Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1981, Page 22
22
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1981.
Ertþúí
hringnum?
Þessi mynd var tekin á Hótel
Borg síðastliðinn sunnudag
þegar nokkur hugfangin ung-
menni horfðu á brúðuleikhús
á skemmtun sem haldin var i
tilefni menningarviku fatl-
aðra. Og þú sem ert í hringn-
um átt hvorki meira né minna
en 200 krónur inni hjá okkur
á ritstjórn Dagblaðsins &
Vísis, Siðumúla 12—14.
„Kaupi líklega
jólagjafir”
daginn var. Georg Bragi var staddur
á Akureyri með skólasystkinum
sínum úr Heyrnleysingjaskólanum í
boði Flugleiða, þau voru nyrðra i tvo
daga og fannst ofsagaman. Annars er
Georg Bragi vestan úr Dölum, frá
Rauðbarðaholti í Hvammssveit. En
hann hefur verið í heimavist Heyrn-
leysingjaskólans þar sem hann
sagðist ljúka námi að ári. „Þá ætla
ég annaðhvort að læra húsasmíði eða
húsgagnasmíði, ég veit það ekki enn
þá,” sagði Georg Bragi. Hann les
auðveldlega af vörum og sagðist
þannig „heyra” allt sem talað er við
hann, svo fremi sem fólk talar hægt
og skýrt. Og svo sagðist hann gera
ráð fyrir að 200 kallinn færi í jóla-
gjaFir.
Georg Bragi Einarsson hét hann,
sem var í hringnum okkar á laugar-
Fréttagetraun
1. Elsti íbúi landsins lést í
lok síðustu viku. Hvað hét
hann?
2. Iðnaðarráðherra hefur
tilkynnt hvar næsta stór-
virkjun landsmanna á að
risa. Hvar verður það?
3. Á mánudaginn sagði
Dagblaðið’& Vísir frá því
að ný ferðaskrifstofa væri
að taka til starfa. Hvað
heitir hún?
4. Um síðustu helgi fór
fram stofnanakeppni i
skák. Hvaða sveit vann?
5. Áfengi og tóbak
hækkaði í vikunni. Hvað
kostar vodkaflaskan nú?
6. Einn frambjóðandi í
prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík fékk
ekki að kjósa. Hvers
vegna?
7. Þekkt bandarísk leik-
kona lést í slysi á sunnu-
daginn. Hvað hét hún og
með hvaða hætti bar
slysið að?
8. Hvaða frambjóðandi
fékk flest atkvæði í pról
kjöri Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík.
9. Sverrir Hermannsson,
forseti neðri deildar
Alþingis, flutti þingmönn-
um mikla ádrepu á mánu-
daginn. Hvað höfðu þing-
mennirnir unnið sér til
saka?
10. í vikunni kom höfðingi
frá fjarlægu landi hingað
til lands í þeim erindum að
kaupa íslenskt lambakjöt,
fisk og lagmeti. Frá hvaða
landi kom hann?
11. Þjóðhagsstofnun hefur
spáð fyrir um verðbólg-
una á næsta ári. Hvað
verður hún mikil?
(Svör annarstaðar í blaðinu)
Krossgáta
smri
LéGUR
Hfíl?
WI
Lfí&fl
ORKfj
QRKfíR.
HUófíoD
SUÓflí?
SflGR
GBmiR
PRÚTT
fíR
HIIBLGI
Hvfíí)
STÓLpfí
HLjod!
6RÆT-
UR
SK\N
J-ITLIfí
fíULRR
HRíBV
mlKiu
ítiékóÐ
FIfíKDKI
fiTfí
UuKR
FoR
STOPP
P\R
SfimST-
/wtfflp.
Hfipp
~-'fí
jor-
uNN
WHbútí
LfíTHfíR
ÆA/V.
V/9 RGfíR
VSSfEU
mfit/uR
TfíJVÖfí
hujTur
5TfíUT
fíHDi
fíNbif
UN'PIR
!<ONF\
fíTTj,.
Nfíápffí
L/ÍT>fí
ORjflK0!
%É.!HS
0T>JI
erL-i
l<LO-
SET~r
sk.st
flt?'
&NS
6EF/jST
UPP
3/?L//n
URN
fífí.
£NV.
mfíNN
£NÐ
SORQ
Ks/OlD
PRoF
HL/oÐ
fÖOO
MOL.
BoDfí
ÍBGöÐa
BbFfí
S/JDfí
SFÚJfí
rypiR.
KYfíRt)
Vfím
T/T/LL
/£>/?
jfi/fí'T.
--v
moTfíi)
5VEIN
5 TRUL
fífí-^—
LElKUe
S K. 57
FlSKUR
(/)
m
s
m
3
C2
(/>
"<0
e
m
3
23
4 CC Cc ar ir cc K 4- K 4 4 o: 4 4
'J'i £ h. a: 4 4 4 /4 4 • 0 4 4 vo X 4 4
-4 a: - cx o 4 4 X; 4 4) 4 4 4 4 4 • 4
CL <4 4 o 4 V ,o (X o X 4 4 4 4 4 - 4 4 4 <4
o U 4 CX 4 vn 0 íö • (4 4 4 O "'v 4 4
cc a CC • X S 4' o > & • V q; - 4 4 4 4 •
• vn (X X CV 0 4 • 4 4 4 CT) 4 4 4 4 4 4 \ 4 .
4 o 4 4 4 4 4 4 4» 4 • 4) 4 O 47
X 4 • K 4 4 4 4 4 4 x 4 4
4 cc 0 X 4 V O o • 4 w 4 V- 4 4 4 4
o X 4 N Cb 4 4 ,o 4 CC k 4 4 .4 4 4
u. 4 -4 4 4 4) V, X- 4 4 4 '4
4 4 - 4 - 4 •