Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981.
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Jó/agjöfín
hans er
gjafakassi frá
Heildvenlun
^Pétur^^éturooon lil\
Suðurgota 14 Símar 210-20 og 2-51-01
Núkemst jólasvipurámiðbæinn: ■
Kveikt á tveimur stærstu
jólatrjánum um helgina
—á laugardag við Haf narhúsið og á sunnudag á Austurvelli
þar sem verður bamaskemmtun á eftir
Vert er að vekja athygli á barna-
skemmtun sem verður á Austurvelli á
sunnudag, en hún hefst eftir að
kveikt hefur verið á jólatrénu. Það er
sem sagt á sunnudag sem fjölskyldan
heimsækir Austurvöll. Jólatréð er
eins og venjulega gjöf frá Óslo og er
þetta i þrítugasta skipti sem logað
hefur á jólatré frá Óslóarbúum á
Austurvelli.
Athöfnin hefst kl. 15.30 með leik
Lúðrasveitar Reykjavikur. Sendi-
herra Noregs á íslandi, Annemarie
Lorentzen, afhendir tréð. Viðtöku
veitir Sigurjón Pétursson, forseti
borgarstjórnar. Að þeirri athöfn lok-
inni syngur Dómkirkjukórinn jóla-
sálma.
Á laugardag (morgun) verður
kveikt á öðru jólatré i miðbænum.
Það er Hamborgar-jólatréð sem er
gjöf frá Wikingerrunde-klúbbnum i
Hamborg. Hamborgarjólatréð er að
venju við Hafnarhúsið í Reykjavík og
verður kveikt á því kl. 16. Á undan
munu lúðrablásarar leika.
Það er Falko Klewe blaðamaður
frá Hamborg sem afhendir tréð en
Gunnar B. Guðmundsson hafnar-
sjtóri veitir trénu móttöku. Viðsladd-
ir verða borgarstjórinn i Reykjavik,
sendiherra Þýska sambandslýðveldis-
ins og fleiri góðir gestir.
-ELA
NÝI.ISTASAKNIÐ, Valnsslia 3B. Sunnudaginn 13.
desembcr lýkur sýningu Grétars Reynissonar. Á sýn-
ingunni eru skúlptúrverk unnin úr tré og fleiru. Hún
er opin daglega frá kl. 20—22 en um helgar frá kl.
16—22.
ÁSGRÍMSSAFN, BergstaAastræli 74, sími 13644.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.
ÁSMUNDARSALGR, Freyjugötu sími 14055:
Antonio D. Corveiras opnar sýningu á Ijósmyndum i
dag, 11. desember, kl. 16.00. Sýninguna nefnir hann
ísland og íslendingar. Á sýningunni eru um 40
myndir, allar til sölu. Sýningin er opin frá kl. 16—22
virka daga og 14—22 um helgar. Siðasti sýningar-
dagur er 20. desember.
DJÚPIÐ: Raymond Holland með myndir unnar á
pappir sem listamaðurinn býr til. Sýningin stendur
til 23. desember. Daglega er opið frá 11-23.30.-
Aðgangur ókeypis.
GAIXERÍ KIRKJIIMUNIR: Sigrún Jónsdóllir sýn-
ir batik. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, en laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 9—16.
GALLERÍ LANDBRÓK, Amlmannsslíg 1, sími
13622: Jólasýning Langbróka. Opið á laugardag frá
kl. 13—16, annars alla virka daga frá kl. 12—18.
Sölusýning þessi stendur fram aö jólum.
HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24, simi 21944:
engin sýning í vetur.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar
v/Siglún: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
dagaogsunnudaga kl. 13.30—16.
KJARVALSSTAÐIR Miklalúni, simi 26131: Hauk-
ur Clausen sýnir oliumálverk. Siðasti sýningardagur
er 13. desember.
LISTASAFN Einars Jónssonar Skólavörðuholli, s.
13797: Safnið er lokað í desember og janúar.
NORRÆNA HÚSIÐ v/Hringbraul, sími 17030:
Sýning á listiðnaði frá Fjóni. Vefnaður, kcramik,
Ijósmyndir, glermundir og tekstilar.
MSTMUNAHÚSIÐ, t.ækjarKOIu 2, sími 11770:
Sölusýning, listaverk eftir Alfreð Flóka, Blómey
Stefánsdóttur, Gunnar örn Gunnarsson, Jón Engil-
berts, Magnús Tómasson, Óskar Magnússon,
Tryggva Ólafsson og Þorbjörgu Höskuldsdóttur.
LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásveg 16, simi 81770:
Sýning á Reykjavikurljósmyndum Skafta Guðjóns
Allluf kemsl skemmlileKur svipur á miAbæinn þe)>ar kveikt hefur verið á
jólalrénu á Auslurvelli. Nú vanlar bara snjóinn <>j> þá fara jólin alvejj að
kuma. . .
p6sis0‘ouW LEIKFANGAHÚSIÐ SKÖLAVÖRÐUSTÍG 10.
- SÍM114806.
NÝTT Á ÍSLANDI
YFIR 20 TEG. AF STÁLBÍLUM FRÁ AMERÍKU
2046
Borgames:
Borgarafundur um
vídeóvæðinguna
Almennur borgarafundur verður
haldinn i Borgarnesi á sunnudag um
vídeóvæðinguna. Fundurinn verður í
Hótel Borgarnesi og hefst klukkan
14. Fjórir frummælendur verða á
fundinum, þeir Sæmundur Bjarna-
son verzlunarmaður, Eiður Guðna-
son alþingismaður, Reynir Hugason
verkfræðingur og Þorbjörn Brodda-
son lektor.
Frummælendur munu ræða videó-
væðinguna og kapalsjónvarp út frá
mismunandi sjónarhornum, stöð-
unni í dag, framtíðarhorl'um, afstöðu
löggjafans og þjóðfélagslegum áhrif-
um hinnar nýju tækni.
Borgarnes gefur góða mynd af
vídeóvæðingunni. Hún byrjaði þar
tiltölulega snemma og þar ætti að
vera þversnið samfélagsins í þessum
málum. JC-Borgarnes stendur fyrir
borgarafundinum.
Friðryk og
Björgvin Gtslason
ÍNEFS
Hljómsveitin Friðryk og Björgvin Gislason halda
hljómleika i kvöld í NEFS, en nú fer hver að verða
síðastur vegna þess að nú stendur til að loka
staðnum. Við hvetjum þvi alla rokkunncndur og
velunnara lifandi tónlistar að mæia i kvöld.
% ' ■ .............................—
íþróttir
íslandsmótið í blaki,
leikir 12.—19. des.
Föstud. II. des. kl. 20.00 Bjarmi-Þróttur 2
Hafralæk 2 d.
Laugard. 12. des. kl. 15.00 UMSE-Þróttur Glerársk.
l.d.
Laugard. 12. des. kl. 16.30 KA-Þróttur Glerársk. 1.
d. kv.
Sunnud. 13. des. kl. 13.00 KA-Þróttur Glerársk. 1. d
kv.
Sunnud. 13. des. kl. 19.00 UBK-ÍS Hagaskóli 1. d.
kv.
Sunnud. 13. des. kl. 20.30 Vikingur-UMFL Haga-
skóli 1. ded.
Sunnud. 13. des. kl. 22.00 HK-Fram Hagaskóli 2. d.
Laugardag. 19. des. kl. 14.00 Umf. Samhygð-HK
Selfoss 2. d.
Laugardagur
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 14.00: 3. deild karla, ögri—
Dalvík.
Varmá Mosfellssveit kl. 14.00: 1. deild karla, HK—
KA.
Selfoss kl. 15.00: 3. deild karla, Selfoss-Dalvik.
BLAK:
Glerárskóli Akureyri kl. 15.00: 1. deild karla,
UMFE-Þróttur. Kl. 16.30: 1. deild kvenna, KA-
Þróttur.
KÖRFUKNATTLEIKUR:
Hagaskóli kl. 14.00: Úrvalsdeild, ÍR-Njarðvik.
Strax á eftir 1. deild kvenna, ÍR-ÍS.
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR:
íþróttahúsið i Hafnarfirði kl. 14.00: Stjörnuhlaup
FH.
sonar frá árunum 1921 —1946. A laugardaginn 12.
des. er opnuö í Listasafni Alþýðu Ijósmyndasýn-
ing á vegum Ljósmyndasafnsins. Þar munu vcrða
sýndar Ijósmyndir Skafta Guðjónssonar frá árunum
1921 — 1946. Sýningin sem mun standa til 3. jan.
1982, mun verðaopin á timunaum 14—22.
Tónlist
Aðventutónleikar
Selkórinn á Seltjamarncsi heldur aðventutónleika í
Neskirkju, sunnudaginn 13. des. kl. 17.00. Kórinn
mun flytja þar bæði innlend og erlend jólalög. Ein-
söngvari með kórnum verður Kolbrún af Heygum.
Auk þess munu söngkonurnar Ágústa Ágústsdóttir
og ingunn Jensdóttir syngja nokkur lög.
Organleikari með kórnum og einsöngvurum er
Reynir Jónasson, sem einnig mun leika einleiksverk.
Stjórnandi Selkórsins er Ágústa Ágústsdóttir.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum
heimill.
Jólatónleikar
Kammersveitar
Reykjavíkur
Kammersveit Reykjavikur mun halda jólatónleika í
Bústaðakirkju nk. sunnudag 13. des. kl. 17. Eru
þetta aðrir tónleikar Kammersveitarinnar i Reykja-
vík á þessum vetri.
Jólatónleikarnir verða að þessu sinni helgaðir
Georg Philipp Telemann, en á þessu ári eru liðin 300
ár frá fæðingu hans.
Kammersveit Reykjavíkur vill með tónleikum
þessum hciðra minningu Telemanns á þessari
afmælishátíö.
Lúðrasveit
Laugarnesskóla
leikur undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen í Laugar-
nesskólanum nk. sunnudag, 13. des., kl. 15.30. Á
tónleikaskrá eru ýmis lífleg stef og jólalög.
Aögangur er ókeypis en Foreldrafélag Lúðrasveitar
Laugarnesskóla býður ýmsa jólamuni til sölu til
styrktar starfi lúðrasveitarinnar.
Lúðrasveit Laugarnesskóla er ein þriggja skóla-
lúðrasveita í Reykjavík. Lúðrasveitin starfar i
tveimur dcildum og eru félagar um 75 á aldrinum
9—ióára.
LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund barnanna kl.
II. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón Stefánsson, prestur, sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Ræðuefni: Snemma tóku
menn aöefast um Krist Minnum á jólabasar bræðra-
félagsins kl. 3. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Banaguðsþjónusta kl. II.
Messa kl. 2. Aðventukvöld kl. 20.30. Herra Pétur
Sigurgeirsson biskup flytur ræðu. Belcanto kórinn
úr Garðabæ syngur við undirleik ungra hljóðfæra-
leikara, undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur.
Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. Lesin saga og
börn úr barnastarfi kirkjunnar flytja helgileik.
Þriðjud. 15. des.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og jóla-
fundur æskulýösfélagsins kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Samverusund aldraðra — jólafundur
á laugardag kl. 3—5. Hjónin Selma Kaldalóns og
Jón Gunnlaugsson læknir koma i heimsókn.
Unglingar i Æskulýðsfélagi kirkjunnar sýna
helgileik og fleira verður til skemmtunar.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30.
Guösþjónusta kl. 2. Lúsíuhátið. Tónleikar
Selkórsins kl. 5. Stjórnandi Ágústa Ágústsdóttir.
SEIJASÓKN: Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í ölduselsskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 2. Sóknar-
prestur.
SF.LTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II
árd. i Félagsheiniilinu. Sr. Frank M. Halldórsson.
ERÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Jólavaka kl. 5 c.h.
Einsöngur, kórsöngur, orgelleikur, helgilcikur, upp-
lestur o. 11. Messan kl. 2 fellur niður. Safnaðar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í HAKNARFIRÐI: Kl. 10.30 barna-
timi fyrir börn og aðstandendur þeirra. Kl. 20.30
aöventukvöld. Við syngjum inn jólin með St.
Jósephssystrunum irsku, barnakór Mýrarhúsaskóla
undir stjórn Hlinar Torfadóttur, blásurum úr
Lúðrasveit Hafnarfjarðar og kirkjukór
Fríkirkjunnar undir stjórn Jóns Mýrdal. Gísli og
Arnór Helgasynir greina frá málefnum fatlaöra og
flytja eigin lög. Allir velkomnir. Safnaðarstjórn.
F'ELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h.
Guösþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl.
2 e.h. Samkoma i safnaðarheimilinu þriöjudags-
kvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00,
Ijósamessa kl. 14.00 með þátttöku fermingarbarna.
Jólafundur safnaðarfélagsins i Kirkjulundi kl. 20.30
Sóknarprestur.
Listasöfn
ÁRBAJARSAEN: Árbæ. Opiö samkvæmt umtali í
sima 84412 milli kl. 9.00 og 10.00. Strætisvagn 10
frá Hlcmmi gengur að safninu.