Dagur - Tíminn - 11.10.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 11.10.1996, Blaðsíða 12
<Í4 - Fimmtudagur 11. október 1996 jDctgur-Œmtmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 4. til 10. október er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en ki. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09- 22. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstud. 11. okt. 285. dagur ársins - 81 dagar eftir 41. vika. Sólris kl. 8.06. Sólarlag ki. 18.21. Dagurinn styttist um 6 mín. KROSSGÁTA Lárétt: 1 erfðavísir 4 barði 7 belta 8 pinni 9 uppvaxandi 10 óhreinka lj’ sífellt 13 skip 14 götur 17 afhendi 18 flát 20 heiður 21 nudd 22 sjór 23 álpast Lóðrétt: 1 mánuð 2 aukast 3 verkfæri 4 himintunglanna 5 viðurkenna 6 mann 12 dæld 14 ill 15 eyða 16 holskrúfan 19 skel Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 áls 4 vær 7 mak 8 api 9 aur 10 nið 11 sáldra 13 vía 14 skemma 17 nói 18 ess 20 úlf 21 níu 22 afa 23 nam Lóðrétt: 1 áma 2 laus 3 skráveifa 4 vanda- menn 5 æpir 6 riða 12 lím 14 snúa 15 kólf 16 Asía 19 sum G E N G I Ð Gengisskráning nr. 180 20. september 1996 Kaup Sala Dollari 65,800 68,370 Sterlingspund 102,912 108,989 Kanadadollar 48,459 50,875 Dönsk kr. 11,2038 11,6870 Norsk kr. 10,0788 10,5318 Sænsk kr. 9,9515 10,3592 Finnskt mark 14,3509 15,0002 Franskur franki 12,6775 13,2513 Belg. franki 2,0714 2,1847 Svissneskur franki 52,4390 54,7342 Hollenskt gyllini 38,2118 39,9483 Þýskt mark 42,9781 44,7448 ítölsk líra 0,04301 0,04497 Austurr. sch. 6,0899 6,3788 Þort. escudo 0,4230 0,4434 Spá. peseti 0,5080 0,5337 Japanskt yen 0,5890 0,51912 írskt pund 105,177 109,858 Það er einhver þarna inni klæddur eins og geimvera. Hvernig veit ég hvort þetta er ekki einhver furðufugl sem hefur gaman af að skoða tennuríkonum? 0=m & Þetta er tannfræðing- urinn. Þetta er nýi öryggis-^ búningurinnf Stjörnuspá Vatnsberinn Þér er spáð vel- gengni í dag. Hvenær er það ekki svo en samt ertu alltaf sami LÚSERINN. Fiskarnir Þú verður frekar falleg/ur í dag en ekki verður meiköppið í askana látið. Það væri nær að reyna að redda sér einhverri aukavinnu. Hrúturinn Þú verður bólu- grafinn í dag. Datt þér ekkert skárra í hug, Jens? Nautið Þú verður svart- hvítur í dag en krakkamir í lit. Tvíbent stuð. Tvíburarnir Það er kominn föstudagur eins og lýðum er ljóst og þú ert að spá í þá mögu- leika sem felast í helginnni. Félagar þínir syngja sex and drugs and rock’n roll en það er spuming hvort þú ættir ekki bara að fara með bænimar þín- ar. Krabbinn Þú verður æðis- legur í dag. Ungæðislegur að vísu. Ljónið Þú ert einn af þeirn sem þolir ekki banala orða- leiki. Þá er þér ekki vart í þess- um dálki. Meyjan /fH! Þú rifjar upp f horfna tíma í dag þegar makinn var ennþá stinnur og þú söngst fyrir bömin. Hug- ljúfar minningar svo sem en hvers vegna heldurðu að böm- in hafi harðneitað að fara í tón- listarskóla. Vogin Þú hittir ráðherr- ana Dabba Dodds og Bödda Bjakk í dag syngjandi færeysk þjóðlög sem eru miklu skemmtilegri en íslensku fjárlögin. Þeir mega nú líka á föstudögum. Sporðdrekinn Þú ferð á lands- fund sjálfstæðis- manna í dag og kemst að því að hann er risastórt plott í kring- um brjálað partý alla helgina. Þetta er almennilegur flokkur. Bogmaðurinn Jónas? Skakkt numer. Steingeitin Þú veður sót- svartan reyk skemmtanalífsins í kvöld og hefur salat með. Bon Appetit.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.