Dagur - Tíminn - 09.11.1996, Blaðsíða 12
24 - Laugardagur 9. nóvember 1996
JOtagur-ÍEmrám
|Dagur-®mttnn
Hvað er gulrót?
Komið þið sælir lesendur
góðir. Ég hlakka til að
elda grænmetisrétti með
ykkur í vetur. Um síðustu helgi
gaf ég ykkur uppskrift af gul-
rótarbrauði og í framhaldi af
því ætla ég að segja svolítið frá
gulrótinni og taka svo annað
vetrargrænmeti fyrir í næstu
greinum.
Gulrót er stólparót plöntu af
sveipjurtaætt „Daucus carota".
Gulrótin á marga ættingja í
matjurtageiranum
t.d. steinselju, sellerí,
dill, kúmen og hvönn.
Fyrstu villigulræturn-
ar voru ekki jafn fal-
legar og góðar og
okkar safaríku gul-
rætur eru í dag en
auðvitað jafnast ekk-
ert á við þær ís-
lensku. Gulrætur
vaxa vel hérlendis og
er leiðinlegt hversu
dýrar þær eru því þær eru lík-
lega ekki notaðar eins mikið og
annars væri. Þær eru meinholl-
ar og hitaeiningasnauðar, B-vít-
amínríkar og auðugar af kal-
íum og kalsíum svo eitthvað sé
nefnt.
Grikkir til forna töldu gul-
rætur hafa kynörvandi áhrif!
Ekki væri það verra hér í
skammdeginu.
Verði ykkur að góðu!
Gulrótarsúpa
matarmikil á
köldum vetrardegi
/ kg gulrœtur
1 stór bökunarkartafla
1 laukur
/ tsk. svartur pipar
l/l heitt vatn
1 dlmysa
2-3 tsk. grænmetiskraftur
örlítið smjör eða olía
til steikingar
1 dós 18% sýrður rjómi
eða 1 peli rjómi
rifinn ostur
Saxið gulrætur, kartöflur og
lauk og steikið í smástund. Setjið
piparinn útí og svo mysu og vatn.
Látið sjóða í ca. 30 mínútur. Búið
til mauk úr þessu í matvinnsluvél
og látið svo aftur í pottinn. Setjið
rjóma og grænmetiskraft útí eftir
smekk. Gott er að strá rifnum
osti hverja skál.
Bflasala • Bflaskipti
Subaru Imprcza 4x4 st., árg. ’94, rauður, ek. 63 þús. MMC Lancer 4x4 GLXi st., árg. ’92,
Verí: 1.200.000,- Einnig Sedan '94. rauður, ek. 70 þús. Verð: 900.000,-
Nissan Sunny 4x4 Sedan, árg. '91,
silfur, ek. 85 þús.Verð: 930.000,-
Bflaskipti • Bflasala
Subaru Station 4x4 Spedal ed., árg. ’89,
hvítur, ek. 106 þús. Verð: 680.000,-
Nissan Sunny 4x4 st., árg. ’93,
ek. 37 þús.Verð: 1.200.000,-
MMC Pajero langur DT A/T, árg. ’88,
silfur, ek. 165 þús. 31“.Verð: 950.000,-
Bflasala • Bflaskipti
KIA Sportage 4x4, árg. ’96, grár,
ek. 22 þús.Verð: 1.850.000,-
Ford Ranger Super-Cap 4x4, árg. ’92,
vínr., ek. 63 þús. Álf.Verð: 1.350.000,-
MMC Pajero langur V-6, árg. ’91, grænn,
ek. 104 þús., brk. o.fl. Verð: 1.550.000,-
Vantar Subaru Legacy ’92-’94 st.
sem og aðra nýlega 4x4 fólksbfla
Vantar díseljeppa kr. 1.000.000-2.000.000
t.d. Pajero og 4 d pick-up bíla
Vantar vélsleða á skrá og
á staðinn STRAX - MIKIL SALA
BÍLASALA
við Hvannavelli, Akureyri
Símar 461 3019 & 461 3000
ÁRMÚLI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411
White-Westinghouse
» 75 - 450 lítrar
» Stillanlegur vatnshiti
» Tveir hitastillar
» Tvö element
i Glerungshúð að innan
I Öryggisventill
» Einstefnulokar
I Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
3A - EURO - RAÐGREIÐSLUR
20
RAFVORUR
STOFNSETT 1971
smjöri eða ohu. Bætið fínsöx-
uðu engiferi útí, saltið létt og
skerið mandarínurnar í bita og
skellið þeim saman við ef þið
viljið.
Þetta er mjög gott sem með-
læti.
Gulrótarragú
Z kg gulrætur
(sneiddar á ská)
1 stór laukur (gróft saxaður)
Z stk. súkíni (saxað)
ólífuolía til steikingar
salt
svartur pipar
1 tsk. basil
2-3 tómatar
(skornir í þunna báta)
Skerið gulræturnar í þunnar
sneiðar. Léttsteikið laukinn í
ólífuolíunni og bætið gulrótun-
um úti, piparnum og basil. Lát-
ið krauma dálitla stund á væg-
um hita. Bætið nú súkínibitum
saman við og síðast tómötunum
og salti. Mjög gott með hýðis-
grjónum eða sem meðlæti.
Gulrótarsalat með
kasíuhnetum
2 bollar rifnar gulrœtur
1 söxuð paprika
1 bolli saxaðar og ristaðar
kasíuhnetur (cashew hnetur,
fást í Heilsuhúsinu)
örlítið salt
Z bolli AB súrmjólk
Ristið hneturnar á pönnu.
Öllu blandað vel saman.
Óvenjulegt en mjög gott salat.
Gulrœtur m/mand-
arínum og engiferi
Z kg gulrœtur
2-3 mandarínur
1 tsk. fersk engiferrót
(pnt söxuð)
olía eða smjör til steikingar
salt
2 tsk. hunang (má sleppa)
Sneiðið gulrætur niður í 'A cm
sneiðar og snögg-
sjóðið. Látið
þær síðan á
pönnu og
léttsteikið í
Fremstir
gæðanna vegna
M
METRO
... miðstöð heimilanna