Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 19
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981. 19 Ónauösynlegir fróðleiksmolar . . . að orðið marmelaði varð til úr setningunni „Marie est malade”, sem er franska og þýðir Maríaj er veik. Svo er mál með vexti að María drottning af Skotlandi (16. öld), sem alin var upp í . . . að nál á lerkitré lifir að meðaltali í sex ár. . . . að breskir hundar ráðast á 240.000 manns á ári . . . að einn snigill getur borið 12 sinnum eigin þyngd án þess að skel hans brotni. Frakklandi, fékk alltaf ávaxtamauksdellu þegar hún var eitthvað lasin og lét færa sér góðan skammt á sjúkra- beðinn hverju sinni, sem henni leið illa. Þjónustufólkið endurskýrði því maukið . . . . . . að fíll í dýragarði etur eftirfarandi skammt á dag: 50 kg hey, 1 kg hafrar, 1 kg maís, 2 kg baunir, 2 kg kex, 5 kg gulrætur, 5 kg kartöflur, 3 til 4 kálhausa, nokkur epli og appelsinur, einn brauðhleif, 30 gr. salt og nokkrar skeiðar af lýsi. . . . að Júpiter er þyngri en allar aðrar plánetur sólarinn- ar samanlagðar. . . . að drottning nokkur í Madagascar, sem dó árið 1878 var grafin í líkkistu sem var búin til úr 30.000 silfur- dollurum. . . . að eiginmaður í Pacai- héraði á Indlandi getur fengið skilnað frá konu sinni með því einu að taka upp strá og brjóta það í tvennt. . . . að refsingin fyrir morð i Agbede í Afríku er sjálfs- missir, nei, ekki dauði, heldur missir á annan hátt: Morðing- inn tekur á sig persónuleika hins dauða, eignast allar eigur hans og þarf m.a.s. að giftast ekkjunni. Gengur sem sagt inn í öll störf og allar skyldur hins látna. Hann var í voða/egu skapi þegar hann kom heim úr vinn- unni. STARWRITER „Daisy-hjól” tölvuprentarar 25 eða 45 staf ir á sekúndu. Má tengja við f lest rit- og gagnavinnslukerfi. íslenzkt hjól tilbúið 'MICROT(o)tM^RD SÍÐUMÚLA 22 -SÍMI83040. Opið í dag, laugardag, frá ki. 10—16. HÚSGAGNASÝNING á morgun, sunnudag, frá kl. 14—16. Nf. 105. $A«P (TVqlMKtor. Ní. 106 Svlnqbar. B. 85. H. 75. D. » cm. B. 85. H. 75. D 38 ct r—| — ^ ' ■MÁ > — / j- 7 fL. B. 85. H. 34J D. — — / w / —1 — / / / / >- — >Z/ - > / ' / / / — —- / í. / 2= Z Nr. 103. Skatoll. B. 85. H. 120. D. 38 cr Nr. 103 B. B» B m h i9o n vtr. Senator raðsamstæðan r Oteljandi möguleikar Mahogany og beyki Kíktu '"ð siQ1- GÁ-húsgögn Skeifunni 8 ■ Sími 3-95-95

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.