Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.06.1997, Side 23
;Oagur-®mmm
Laugardagur 14. júní 1997 - 35
b
o
svn
98-9
BYL GJAN
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.40 Hlé.
16.00 Smáþjóðaleikar. í
þættinum veröur fjallaö um
nýafstaðna Smáþjóðaleika,
skyggnst baksviðs og rætt við þátttak-
endur og aðstandendur.
17.00 Formúla 1. Bein útsending frá
undankeppni kappakstursins í Montr-
eal.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Grímur og gæsamamma (1:13).
19.00 Strandverðir (10:22).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Slmpson-fjölskyldan (6:24).
21.10 Addams-fjölskyldan (The Add-
ams Family). Bandarísk bíómynd I létt-
um dúr frá 1991, byggð á gamalli
teiknimyndasögu sem vinsælir sjón-
varpsþættir voru seinna gerðir eftir.
Gírugur lögmaður reynir að sölsa undir
sig auö Addams-fjölskyldunnar meö því
að lauma inn á heimili hennar loddara
sem gefur sig út fyrir að vera gamall
frændi. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld
og aðalhlutverk leika Anjelica Huston,
Raul Julia og Christopher Lloyd.
22.55 Útlagahersveitin
(2:2) (Guns of Honor).
Bandarískur vestri frá 1993.
Myndin gerist að Þrælastríðinu nýloknu
og segir frá tilraunum manna til aö
halda uppi lögum og reglu í Suöurríkj-
unum. Leikstjórar eru Peter Edwards
og David Lister og aöalhlutverk leika
Júrgen Prochnow, Martin Sheen, Cor-
bin Bernsén og Christopher Atkins.
00.35 Félagar (2:10) (Dié Partner).
Þýskur sakamálaflókkur um tvo unga
einkaspæjara og ævintýri þeirrá.
01.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
09.00 Barnaefni
12.10 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.55 Réttlætið sigrar
(1:2) (e) (Final Justice). Fyrri
hluti hörkuspennandi banda-
rlskrar framhaldsmyndar frá 1993.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Patty
Duke, Alexandra Powers og Charles S.
Dutton.
14.25 Vinir (11:24) (e) (Friends).
14.50 Aðeins ein jörð (e).
15.00 Töfraksristallinn (e) (The Dark
Crystal). Brúðumynd úr smiðju Jims
Hensons sem gerist í landi Töfrakrist-
alsins þar sem engar mannverur er að
finna.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Glæstar vonlr.
17.20 Oprah Winfrey.
18.05 60 mínútur.
19.00 19 20.
20.00 Bræðrabönd (9:18).
20.30 Ó, ráöhús! (14:22) (Spin City).
21.00 Ógnir í undirdjúpum
22.55 Síðustu dagar í Ví-
etnam (Vietnam War Story:
The Last Days). í þessari
OO;
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.40 Hlé.
16.20 Nýjasta tækni og vísindi. Endur-
sýndur þáttur frá fimmtudegi.
16.45 Formúlá 1. Bein út-
sending frá kappakstrinum í
Montreal.
19.00 Táknmálsfréttir.
19.05 Óskatennurnar (2:3). Norsk
barnamynd í þremur hlutum.
19.30 Dalbræður
19.50 Veður.
20.00 Fréttlr.
20.30 Meö á nótunum. Síöasti þáttur
af sex sem Sjónvarþiö gerir í samvinnu
við Sinfóníuhljómsveit islands.
20.50 Áfangastaðir. Gengnar götur.
Fjallað er um þrjár fornar þjóöleiðir í
nágrenni höfuðborgarsvæðisins, Dyra-
veg þar sem hann liggur um Sporhellu-
dal, Hellisheiði í Hellisskarð og Sel-
vogsgötu upp í Grindarskörð. Allar göt-
urnar eru varöaðar og glöggt má sjá
hvernig gatan hefur gengist niöur í um-
hverfiö, hraun og móhellu. Handritshöf-
undur og þulur er Sigurður Sigurðar-
son, Guðbergur Davíðsson sá um dag-
skrárgerö
21.15 í blíðu og stríðu (9:13) (Wind at
My Back). Kanadískur myndaflokkur
um raunir fjölskyldu í kreppunni miklu.
22.05 Helgarsportiö. Meginefni þáttar-
ins er Kvennahlaup ÍSÍ.
22.35 Átakalaus barátta (Absence of
War)
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Lelðarljós
18.45 Sjónvarpskringlan.
19.00 Höfri og vinir hans
19.25 Beykigróf (54:72) (Byker
Grove). Bresk þáttaröð sem gerist í fé-
lagsmiðstöö fyrir ungmenni. Þýöandi
Hrafnkell Óskarsson.
19.50 Veður.
20.00 Fréttlr.
20.30 Öldin okkar. i þess-
um þætti er fjallað um út-
breiðslu íslamskrar bók-
stafstrúar í Austurlöndum nær, Afríku
og Asíu.
21.30 Blómaflóð (3:14) (Dans un
grand vent de fleurs). Franskur mynda-
flokkur um unga konu sem er staðráö-
in í að standa sig í lífsins ólgusjó.
22.25 Afhjúpanlr (7:26) (Revelations
II). Breskur myndaflokkur um Rattigan
biskup ogfjölskyldu hans. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
áhrifaríku mynd eru sagðar þrjár sögur
sem allar gerast á síðustu dögum Ví-
etnamstríösins. Aöalhlutverk: Steve
Antin, Doan Chau Mau og Chris Mul-
key. Leikstjórar: Luis Soto, Sandy
Smolan og David Burton Morris. 1989.
Bönnuð börnum.
00.20 Goösögnin (e) (Candyman).
Hrollvekja frá Propaganda Films fyrir-
tækinu, gerð eftir skáldsögu enska
metsöluhöfundarins Clive Barker. Aðal-
hlutverk: Virgina. Madsen og Tony Todd.
Stranglega bönnuö börnum..
01.55 Dagskrárlok.
09.00 Barnaefni.
11.35 Listaspegill.
12.00 íslenski listlnn (e).
12.45 Babylon 5 (16:23) (e).
13.45 Réttlætiö slgrar (2:2) (e) (Final
Justice). Seinni hluti bandariskrar
framhaldsmyndar frá 1993. Aðalhlut-
verk: Martin Sheen, Patty Duke og
Alexandra Powers.
15.15 Risaeðlurnar (e)
(We’re Back: A Dinasaur’s
Tale). Skemmtileg teikni-
17.00 Suöur-Ameríkublkar-
inn(l/13) (e) (Copa America
1997) Útsending frá knatt-
spyrnumóti I Bólivíu þar sem sterkustu
þjóöir Suður-Ameriku takast á. Tólf
iandslið mæta til leiks og er þeim skipt
í þrjá riðla (A, B og C). Sýndur verður
leikur Mexíkó og Kólumbíu.
19.00 Íshokkí (36/37) (NHL Power
Week 1996-1997.
20.00 Herkúles (7/13) (Hercules). Nýr
og spennandi myndaflokkur um
Herkúles sem er sannkallaður karl í
krapinu. Herkúles býr yfir mörgum góö-
um kostum og er meðal annars bæði
snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst
eru það yfirnáttúrulegir kraftar sem
gera hann iliviðráðanlegan. Aðalhlut-
verk leika Kevin Sorbo og Michael
Hurst.
21.00 Star Trek (12/26).
22.00 Suður-Ameríku bikarinn (3/13)
(Copa America 1997). Bein útsending
frá knattspyrnumóti I Bólivíu þar sem
sterkustu þjóðir Suður- Amerfku takast
á. Tólf landslið mæta til leiks og er
þeim skipt í þrjá riðla (A, B og C). Sýnd-
ur veröur leikur Argentínu og Chile.
24.00 Vondu stelpurnar í bíómynd-
unum (Bad Girls).
Y\ 01.00 Hnefaleikar. Bein út-
sf =3» sending frá hnefaleika-
keppni í San Antonio í Texas
í Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem
stfga f hringinn og berjast eru Oscar de
la Hoya og David Kamau (WBC Welt-
erweight Championship). Umsjón:
Bubbi Morthens.
03.30 Dagskrárlok.
mynd sem gerð var af Steven Spiel-
berg skömmu áður en hann hóf tökur
á hinni einu sönnu Jurassic Park.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
16.55 Húsiö á sléttunnl.
17.40 Glæstar vonlr.
18.00 Watergate-hneykslið (2:5) (Wa-
tergate). Ný bresk heimildarþáttaröð í
fimm hlutum um mesta pólitíska
hneykslismál allra tfma í Bandaríkjun-
um.
19.00 19 20.
20.00 Morðgáta
20.50 Flóttinn (The Chase).
23.05 60 mínútur.
23.55 Morösaga (3:23) (e) (Murder
One). Þessir vinsælu sakamálaþættir
veröa endursýndir í sumar og fáum viö
að sjá tvo þætti saman á hverju sunnu-
dagskvöldi. Sagan segir frá óhugnan-
legu morðmáli og löngum réttarhöldum
í kjölfar þess. í hlutverki lögmannsins
Teds Hoffmanns er Daniel Benzali sem
fer á kostum.
01.25 Dagskrárlok.
J Ú N í
BYLGJAN
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
rfkur Jónsson og Sigurður Hall, sem
eru engum likir, með morgunþátt án
hliðstæðu. Fréttirnar sem þú heyrir
ekki annars staðar og tónlist sem
bræðir jafnvel hörðustu hjörtu. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um
allt milli himins og jaröar. Umsjón meö
þættinum hefur hinn geöþekki Steinn
Ármann Magnússon og honum til að-
stoðar er Hjörtur Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsendlng frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónlist.
RÁS 2
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 F^ör í kringum fóninn. Umsjón:
Markús Þór Andrésson og Magnús
Ragnarsson.
15.00 Gamlar syndir.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
. 20.30 Vinsældalisti götunnar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Næturtónar til morguns.
24.00 Fréttir.
H
v-':
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Suður-ameríska knattspyrnan
(12/65) (Futbol Americas).
19.00 Golfmót f Asíu (12/31) (PGA
Asian).
20.00 Golfmót í Evrópu (17/35) (PGA
European Tour).
21.00 Leitln aö morðingjan-
um (Family of Cops). Lög-
regluforinginn Paul Fein er
stoltur af fjölskyldunni sinni. Hann á
fjögur uppkomin börn og vill halda
góðu sambandi við þau öll. Móöir
þeirra féll frá þegar það yngsta var enn
smábarn. Þá einbeitti Paul sér aö
vinnu og lét krakkana sitja á hakanum.
Nú hefur hann snúið við blaðinu og
býður börnunum til veislu. Endirfund-
irnir takast ágætlega en skömmu síðar
dynur reiöarslagið yfir. Vngsta dóttirin
er sökuö um morð. Þótt ekki komi
þeim öllum jafnvel saman er þeim Ijóst
aö til aö bjarga systurinni verða þau að
standa saman. Leikstjóri er Ted Kot-
cheff en á meðal leikenda eru Charles
Bronson og Lesley-Ann Down. 1995.
Bönnuð börnum.
22.30 Ráðgátur
23.15 Suöur-Ameríku blkar-
inn (2/13) (e) (Copa Amer-
ica 1997). Útsendingfrá
knattspyrnumóti í Bólivíu þar sem
sterkustu þjóðir Suður- Ameríku takast
á. Tólf landsliö mæta til leiks og er
þeim skiþt í þrjá riöla (A, B og C). Sýnd-
ur verður leikur Brasilfu og Kostarfku.
01.00 Dagskrárlok.
M Á N U D A G U R
09.00 Líkamsrækt (e).
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Ég geri hvaö sem er (e) (l’ll Do
Anything). Nick Nolte er í hlutverki
Matts Hobbs, leikara sem á erfitt með
aö láta enda ná saman. Ekki batnar
ástandið þegar fyrrverandi eiginkona
hans gerir hann ábyrgan fyrir sex ára
dóttur þeirra.
15.00 Að hætti Slgga Hall (1:20) (e).
15.30 Ellen (19:24) (e).
16.00 Ráðagóðir krakkar.
16.25 Steinþursar.
16.50 Sagnaþulurlnn.
17.15 Glæstar vonlr.
17.40 Líkamsrækt (e).
18.00 Fréttlr.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Neyðarlfnan
20.50 Kaiiforníukonan
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Ég geri hvað sem er (l’ll Do
Anything).
00.40 Dagskrárlok.
* r ” ■
■Iq ral
17.00 Spftalalíf (15/25) (MASH).
17.30 Mótorspórt (5/18).
18.00 íslenski llstinn
18.50 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland
20.30 Stöðln
I 21.00 Ævlntýri Smoke
j Bellew 3 (Adventures of
j Smoke Bellew 3). Ævintýra-
mynd frá leikstjóranum Marc Simenon
um hóp fólks sem leggur allt í sölurnar
til að finna gull. Meö því ætlar fólkið
að skapa sér betra líf en það eru ekki
allir sem hafa hepþnina meö sér. Og
græðgi sumra virðast engin takmörk
sett. Myndin er að hluta byggð á sögu
eftir Jack London en í henni kemur æv-
intýramaöurinn Smoke Bellew mikiö við
sögu eins og áhorfendur fá að sjá.
22.35 Glæpasaga
23.20 Sögur aö handan
23.45 Spftalalíf (15/25) (e) (MASH).
00.10 Taumlaus tónlist.
00.30 Suöur-Ameríku bikarinn (4/13).
02.30 Dagskrárlok.
BYLGJAN
09.00 Morgunkaffi.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friðgeirs meö góða tónlist
og ffeira á Ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahornlö. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin
þægileg tónlist, fslenskt í bland við
sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld.
22.00 Þátturinn þinn.
RÁS 2
09.00 Fréttlr.
09.03 Mllll mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinn-
ar viku.
12.20 Hádeglsfréttlr.
13.00 Froskakoss
14.00 Umslag - Sting.
15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
17.00 Lovísa. Unglingaþáttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttlr.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttlr.
J U N I
BYLGJAN
09.05 King Kong.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu.
12.10 Gulimolar Bylgjunnar
13.00 fþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress að vanda.
16.00 Þjóðbrautin.
18.03 Viðskiptavaktln.
18.30 Gullmolar.
19.00 19 20.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
RÁS 2
09.03 Lísuhóll.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvftir máfar.
14.03 Brot úr degl.
16.05 Dagskrá:
17.00 Fréttir. Dagskrá.
18.03 ÞJóöarsálin
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Mllll stelns og sleggju.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustað með flytjendum.
24.00 Fréttir.
06.45 Veðurfregnlr. 09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. 10.00
Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Nor-
rænt. 11.00 í vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarps-
dagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur-
fregnlr og auglýsingar. 13.00 Frétta-
auki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá
fréttastofu Útvarps. 14.00 Inn um ann-
að og út um hltt. Gleðiþáttur með
sþurningum. Umsjón: Ása Hlín Svav-
arsdóttir. 14.30 Hádegisleikrit Út-
varpsleikhússins endurflutt: Korsíku-
biskupinn, byggt á sögu eftir Bjarne
Reuter. Útvarpsleikgerð: Tor Edvin
Dahl. 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónllst-
arsamstari ríklsútvarpsstööva á Norð-
urlöndum og við Eystrasalt. Tónleikar í
tónleikasal danska útvarpsins í Kaup-
mannahöfn í febrúar sl. 17.00 Gull og
grænir skógar - Múmínálfarnir og æv-
intýri þeirra. 18.00 Síðdegismúsík á
laugardegi. Astrud Gilberto syngur
með kvartett Stan Getz. - Oscar Peter-
son tríóiö leikur nokkur lög af plötu
sinni, NightTrain. 18.48 Dánarfregnlr
og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpslns. Bein út-
sending frá óperunni í Dresden. Á efn-
isskrá: Attilio Regolo eftir Johann Adolf
Hasse. 22.20 Orð kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir flytur. 22.25 Smásaga:
Slmsala bimm eftir Stephen Leacock í
þýðingu Baldurs Óskarssonar. Karl
Guömundsson les. (e) 23.00 Heimur
harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónas-
son. (e) 24.00 Fréttlr.
09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn f dúr
og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnlr.
10.15 Þróun tegundanna. Fyrsti þátt-
ur: Hugmyndir manna fyrr og nú. Um-
sjón: Órnólfur Thorlacius. (Endurfluttur
nk. miövikudag.) 11.00 Guðsþjónusta í
Hallgrímskirkju. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson prédikar. 12.00 Dagskrá
sunnudagslns. 12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tóniist. 13.00 Fyrirmyndarríkið 14.00
„Þaö hefði ekki þurft að fara svona".
Ólafur Guömundsson, íslenskur at-
hafnamaður f Færeyjum í nærfellt
hálfa öld, segir frá lífshlaupi sínu.
15.00 Þú, dýra llst. 16.00 Fréttlr.
16.08 Flmmtíu mfnútur. Hver er staða
einhverfra á íslandi? 17.00 Af trúnaði
vlð tónlistargyöjuna. Kammermús-
íkklúbburinn 40 ára. Umsjón: Elísabet
Indra Ragnarsdóttir. 18.50 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttlr. 19.30 Veðurfregnir. 19.40
Laufskállnn. (e) 20.20 Hijóðritasafnlð.
21.45 Á kvöldvökunni. Elísabet F. Ei-
ríksdóttir syngur lög eftir íslensk tón-
skáld, Elín Guðmundsdóttir leikur meö
á píanó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöur-
fregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Hildur
Gunnarsdóttir fiytur. 22.30 Tll allra
átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigriður Stephensen. (Áöur á
dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Vfðsjá.
Úrval úr þáttum vikunnar. 24.00 Frétt-
ir.
09.00 Fréttlr. 09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu: Mamma litla
09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttlr.
10.17 Úr sagnaskjóðunni. 10.40
Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03
Samfélaglö í nærmynd. 12.20 Hádeg-
Isfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50
Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út-
varpsleikhússins: 13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan:
Gestir. 14.30 Miðdegistónar. 15.00
Fréttir. 15.03 Söngur sírenanna.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05
Svart og hvftt. 17.00 Fréttir. 17.03
Vfðsjá. 18.03 Um daginn og veglnn.
Víðsjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrlr
þjóðina: 18.45 Ljóð dagsins (e).
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar
og veðurfregnlr. 19.40 Morgunsaga
barnanna endurflutt. 20.00 Tónlistar-
kvöld Útvarpsins. 21.30 Sagnaslóð.
22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Kvöldsag-
an: Flugfiskur 23.00 Samfélagiö í
nærmynd. (e) 24.00 Fréttir.