Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Qupperneq 11
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. 11 G R I K K I N N ZORBA ANTHONY QUINN Alan fSates - Lfla Kedrova og gríska leikkonan Irene Papas I < ,■■■■■■■■■. ............................. é Nú getu air fanð að mófa — Hér kemur tílboð, sem erfitt er að hafna 1. Ef þú kaupir málningu fyrir 500 kr. eða meira faerðu 5% afslátt. 2. Ef þú kaupir málningu fyrir 1000 kr. eða meira færðu 10% afslátt. 3. Ef þú kaupir málningu í heilum tunnum, þ.e. 100 lítra, borgarðu verksmiðjuverð og I kaup- bæti færðu frían heimakstur, hvar sem er á stór-Reykjavíku r s væð i n u. Opið mánud. — miðvikud. kl. 8-18 Opið fimmtudaga ki. 8-20 Opið föstudaga kl. 8-22 Opið laugardaga kl. 9-12 Hringbraut 119 Símar: 10600-28600 Munið aðkeyrsluna frá Framnesvegi Tværnyiar fra MacLean SVIK AÐ LEIÐARLOKUM eftir Alistair MacLean í þýöingu Önnu ValdimarscLóttur. HÁSKAFÖR Á NORÐURSLÓÐUM eftir Ali- stair MacLean í þýöingu Önnu Valdimarsdótt- ur. Ný saga frá meistara spennusögunnar. HÁSKAFÖR Á NORÐURSLÓÐUM er „saga sem grípur lesandann heljartökum þegar i staö ...“, sögöu bresk blöö um bókina. „Látlaus taugatitringur frá upphafi til loka... AÖdáend- ur höfundarins veröa í engu sviknir á þessari æsilegu frásögn hans úr vitifrerans..." Á ísbreiðum Norður-Kanada Alistair MacLean er engum líkur. Alltaf tekst honum aö finna ný æsileg söguefni sem hann sviösetur viösvegar um heiminn. Þessi saga gerist á ísflæmi noröurslóöa Kanada. — Hvaö gerist ef oliuleiöslan sem sér Bandaríkja- mönnum fyrir helmingi þeirrar oliu sem þeir þarfnast er sprengd í sundur? Slíkt skemmdar- verk vofir yfir leiðslu noröur á ísflæmi Kan- ada, og ekkert viröist unnt aö gera til aö hindra þaö. Öryggisveröirnir eiga ekki annars völ en vona hiö besta en vera viöbúnir því versta... Eina björgunarvonin er bundin viö liö Bradys, flokk sérþjálfaðra og haröskeyttra manna. En þeir leggja sig i gifurlega hættu. Dælustöð er sprengd í loft upp og tveir verk- fræöingar liggja dauöir. Hverjir eru þessir samviskulaiLSU hryöjuverkamenn? HvaÖ vakir fyrir þeim? — AtburÖarásin í þessari hrikalegu sögu er afar hröö, spennan nánast óbærileg, — og endalokin koma aÖ óvörum eins og sprengju sé varpaÖ... Ósvikin MacLean-bók. Á bláþræði í Eiffelturni Snjallasti glæpamaöur heimsins ræöst i sitt djarfasta stórræöi: aö ræna móöur Bandarikja- forseta á ferö i París og halda henni i gislingu uppi i Eiffeltumi. Hann hefur ráÖiÖ til sín þrautreynda aöstoöarmenn, fólk sem á enga sína líka aö hugprýöi, leikni, afli og snarræöi. Og hann ræöur yfir ægilegu vopni, skæöara en nokkum getur óraöfyrir, í sanrúeika bráödrep- andi! Hvernig á aö hafa hendur i hári slíks manns? Taugaspennan er gífurleg, jafnt á jöröu niöri sem uppi í tuminum. Heill her lög- reglumanna leggur sig allanfram, heilar stofn- anir. Hér er líka mikið í húfi, æöstu valdamenn stórvelda standa á öndinni ... Lesandinn stendur á öndinni allt frá upp- hafi sögunnar til loka. SVIK AÐ LEIÐARLOK- UM er MacLean-saga eins og þær gerast æsi- Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf294 121 Reykjavík Simi 12923-19156

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.