Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. 19 Hvað er á seyðs um helgina Hvað er á seyði um helgina Messur GuAsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 13. desember 1981, þriðja sunnudag i aðventu. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta að Norðurbrún 1 kl. 2. Barnakór Laugarnesskóla syngur undir stjórn Þór- dísar Þörhallsdóttur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIIWHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 14 i Breiðholtsskóla. Jóla- söngvar fjölskyldunnar. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Bjarman predikar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 prestsvígsla. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson vígir guðfræðikandidatana Miako Þórðarson, sem prest heyrnarskertra, Odd Enarsson sem prest Höfðakaupstaðarprestakalls, og Pjetur Þ. Maack, sem prest til starfa á vegum S.Á.Á. Vigsluvottar sr. Garðar Svavarsson, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson og dómkirkjuprestarnir sr. Þórir Stepðhensen og sr. Hjalti Guðmundsson þjóna fyrir altari. Auk þeirra taka þátt í athöfninni Björgúlfur Guðmundsson, formaður SÁÁ, og Kristín Sverrisdóttir heyrnleysingjakennari. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás. Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 2. Sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma i safnaðarheimilinu þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 15. des. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2 i gömlu kirkjunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til að koma með börnunum til guðsþjónust- unnar. Sr. Árni Pálsson. Jóíagjöfín hans er gjafasett frá OldSpice. Einnig fáanlegt í gjafapakkningu. HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR - SÍMI21020 Anlonio I). Corveiras við nokkrar mynda sinna i Ásmundarsal. ísland og íslendingar —eru viðf angsef nl Spánverjans Antonio D. Corveiras, sem opnar Ijósmyndasýningu í Ásmundarsal í dag „Þetta eru allt nýlegar Ijósmyndir, teknar af íslendingum á íslandi”, sagði Antonio D. Corveiras, sem opnar ljósmyndasýningu í Ásmund- arsal í dag klukkan 16. ,,Ég er búinn að búa á íslandi í mörg ár og ég finn hér aragrúa mynd- efna, bæði í landslagi og mannlífi”. Á sýningu Antonios í Ásmundarsal eru 40 Ijósmyndir, allar svart-hvitar. Á sýningunni glimir listamaðurinn aðallega við tvö viðfangsefni, islenskt landslag og ntannlifið á götunum. Antonio hcfur ferðast vítt og breytt um landið með myndavélina sina og á sýningunni má sjá hvað það er, setn kemur Spánverja helst „spánskt” fyrir sjónir á Íslandi. „Þetta er þriðja sýningin mín á íslandi. Áður hel' ég sýnt í Norræna húsinu og í Gallerí Suðurgötu sjö”. Allar myndirnar á sýningu Antoni- os eru til sölu. Sýningin verður sent fyrr segir opnuð í dag, föstudag, klukkan 16. Hún verður opin frá 16—22 daglega, nema um helgar, en þá verður hún opin frá 14—22. Sýn- ingunni lýkur 20. desember. -ATA í Betlehett^ , Gön^iílh^"' tlans og ntttt Heims . pymírósnnrl’e' KARNABÆR Þásem þaÖ ereins ogadfá jólasveiránn í heimsói flutmngi Hauks Morthens, meðlima Mozzoforte og anr ars úrvalsfólks. Jólaklukkur - AðfangadagskvöW - Þyrnirós var bazta barn - Snæfinnur snjókarl - Ef að óg hjá pabba - Göngum við í kringum - f Betlehem - Jólaljós skært - Hátíð f gær - Velkomin veri jól - Hvrt jól - Heimsum ból - Hans og mitt. Jólaboð er sérlega hátíðleg, skemmtileg og vönduð bljómplata og ómissandi íjólahaldið nú og seinna meir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.