Dagur - Tíminn - 05.10.1996, Blaðsíða 21
íOctgur-Œmrám Laugardagur 5. október 1996 - 33
Húsnæði óskast
íbúö óskast.
3ja manna reyklausa fjölskyldu bráö-
vantar 3-4ra herb. íbúö til leigu sem
fyrst á Akureyri.
Uppl. í síma 461 1285.___________
Oska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö.
Helst meö húsgögnum. Skilvísum
greiðslum heitið. Tilboö leggist inn á af-
greiðslu Dags - Tímans merkt
Atvinnuhúsnæði
Á 2. hæö í Gránuféiagsgötu 4 (J.M.J.
húsiö) er til leigu 96 fm 3ja herb. skrif-
stofa, í mjög móöu ástandi.
Á sama staö er til leigu eitt skrifstofu-
herbergi ca. 25 fm. Jón M. Jónsson,
símar: 462 4453 og 462 7630.
Sala
Til sölu nýlegur Sony geislaspilari og
Kenwood 160w hátalarar í bíl. Selst á
hálfviröi.
Uppl. í síma 463 1320.
Eldhús Surekhu
Hvernig væri aö prófa indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaðan af
kunnáttu og næmni?
Ekta indverskir réttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
í hádeginu á virkum dögum er hægt aö
fá heitan mat á tilboösverði.
Alltaf eitthvaö nýtt í hverjum mánuöi.
Hringiö og fáiö upplýsingar í sima 461
1856 eöa 896 3250.
Vinsamlegast pantið meö fyrirvara.
Indís,
Suöurbyggð 16, Akureyri.
Nuddstofa Ingu
Viö bjóöum fjölbreytta þjónustu á góöu
verði.
Sjúkranudd t.d. vöövabólga og spenna,
höfuö, háls, heröar, bak og fætur.
Vöðvanudd, íþróttanudd, Acupuncture og
Acupressure. Slökunarnudd, algjör af-
slöppun m/lúxus olium.
TRIMMFORM - TRIMMFORM profesional,
tækið sem skilar árangri fljótt og vel.
JAPANSKT BAÐHÚS, algör stressbani,
jafnt fyrir einstaklinga og hópa, konur og
karla, 2% klst. af fyrsta flokks dekri, þú
átt það skilið. Nuddpottur og vatnsgufa
er innifalið í öllum tímum. Hjá okkur er
fagmennskan í fyrirrúmi.
Nuddstofa Ingu KA heimilinu,
sími 462 6268.
Námskeið
Námskeiö í slökunarnuddi, heröar, háls
og bak, á Akureyri 16. til 20. október.
Nuddskóli Nuddstofu Reykjavíkur
sími 462 4517 og 557 9736.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbil.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Trésmíðavinna
Viögeröir, nýsmíöi.
Tek að mér alls konar trésmíðavinnu,
bæöi úti og inni.
Trésmiöja Gauta Valdimarssonar,
sími 462 1337.
Bifreiðar
50 þúsund staögreitt.
Til sölu Mazda 626 80, skoðuð 97, í
góöu lagi.
Uppl. í sima 462 2246, Vignir.______
Til sölu Subaru Legacy sed. 2.2, árg.
1990, keyröur 62.000 þús. meö ABS
bremsum, raftopplúgu og alfelgum.
Uppl. í síma 461 2960 og eftir kl. 18 í
síma 462 1765.
Hjólaskófla
Til sölu Fiat 645, B árg. 1978, hjóla-
skófla 13 tonna, góö vél í snjómokstur.
Uppl. í síma 566 6313.
Felgur - Varahlutir
Eigum mikið úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar geröir japanskra
bíla. Eigum einnig úrval notaðra vara-
hluta í flestar geröir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Opiö 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Varahlutir
Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítiö eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rifa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-’93,
L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E-
2000 4x4 '88, Trooper '82-'89, Land
Cruiser '88, HiAce '87, Rocky ’86-'95,
Lancer '85-'91, Lancer st. 4x4 ’87-’94,
Colt ’85-’93, Galant ’86-’91, Justy 4x4
'87- '91, Mazda 626 '87-'88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift ’87-’92, Micra '91,
Sunny '88-’95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony '92-’94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niöurrifs. ísetning,
fast verö, 6 mán. ábyrgö. Visa/Euro
raögr. Opiö 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
sími 565 3400.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili,
stofnanir, fyrirtæki, skip og báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstr-
unarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bóistrun B.S.
Geislagötu 1, Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæöningar.
Efnlssala.
Látiö fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíöa 22, sími 462 5553.
PEHNI DÆMALflUSI
Úr því aö þú ert vaknaður herra Wilson, hvern-
ig vœri að kíkja yjir ogfá sér miðnœtursnarl?
Þjónusta
Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardínur og
fleira.
Fjölhreinsun,
Greniveliir 28, Akureyri.
Símar 462 4528 og 897 7868.
Pennavinir
„International Pen Friends, stofnað
1967.
Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra penna-
vini frá ýmsum löndum.
Fáöu umsóknareyöublaö.
I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881
8181.
ökukcnnsU
1
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Innréttingar
Framieiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskiimálar.
m
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Húsfélög, einstaklingar
athugiö!
Framleiöum B-30 eldvarnahur&ir,
viburkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Gerum fast verötilboð
þér a& kostna&arlausu.
ísetning innifalin.
Alfa ehf. trésmi&ja.
Reiðhjól
Ódýr - notuð
Barna- kr. 3.000
Unglinga- kr. 4.000
Gírahjól kr. 5.000
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4,
Akureyri
Sími 462 1713
Samkomur
\U//> Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10, Akureyri.
Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnu-
'ZszZr dagaskóli.
Kl. 17.00: Fjölskyldusamkoma. Böm og
unglingar í fararbroddi.
Mánudaginn kl. 16.00: Heimilasambandið.
Miðvikudaginn kl. 17.00: Krakka-klúbbur.
kl. 20.30: Biblía og bæn.
Fimmtudaginn kl. 17.00: Ellefu plús mínus.
Kl. 20.30: Hjálparflokkur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sjónaræð, Hafnarstræti 63, sími 462 1585
Sunnudagur 6. október: Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 1.3:30.
Öll börn velkomin.
Mánudagur 7. október: Ástjarnarfundur kl.
18 að Sjónarhæð. Allir krakkar velkomnir.
HVlTASUtltlUKIRKJAH wivwsmJo
Sunnud. 6. október kl. 11.00. Safnaðarsam-
koma (brauðsbrotning).
Sunnud. 6. október kl. 14.00. Samkoma.
Jesús Kristur er lausnin inn í þínar kringum-
stæður. Vitnisburðir frá fólki sem hefur upp-
lifað svarið.
Samkomustjóri: Vöruður L. Traustason.
Beðið fyrir þörfum fólks og Guð svarar.
Samskot tekin til starfsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210 símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
K F U M og K
Sunnuhlíö 12, Akureyri
Sunnudagur 6. október.
Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin
Jörgensen.
Allir velkomnir.
Reiki
Frá Reikifélagi Norðurlands.
Fundur verður sunnudaginn 6.
október kl. 20.30 í Barnaskóla
Akureyrar.
Gestur kvöldsins verður Lára Halla Snæ-
fells spámiðill.
Allir sem lokið hafa námskeiði í Reiki vel-
komnir. Stjórnin.
Fundir
□ HULD 59961077 VI 3_________________
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð. Akur-
eyri.
Allir velkomnir.
OA-samtökin. Fyrir þá sem eiga við ofáts-
vanda að stríða.
Fundir þriðjudaga kl. 21.00 að Strandgötu
21, (AA-húsið) Akureyri.
3? Guðspekifélagið á Akureyri.
Fyrsti fundur vetrarins verður hald-
inn sunnudaginn 6. október kl. 16,
Glerárgötu 32, 4. hæð.
Fyrirlesari á fundinum verður Guðrún Óla-
dóttir, reikimeistari.
Tónlist, umræður, bækur um andleg efni.
Athugið, að fundurinn er ókeypis og öllum
opinn.
Stjórnin.
Messur
Laugalandsprestakall.
Sunnudaginn 6. október er messa í Hóla-
kirkju kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Laufássprestakall.
j Kyrrðar- og fyrirbænastund í
Svalbarðskirkju sunnudaginn 6.
október kl. 21.00.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall:
Laugardaginn 5. október: Hádegis-
tónleikar í kirkjunni kl. 12. Bjöm
Steinar Sólbergsson, organisti,
leikur á orgel.
Sunnudagurinn 6. október: Sunnudagaskóli
í safnaðarheimilinu kl. 11. Munið kirkjubíl-
ana. Útvarpsmessa í kirkjunni kl. 11. Sr.
Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur,
messar.
Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrar-
kirkju í kapellunni kl. 17. Allir unglingar
velkomnir.
Mánudagurinn 7. október: Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl. 20.30.
Miðvikudagurinn 9. október: Mömmumorg-
un í safnaðarheimilinu kl. 10 - 12. Kristín S.
Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um
efnið: „Hvemig er að vera með lystarstol?“
ÉGlerárkirkja.
Barnasamkoma verður í kirkj-
K unni nk. sunnudag kl. 11.00.
Foreldrar eru hvatlir til að fjöl-
menna ásamt bömum sínum.
Messa verður kl. 14.00 sama dag.
Kirkjukaffi kvenfélagsins verður í safnaðar-
salnum að messu lokinni.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18.00.
Sóknarprestur.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Já... en ág nota nú
yfirleitt beltið!
IUMFERÐAR
RAÐ
Fundur
Deilarfundur hjá íþróttadeild Léttis verður haldinn í
Skeifunni fimmtudaginn 10. október kl. 20.30.
Fundarefni: Sameiningarmál L.H. og H.Í.S.
Vetrarstarfið.
Mótahald 1997.
Önnur mál.
Stjórnin.
í KYNNING j
á prjónavélum og
sérhönnuðum peysum
í Punktinum, Gleráreyrum
í dag laugardag kl. 11 - 15
GRÉTA SÖRENSEN, prjónhönnuður.