Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 10
Lögregluþjónarnir i Police slá sér upp í Þróltheimum þessa vikuna, en lagið „Every Little Thing She Does Is Magic” renndi sér fimlega á toppinn síðastliðið þriðjudags- kvöld. Á hæla þess koma tvö spánný lög. bæði einkar danshæf, „Let’s Groove” með Earth, Wind & Fire og „Steppin out” með Kool & the Gang. Þriðja nýja lagið er næsl- neðst, þar eru bresku pönkararnir Linx á 'ferð með lagið „Can’t Help Myself”. I Lundúnum hefur elsta glasabarn heims. Júllí-í-glasinu eða Julieo Iglesias eins og hann heitir i raun og sann, skotisl á toppinn með gamlan rómantiskan söng eftir Cole Porter. Súkkulaðisjarmörinn Cliff Richard kemur rétt eina ferðina askvaðandi með nýll lag. Að þessu sinni er það lag af rólegra ,taginu sem brýst inná listann, „Daddy’ s Home” og í tveimur neðstu sætunum i Lundúnum eru ný lög, söngur Human League „Don’ t You Wanl Me” sem undan- farið liefur verið á Þrótlheimalistanum, svo og músasöngurinn með Modern Romance, einnig kunnur af Þróttheimalistanum, svo og músasöngurinn með Modern Romance, einnig kunnur af lisla Þróttheima.; í Qandarikjunum er nánast staðviðri. DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. ...vinsælustu löuín 1.(2) EVERY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC .... Police 2. (-1 LET’ S GROOVE...........Earth, Wind & Fire 3. (-) STEPPIN’ OUT.............Kool &The Gang 4. 1 6) WHY DO FOOLS FALLIN LOVE....Diana Ross 5. (!») FJÓLUBLÁTT LJÓS VIÐ BARINN......Klíkan 6. (7) DON'T YOU WANTME...........Human League 7. (1 ) SHE' S GOT CLAWS...........Gary Numan 8. ( 8 ) PHYSICAL.............Olivia Newton-John 9. (-) CAN’THELPMYSELF...................Unx 10. ( 9 ) YA YA YA YA MOOSEY....Modern Romance 1. BEGIN THE BEGUINE..................Julio Iglesias 2. (1 ) UNDER PRESSURE..............Queen & Bowie 3. ( 3 ) LET' S GROOVE............Earth, Wind & Fire 4. ( 5 ) BEDSITTER........................Soft Cell 5. ( 7 ) WHY DO FOOLS FALLIN LOVE.......Diana Ross 6. ( I) DADDY' S HOME.................CliH Richard 7. ( 1») IGOTTOSLEEP ...................Pretenders 8. ( 45 ) FAVORITE SHIRTS.......Haircut One Hundred 9. (-) DON'T YOU WANT ME.............Human League 1710. (12) Y YA YA YA MOOSEY.......Modern Romance 1. (1 ) PHYSICAL.................Olivia Newton-John 2. (2) WAITINGOR AGIRLLIKE YOU............Foreigner 3. ( 3 ) EVERY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC .... Police 4. ( 4 ) OH NO.........................Commodores 5. (7) LET' S GROOVE...............Earth, Wind Er Fire 6. ( 8 ) YOUNG TURKS...................Rod Stewart 7. ( 5 ) HERE I AM.......................Air Supply 8. ( 9 ) WHY DO FOOLS FALL IN LOVE.......Diana Ross 9. (14) HARDEN MY HEART ...............Quarter Flash 10. (11) DONT STOP BELIEVIN'................Journey Police — „Every Liltle Thing She Does Is Magic” lcomið á toppinn á vikurlistanum. Cliff Richard — gamli hjartaknúsarinn syngur fallegt lag, „Daddy’ s Home” á Lundúnalistanum. Flygill í dýrtíðinni Það hendir mann annað veifið að lenda í tímaþröng. Þá er mál- gagni hins frjálsa og óháða manns einvörðungu flett í skyndi, fyrirsagnir hremmdar, en annað látið bíða betri tíma. Þannig var það um síðustu helgi. Ég renndi yfir blaðið í flýti, og nokkrum klukkustundum síðar var það bara ein fyrirsögn sem söng í eyrum mér. Ritstjórinn minn hafði skrifað grein með fyrirsögninni: „Enginn getur keypt sér flygil” — og mér fannst þetta sneddi hjá honum, snjöll pólitísk lýsing á dýrtiðinni. Því hver getur keypt sér flygil nú til dags? Að sönnu var Páll Heiðar eitthvað að burðast með flygil um daginn, gott ef hann þurfti ekki að rífa þakið af húsi sínu til þess að koma hljóðfærinu fyrir. En almenningur kaupir ekki flygla í verðbólgulandi þegar allar nauðþurftir hækka í verði vikulega. Þetta var óvenjuleg fyrirsögn á ritstjórnargrein, IAC/DC — nýbreiðskffa ograkleitl inná lopp liu bæði í Banda- ríkjunum og Bretlandi. Bandaríkin (LP-plötur) Gunnar Þórðarson — Himinn og jörð, söluhæsta platan I dag. ísland (LP-plötur) nú þurfti ég aðeins næði til þess að lesa blaðið í rólegheitum. Eg fletti uppá pistlinum. Og sjá! — þar stóð núna: „Enginn getur keypt sér fylgi.” Gott og vel, fylgi og flygill, annað er spilað með, hitt er spilað á. Þegar öllu er á botninn hvolft kaupa menn hvorugt í nokkrum mæli, — samt hallast ég fremur að því að menn kaupi fylgi en flygla. Efstu plöturnar skipta um sæti þessa vikuna og Gunnar Þórðarson sest i efsta sætið. Aðeins nýja Gáttaþefsplata Ómars hefur ekki sést áður á listanum. En víkjum að plötunum i 11 .-20. sæti. Þar koma fyrst fimm safnplötur, Við jólatréð, Eins og þú ert, Dance Dance, Dance, Country Sundown og California Dreaming. Þá kemur Rock Classics, Mezzoforte, Alfreð Clausen, Bad Manners og lestina rekur Adam maurakóngur. -Gsal. ' Adam & Ihe Anls — Prinsinn sjarmerandi meðal söluhæstu plalnanna í Brellandi. Bretland (LP-plötur) 1. (1 ) 4.....................Foreigner 2. (2) GHOSTIN THE MACHINE......Police 3. (2 ) TATTOO YOU.........Rolling Stones 4. (4) ESCAPE...................Journey 5. ( 5 ) RAISE........Earth, Wind & Fire 6. ( 8) PHYSICAL......Olivia Newton-John 7. (7 ) BELLA DONNA........Stevie Nicks 8. (-) FOR THOSE ABOUT TO ROCK . AC/DC 9. ( 9) ABACAB..................Genesis 10. (10) EXIT STAGE LEFT...........Rush 1. (3 ) HIMINN & JÖRÐ .. Gunnar Þórðarson 2. (1 ) SKALLAPOPP.....Ýmsir flytjendur 3. ( 2) GREATEST HITS.........Queen 4. (6) LITLI MEXÍKANINN....Katla María 5. (4 ) BEST OF...............Blondie 6. ( 7) SHAKY..........Shakin' Stevens 7. (10) BESSISEGIR SÖGUR. Bessi Bjarnason 8. (-) GÁTTAÞEFUR......Ómar Ragnarsson 9. ( 5) HOOKED ON CLASSICS ...............Konunglega fflharmónían 10. (8 ) MEÐ TÖFRABOGA.... Graham Smith 1. (1) GREATEST HITS..............Queen 2. (3 ) CHART HITS '81.... Ýmsir flytjendur 3. (-) FOR THOSE ABOUT TO ROCK . AC/DC 4. (2) PRINCE CHARMING ........................Adamog maurarnir 5. (7 )% PEARLS..............Elkie Brooks 6. (13) COLLECTION .... Simon EtGarfunkel 7. (5) BEST OF ..................Blondie 8. ( 6 ) DARE..............Human League 9. (10) BEGIN THE BEGUINE ... Julio Iglesias

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.