Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1981, Blaðsíða 31
DAGBLADIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981. 31 XQ Bridge Norski spilarinn Tor Helness vakti mikla athygli á Evrópumeistaramótinu ii Birmingham í sumar. 1 leik Noregs og ísraels á mótinu sýndi hann snilldar- vörn á spil vesturs í fjórum hjörtum suðurs. Austur hafði opnað á einum spaða en ísraelarnir sögðu síðan frjálst fjögur hjörtu. Helness doblaði ekki og spilaði út í lit félaga síns, spaðaáttunni. Norouk A42 V D7 9 Á10976 + K852 VtSTl'K ÁUSTUH ♦ 86 + KG1095 V G1086 ^92 0 KD93 0 5 + 973 +ÁDG64 SUÐUR + ÁD73 ^ ÁK543 °G42 * 10 Austur lét spaðaníuna og suður drap á drottningu í fyrsta slag. Þá tók hann þrjá hæstu í trompinu og legan kom í ljós. Vestur með hjartaslag. Suður spilaði litlum tígli og Helness lét þristinn. Nía blinds átti slaginn og litlum tígli spilað frá blindum á gosa. Aftur gaf Helness og eftir það gat suður ekki unnið spilið. Varð að gefa tvo slagi á spaða, laufslag og hjarta slag. Ef vestur lætur annað hvort hjónanna, þegar tíglinum er spilað, vinnst spilið. Suður getur þá svínað tigultíu blinds í þriðja sinn, sem tiglinum er spilað. Losnar þá við spaða á tígulás og annan spaða á fimmta tígul blinds. Vissulega getur vestur trompað en vörnin fær þá aðeins þrjá slagi. Með því að fórna tígulslagnum vann Helness tvo slagi fyrir vörnina. Skák Á skálmóti í Manchester 1980 kom þessi staða upp í skák O. Castro og Fuller, sem hafði svart og átti leik. wm.......... 19.-----Rxe5! 20. Be2 — Rc4 21. Bf4 — Bg5 22. Bxg5 — hxg5 23. Rh3 - Re3 24. Hf2 — f6! og hvítur gafst upp. Ef 20. dxe5 —Bc5 og vinnur mann. 1©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. © BULLS ^ Vesalings Emma En sú hroðalega martröð. Þú varst í frorsetaframboði og vannst. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og ’sjúkrabifreið slmi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi ld455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna víkuna 27. r.óv. — 3. des. er í Lyfjabúfl Breiflholts og Apótcki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótck, Akureyrl. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19.og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarflstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrelfl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. — Hvers vegna segir eðlishvöt þín þér alltaf að ég hafi rangt fyrir mér? Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga cf ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i ’ sima 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæfllngardelld: KI. 15—16 og 19.30—20. Fæfllngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga.frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvítabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. iOpiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa iOg aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Ðækistöð i Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáln gildir fyrir fimmtudaginn 3. desember. Vatnsberinn (21. jan.-!9. feb.): Þér veitir varla af öllum pinum tíma til að sinna skuldbindingum þinum. Gefðu þér samt tíma til að gleðjast í góðra vina hópi. Hagsýni þín kemur þér til góða i sambandi viö vandamál. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú lendir í mestu vandræðum með kunningja þinn sem krefst of mikils af þér. Vertu óhræddur við að koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Þú færð fréttir af trúlofun. Hrúturinn (21. marz-20. april): Einhver launar þér gamlan greiða. Þú skiptir um skoðun varðandi nýjan vin af gagnstæða kyninu. Félagslyndi margborgar sig. Nautifl (21. april-21. mai): Þér tekst að koma miklu í verk ef þú skipuleggur tíma þinn. Eyddu ekki alltof miklum tuna í skemmtanir. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Einhver i fjölskyldunni á í mestu vandræðum. Talið út um hlutina, því þannig er hægt að leysa úr flestu sem miður fer. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú ættir ekki að vera svona Dennalatur, þú hefur frestað þvi alltof lengi aö svara mikilvægum bréfum. Það getur verið skemmtilegt að vera vinsæll en það skhðar ekki að neita heimboðum og skemmtunum öðru hverju. Ljónifl (24. júli-23. ágúst): Eldri persóna sýnir þér traust» O.i nú reynir á hjálpsemi þína. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver nákominn þér velgir þér undir uggum, láttu hann ekki komast upp með það. Þú hittir gamlan vin og skemmtir þér reglulega vel. Vogin (24. sept.-23. okt.): Bréf kemur þér á óvart. Svaraðu því og biddu um útskýringar áður en þú tekur nokkra ákvörðun. Þér gengur vel við vinnu þína. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú leysir vandamál sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum. Þú færð gest, sem ræðir ýmislegt sem gæti komið þér í uppnám. Fjölskyldulífið er með miklum á- gætum um þessar mundir. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert fullur af orku og fáir geta staðið þér á sporði hvað það snertir. Bogmönnum gengur oft betur að vinna einum, þá þurfa þeir ekki að biða eftir öðrum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú bregður út af vananum, það er ^uðvitað skemmtilegt en gæti orðið til þess að ýmis verkefni verða útundan. Ástarsamband fer kólnandi en þú tekur það ekki svosérlega nærri þér. Afmælisbarn dagsins: Fyrstu tveir mánuðir ársins verða þér fremur erfiðir en siöan birtir yfir. Þú kynnist nýjum vini af gagn- stæða kyninu og sú vinátta þróast jákvætt meö tímanum. Það gætu orðið breytingar á heimili þínu. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bcrgstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyíjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarncs, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi' 11414, Keflavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hrlngsins iást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfiörð hf., Hverfisg. Verzl. Ó. EUingsen, Grandagarði. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.