Dagur - Tíminn - 11.10.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. október 1996 - 25
JlagurðliiTtmrt
Húsnæði óskast
Óska eftir einstaklingsíbúö á leigu frá
og meö 1. nóvember.
Uppl. í síma 462 3091.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h.
Burkni ehf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö.
Jón M. Jónsson, klæðskeri.
Sími 462 7630.
Geymið auglýsinguna.
Sala
Til sölu lítiö notað hvítt rörarúm, ein og
hálf breidd (120 cm).
Uppl. í síma 462 5689 eftir kl. 19.00.
Kaup
Óska eftir aö kaupa notaö kynditæki
fyrir rafmagn 10-12 kw, helst með
neysluvatnsspíral.
Uppl. í síma 466 2254 eða 893 7854,
Árni.
Bífreiðar WKKtKM
Bílar til sölu:
Nissan Sunny 4x4 station árg. 1993 ek-
inn 52 þús.
Nissan Sunny 4x4 sedan árg. 1994 ek-
inn 49 þús.
Toyota Carina Catchy árg. 1995 ekinn
36 þús.
Subaru Legacy station SS árg. 1991 ek-
inn 39 þús.
Subaru Legacy station BS árg. 1991 ek-
inn 104 þús.
B.S.V. Bílasala, sími 461 2960,
Akureyri.
Til sölu Daihatsu hijen (sendibíll) árg.
1987, fjórhjóladrifinn. Bíll í góðu
ástandi.
Uppl.! síma 462 4166 á daginn.
Feigur - Varahlutir
Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar gerðir japanskra
bíla. Eigum einnig úrval notaðra vara-
hluta í flestar gerðir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opiö 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Varahlutir
Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rifa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-’93,
L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E-
2000 4x4 '88, Trooper ’82-'89, Land
Cruiser '88, FliAce '87, Rocky ’86-’95,
Lancer '85-’91, Lancer st. 4x4 '87-’94,
Colt ’85-'93, Galant '86-’91, Justy 4x4
'87- '91, Mazda 626 '87-'88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift ’87-’92, Micra '91,
Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony '92-’94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niöurrifs. ísetning,
fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro
raðgr. Opið 9-18.
Japanskar vélar, Dalshraunl 26,
sími 565 3400.
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
Trésmiður
Óska eftir trésmiö.
Þarf að geta byrjað strax, mikil vinna.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags-
Tímanns, Strandgötu 31, Akureyri, merkt
„Trésmiöur".
Dráttarvéiar
Til sölu Massey Ferguson 135 árg '69.
Upptekin vél. Á sama stað óskast vara-
hlutir í Perkins mótor gerð 4 -165.
Uppl. I síma 464 3638, milli ki. 12.00
og 13.00 og eftir kl. 21.00 á kvöldin,
ívar.
Heilsuhornið
Hið mikiö auglýsta Propolis loksins
komiö, ótrúlega gott efni.
Það nýjasta fyrir aldraöa, Aruna, sam-
einar Gingko biloba, sem eykur blóð-
rennslið og hiö steinefnarika Ginsana.
Olía úr graskersfræum góö viö blööru-
bólgu og öörum þvagfæra vandamálum.
Lífrænt ræktaö grænmeti frá Vallanesi,
hrein hollusta.
Sérblandaö haust-te, vermandi og Ijúf-
fengt.
Einnig nýkomin lúxuste t.d. Indverskt
Ambootia, Kínverskt Jasmín og Formosa
Oolongti Kuan Yin te.
Við hugsum líka vel um börnin. Lífrænt
ræktaður barnamatur, án sykurs og
aukaefna, hreinar mildar hreinlætisvörur
sem erta ekki viðkvæma húð og fljót-
andi auðmeltanleg vítamín, þau elga
skiöiö þaö besta, ekki satt?
Muniö Ijúffengu súrdeigsbrauðin á mið-
vikudögum og föstudögum, súrdeigs-
brauð eru án hveitis, gers og sykurs!
Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf
fersk og Ijúffeng.
Verið verkomin!! alltaf eitthvaö nýtt!
Heilsuhornið, fyrir þína heilsu.
Heilsuhornlö, Skipagötu 6, 600
Akureyri, sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
DENNI DÆMflLflUSI
Verð ég að verða fullorðinn þegar ég verð
eldri?“
Messur
||.|| Akucyrarkirkja.
II Sunnudagurinn 13. október:
"w Sunnudagaskóli kl. 11:00. Munið
kirkjubílana!
Guðsþjónusta kl. 14:00. Prédikunartexti:
Matteus 9, 1-8. Molasopi í safnaðarheimili
eftir guðsþjónustu og rætt um prédikun
dagsins.
Æskulýðsfundur f kapellu Akureyrarkirkju
kl. 17:00. Undirbúningur fyrir landsmót
æskulýðsfélaga á Dalvfk helgina 18. - 20.
október.
Mánudagurinn 14. október:
Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20:30.
Sóknarprestar.
Glerárkirkja.
Laugardagur 12. október.
Biblíulestur og bænastund
verður í kirkjunni kl. 11.00.
Lesið verður úr Markúsarguðsspjalli. Þátt- ‘
takendur fá afhent stuðningsefni sér að
kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 13. október.
Bænasamkoma verður kl. 11.00.
Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með
bömum sínum.
Guðsþjónusta verður kl. 14.00, einnig
verður guðsþjónusta á Seli kl. 16.00.
Fundur æskulýðsfélagsins verður í kirkj-
unni kl. 17.00. Sóknarprestur.
Dalvíkurkirkja
Barnamessa sunnudaginn 13. október kl.
11.00.
Sóknarprestur.
Tjarnarkirkja.
Messa sunnudaginn 13. október kl. 14.00.
Sóknarprestur.____________ ____________
Laufássprestakall.
| Kirkjuskóli nk. laugardag 12.
október kl. 11 í Svalbarðskirkju
og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju.
Gúðsþjónusta í Svalbarðskirkju sunnudag
kl. 14. ,
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Grenivíkur-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur.______________________
Ólafsfjarðarkirkja.
Sunnudagur 13. október: Sunnu-
|L dagaskóli kl. 11.
Messakl. 14.
Sr. Guðmundur Guðmundsson héraðsprest-
ur messar._____________________________
Laugalandsprestakall.
Sunnudaginn 13. október verður messað í
Grundarkirkju og sama dag kl. 15.00 í
Kristnesspítala. Garðar og Habbý.
Sóknarprestur.
Samkomur
HVlTASUtinUKmmn wmwvsmiB
Föstud. 11. okt. kl. 17:15 K.K. (krakka-
klúbburinn). Öll böm eru hjartanlega vel-
komin.
Föstud. 11. okt. kl. 20:30 Unglingasam-
koma. Allt ungt fólk á öllum aldri hjartan-
lega velkomið.
Sunnud. 6. okt. kl. 14:00. Samkoma í um-
sjá Rúnars Guðnasonar. Beðið fyrir þörfum
fólks og Guð svarar.
Samskot tekin til starfsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210 símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Aglow,
ow Krístilegt félag kvenna.
Fundur verður í félagsmið-
stöðinni í Víðilundi, mánudaginn 14. okt.
kl. 20:00, Janice Dennis talar.
Allar konur eru hjartanlega velkomnar.
Kaffiveitingar kr. 300.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 14, Akureyri.
f dag kl. 10-17: Flóamarkaður.
Kl. 19.30: Unglingakór. Kl.
20.30: Unglingaklúbbur.
Laugardaginn kl. 20.30: Kvöldvaka með
kafftveitingum. Kynning á líknarstarfi
Hjálpræðishersins í Noregi.
Sunnudaginn kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl.
19.30: Bænastund. Kl. 20.00: Almenn sam-
koma. Sérstakir gestir helgarinnar eru Inger
og Einar Hoyland, yfirmenn líknarstarfs
Hjálpræðishersins í Noregi.
Mánudaginn kl. !6.00: Heimilasambandið.
Inger og Einar Hoyland syngja og tala.
Allir eru hjartanlega velkomnir,
Hvímsunnunmwn wshmbshub
Sjónarhæð,
Hafnarstræti 63, sími 462 1585.
Föstudagur 11. október: Unglingafundur kl.
20.30. Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 13. október: Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Öll böm velkomin.
Mánudagur 14. október: Ástjamarfundur kl.
18 að Sjónarhæð.
Aliir krakkar velkontnir.
.w";.
K.F.U.M. og K. Akureyri.
Sunnudagur 15. okt. Samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður Guð-
mundur Ómar Guðmundsson.
Allir velkomnir.
Takið eftir
Sálarrannsóknaféiagið á Akur-
w
eyri
f/ Opin félagsfundur verður föstud.
-’Þ 11. október kl. 20.30, ræðumaður
kvöldsins er Ásdís Stefánsdóttir.
Ath. hcilun aiia laugardaga frá kl. 13.00-
16.00.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Þríhyrningurmn - andleg
miðstöð,
Furuvöllum 13,2. hæð.
Sími 4611264.
Skyggnilýsingarfundur
Miðlamir Lára Halla Snæfelis, Skúli Viðar
Lórenzson, Sigurður Geir Ólafsson og Guð-
finna Sverrisdóttir ámteiknari, verða með
skyggnilýsingarfund sunnudaginn 13. okt.
kl. 20.30. í Lóni v/Hrísalund.
Allir velkomnir, miðaverð 1.000 kr.
Þríhyrningurinn - andieg miðstöð,
Akureyri.
Þríhymingurinn - andleg
miðstöð,
Furuvöllum 13, 2. hæð.
Sími 461 1246.
Miðlamir Sigurður Geir Ólafsson og Guð-
finna Sverrisdóttir ámteiknari starfa hjá
okkur dagana 11. okt. til 14. okt., tímapant-
anir í síma 461 1264 alla daga.
Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30
til 16.00.
Þríhyrningurinn - andieg miðstiið,
Akureyri.
Takið eftir
Þríhyrningurinn - andleg
miðstöð,
Furuvöllum 13, 2. hæð. Sími
461 1264.
Miðlamir Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
og Margrét Hafsteinsdóttir starfa hjá okkur
dagana 27. okt. til 31. okt. Tímapantanir í
síma 461 1264 alla daga.
Ath. heilun er alla daga frá kl. 13.30 til
16.00.
Þríhyrningurinn-andleg miðstöð,
Akureyri.
Athugió
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld fyrir Samband íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Pedró.
Mínningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar
fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti og
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar
elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali
og Valbergi, Ólafsfirði.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
Aivinna ■ Atvinna - Atvinna
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast tímabundið til almennra skrif-
stofustarfa.
Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg.
Um hálfs dags starf er að ræða milli kl. 13 og 17.
Óskum eftir að viðkomandi hafi möguleika á að vinna
meira ef þörf krefur.
Meðmæli óskast. Öllum umsóknum svarað.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags-Tímans,
Strandgötu 31, Akureyri, fyrir 14. október merkt:
„Skrifstofa“.
Sérstakar þakkir til Frímúrara sem veittu okkur ómetanlegan
stuðning og til starfsfólks í hjúkrunarheimilinu Seli.
Hafið kærar þakkir.
Fyrir hönd fjölskyldunnar.
Margrét Kroyer.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÚN ÁSKELSDÓTTIR,
Víðilundi 20, Akureyri,
i
lauk jarðvist sinni sunnudaginn 6. október.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 15. október
kl. 13.30.
Áslaug Þorsteinsdóttir, Björn Jakobsson,
Elías Þorsteinsson, Sigurbjörg Kristjánsdóttir,
Sigurður Þorsteinsson, Sigríður Ólafsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ORÐ DAGSINS
462 1840
S____________r