Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Side 21
21
DV — HELGARBLAÐIP — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981 ■
Andlegu vandamálin
Krabbameinssjúklingur þarf að
ganga i gegnum margvíslega meðferð
og reynslu frá því að sjúkdómurinn er
uppgötvaður. Fyrst er - þaö
staðfestingin á honum, síðan rann-
sóknir og meðferð, ákveðinn tími tií
að jafna sig á eftir og síðan að taka upp
eðlilegt líf á ný, annaðhvort al-
heilbrigður eða að hluta.
Hvernig sjúklingnum reiðir af
andlega í gegnum þetta byggist mikið
til á kringumstæðunum. Nánustu
ættingjar, vinir, læknar og ráðgjafar,
stuðningur og aðstoð allra þessar aðila,
eru mjög mikilvæg. Þegar þessu tíma-
bili er lokið, horfa margir öðrum
augum á lífið en áður, eru skilnings-
ríkari og umburðarlyndari og kunna
betur að meta það sem lífið getur veitt
þeim.
Eftir að lækningameðferð er lokið
er aðaláhyggjuefnið það, hvort sjúk-
dómurinn taki sig upp aftur. Þetta er
þó oftast ástæöulaust, ef þess er gætt
vandlega að fara reglulega i skoðun og
fullvissa sig um að að allt sé i lagi. Til
allrar hamingju er það ekkert lögmál
að sjúkdómurinn nái sér á strik aftur
og mjög margir fá endanlega lækningu
eftir fyrstu meðferð.
(Þýtt og endursagt úr Helse)’JB)
öruggasta ráðið til þessa að komast fyrir krabbamein í tæka tíð er að fara sem oftast í rannsókn.
Snekkjan + Skútan
Strandgötu 1 — 3, Hafnarfirði
Dansbandid og diskótek
sjá um stemninguna
til kl. 3
i SKÚTUNNI verður
matur framreiddur frá
kl. 19.00. Borðapantanir
i simum 52501 og 51810.
Spariklæðnaður
Bankastræti 8 — Sími 27510
VEKJARAKLUKKA
Góður gripur
fyrir lítið verð.
Vekur mefl tóni efla laglínu. ýtir við svefnpurkunum
á 4 minútna fresti. Stillanlegur styrkur vekjara.
Innbyggt Ijós. Gengur fyrir rafhlöðum — óhófl
rafmagnsleysi. Rafhlöðurnar endast yfir 1 ár.
psfíiSKSÍ
V ;. • ■ V -:'
\ f:
.... ;;
obeci
Utsölustaðir á Norður- og Suðurlandi
ftmaro/ Akureyri Miðbær, Vestmannaeyium
KEA, Akureyri Embla, Hafnarfirði
Kf. Blönduósi Garðaborg, Garðabæ
Kf. Hvammstanga Víkurbær, Keflavik
Túngata 1, Siglufirði Edda, Keflavik
Kf. Árnesinga, Seifossi Bragakjör, Grindavik
Kf. V-Skaftfellinga, Vík A//taf fyrirliggjandi
Sölumenn: 83599
og 83889.
SÆNSK-ISLENSKA
SUNDABORG 9 REYKJAVIK