kl. 6.38. Sólarlag kl. 20.25. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 topp 5 umgangur 7 hnoða 9 fen 10 giskar 12 þraut 14 fótabúnað 16 stórgripur 17 snúin 18 heiður 19 lærði Lóðrétt: 1 ófús 2 fín 3 vofu 4 loga 6 endar 8 ólærður 11 rispan 13 glata 15 ofna Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fold 5 jólin 7 stál 9 ný 10 teigs 12 alin 14 odd 16 æði 17 rangi 18 val 19 und Lóðrétt: 1 föst 2 ljái 3 dólga 4 vin 6 nýtni 8 tendra 11 slægu 13 iðin 15 dal G E N G I Ð Gengisskráning 2. apríl 1997 Kaup Sala Dollari 68,880 71,450 Sterlingspund 115,440 116,030 Kanadadollar 50,500 50,820 Dönsk kr. 10,9990 11,0570 Norsk kr. 10,4060 10,4640 Sænsk kr. 9,2260 9,2770 Finnskt mark 14,0610 14,1440 Franskur franki 12,4400 12,5110 Belg. franki 2,0298 2,0420 Svissneskurfranki 48,4500 48,7200 Hollenskt gyllini 37,2500 37,4700 Þýskt mark 41,9000 42,1200 (tölsk líra 0,04207 0,04233 Austurr. sch. 5,9530 5,9900 Port. escudo 0,4170 0,4196 Spá. peseti 0,4948 0,4978 Japanskt yen 0,57260 0,57600 írskt pund 110,800 111,490 mm umm ;■ / Í Ölustið k nueður ykkar ÖclgA tAUr brcint út Þegar þú ert gift býst maðurinn þinn við að fá næringarríka og lystuga rétti..' En láttu þér ekki detta í hug að koma með hann hingað í mat á Stjörnuspá Vatnsberinn Enn kemur lífið á óvart og þótt þér líði eins og það sé miðvikudagur þá er kominn fimmtudagur, sem flokkast undir stuð hjá þeim sem eiga frí um helgar... Fyrirgefðu, er þetta ekki rétt? Líður þér eins og það sé mánudagur? Núnú, það er sem sagt gamla góða prozac-taflan í dag. Fiskarnir Þig klæjar í nefið, bráðum, og þá ákveð- urðu að klóra þér þar. Þetta hefði ekki öllum dottið í hug. Hrúturinn Þú ert dálítið svefnvana núna, en það er miklu skárra en að vera andvana þannig að þú ættir sko ekki að kvarta. Með barta eins og Anna Marta. Nautið Löðrandi sjór í ástarlífinu þar sem allt getur gerst. Fágætur dagur í at- gervislegu tilliti. Tvíburarnir Tvíbbar sikk og alveg klikk í all- an dag. Varúð. Krabbinn Þú semur vísu í dag sem er svo vond að þú nennir ekki að klára hana. Svona er fyrriparturinn: Geð er gott í dag/ geturðu rétt mór mag-/ ál og pínulítið sinnep? Ljónið Þú verður kald- rifjaður í dag. Spurning um hlýrri peysu. Meyjan Þú þykist vera pen og sæt í dag en verður monster inn við beinið. Oft gert á fimmtudögum. Vogin Línudans í allan dag. Kysstu makann í kvöld og komdu í veg fyrir ósætti. Sporðdrekinn Allt í plati. Fúla rassgati. Bogmaðurinn ■ Þú verður átt- ) unda undur ver- aldar í dag. Steingeitin Penninn er týnd- ur.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.