Dagur - Tíminn - 11.10.1996, Blaðsíða 8
20 - Föstudagur 11. október 1996
Lærdómuriim mun gera yður frjáls!
Inn um gluggann: Möppurdýr framtíðarinnar eða tígrisdýr alþjóða gjaldeyrismarkaðarins? Takið eftir gömlum árgöngum í
bakgrunni, mennirnir sem ráku Sambandið?
Dollar upp,
jenið niður, hvað þýðir
það fyrir hinn þorskveiðandi
trillukarl? Jónas Guðmundsson,
rektor Samvinnháskólans á Bifröst,
var að messa yfir nemendum
sínum um yengismál þegar
okkar maður kom
á staðinn.
^Tgengisbreyting;
Sjáum nú til, eitt mark plús 3 frankar, hvað eru það mörg ECU?
Jónas rektor talar um þjóðmyntir
innan ESB. Nákvæmlega það sem
maður þarf að hafa á hreinu fyrir
lestarferð um Evrópu. Áður en
sameiginlega myntin verður tekin
upp. Hvað verður um krónuna?
Lærdómshaukar Samvinnuskólans
munu svara því í framtíðinni.
Myndlr GS
_______ __ betta svipurinn hvað er ég eiginlega
við köllum mannshuga. Eða Þ