Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1981. að er á seyði um helgina íþróttir helgarinnar: Stórleikir á sama tíma sama daginn — handvömm í sambandi við niður- röðun þegar slíkt kemur fyrir Það verður ýmislegt á boðstólum i leikur við Reykjavíkurmeistara Fram íþróttunum um þessa helgi hér á á santa stað á sunnudag. heimavígstöðvunum. Einn leikur Á sama tíma og leikur KR og Fram verður t.d. í 1. deildinni í handknatt- er leikinn mætast stórliðin í 1. deild leik karla þó svo að landsliðið 21 árs karla, Haukar og Keflavík, í Hafnar- og yngri sé úti í Portúgal. firði. Er þarna um mikil mistök að Þetta er leikur HK og KA sem ræða í sambandi við niðurröðun verður að Varmá í Mosfellssveit. Er leikja, því fjöldi körfuknattleiksunn- það mikilvægur leikur í fallbaráttu enda hefði gjarnan viljað sjá báða í deildinni, en þar stendur slagurinn á þessa leiki. En nú verða þeir að velja milli Fram, HK og KA. Er áríðandi á milli og þar er úr vöndu að ráða fyrir bæði liðin, en þau komu saman fyrir þá. upp úr 2. deildinni í vor, að ná sér Það eru líka fleiri en körfuknatt- þamaí stig. ' leiksunnendur sem þurfa að velja og Aðrir stórviðburðir í boltanum um hafna um helgina. Því það er ýntis- helgina í körfuknattleiknum. Þar legt á boðstólum í iþróttalifi eins og verða tveir leikir i úrvalsdeildinni. 1R sjá má í skránni yfir „ÍÞRÓTTIR leikur við íslandmeistara Njarðvikur HELGARINNAR” hér á öðrum stað i Hagaskólanum á laugardag og KR í helgardagbókinni. -klp- Sunnudagur: HANDKNATTLEIKLIR: Laugardalshöll kl. 14.00: 3. deild karla, Ármann- Þór Ak. Seltjarnarnes kl. 14.00: 3. deild karla, Grótta- Dalvík. BLAK: Glerárskóli Akureyri kl. 13.00: 1. deild kvenna, KA- Þróttur. Hagaskóli kl. 19.00: 1. deild kvenna, Breiðablik-ÍS. Kl. 20.30: 1. deild karla, Vlkingur-UMFL. Kl. 22.00: 2. deild karla, HK-Fram. KÖRFUKNATTLEIKUR: Hagaskóli kl. 14.00: Úrvalsdeild, KR-Fram. Strax á eftir 1. deild kvenna, KR-UMFL. Íhróttahúsiö Hafnarfirði kl. 14.00: 1. dcild karla, Haukar-Keflavik. Leiklist Þjóðhátfð - nýtt leikrit frumsýnt í Alþýðuleikhúsinu Alþýðuleikhúsið Hafnarbiói sýnir Elskaðu itiír föstudag og sunnudag kl. 20.30. Sterkari en Superman sunnudag kl. 15.00. Veröa þetta síðustu sýningar fyrir jól, en sýningar hefjast aftur strax eftir áramót. Milli jóla og nýárs verður svo frumsýnt leikrit Guðmundar Steinssonar, Þjóðhátíð. Leik- stjóri er Kristbjörg Kjeld, búninga og leiktjöld gerði Guðrún Svava Svavarsdóttir. Leikfélag Garðabæjar heldur sina fyrstu Vetrarvöku laugardaginn 12. des. kl. 20.30á Garðaholti, samkomuhúsi Garðbæinga. Að þessu sinni er Vetrarvakan helguð rithöfund- inum Jónasi Árnasyni og er hún kölluð ,,Þið munið hann Jónas”. Fluttir verða kaflar úr verkum Jónasar. Söngtrió syngur og leikur m.a. lög úr ,,Þið munið hann Jörund” milli atriöa, sem félagar úr Leikfélagi Garðabæjar flytja. Gestur kvöldsins verður Jónas Árnason. Skúli Hansen, yfimtatreiðslumaður á Arnarhóli, gefur jólauppskriftir fyrir 6. IHEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR M/SMJÖRSTEIKTUM KJÖRSVEPPUM OG BEARNAISE SÓSU.______________ 1 'h kg nautalundir hreinsadar og brúnadar vel. Þar nœst eru nautalundirnar steiktar í heitum ofni (ca. 350°C) í 5 mín. Sveppirnir eru skolaðir upp úr létt söltuðu vatni, skornir til helminga, þerraðir og nteiktir upp úr íslensku smjöri. BEARNAISE SÓSA 6 eggjarauður/500 g mjúkt smjör (ósaltað) 2 msk. Bearnaise essens/Pipar/Estragon krydd/Sojasósa. Þeytið eggjarauðurnar ásamt salti og pipar í skál yfir vatnsbaði. Athugið að halda vatninu í pottinum við suðumark. (Ekki sjóða). Þeytið eggjahræruna þar til hún verður þykk. Takið þá pottinn af hitanum og bætið í'A af smjörinu sem þarf að vera mjúht. Þeytið aftur. Endurtakið þar til allt smjörið er komið saman við. Bearnaise essens, estragon og sojasósan sett út í að síðustu. Þeytið sósuna í 3 mín. yfir hitanum, notið sósuna strax . Borið fram með frönskum kartöflum, kjörsveppum og rósinkáli. 2SYKURHJÚPAÐUR HAMBORGARA- HRYGGUR M/RAUÐVÍNSSÓSU OG HRÁSALATI. 1 'h kg hamborgarahryggur soðinn í potti í 1 klst. Látið vatnið fljóta velyfir hrygginn. Sjóðið einnig með: saxaðan lauk, gulrœtur og 8 stk. af heilum pipar. SYKURHJÚPURINN Á HRYGGINN 200 g tómat8Ósa/75 g súrt sinnep/l dós sýrður rjómi/2 dl rauðvín/1 dl Coca cola. Allt er þetta hrært vel saman. Brúnið 150 g af sykri í smjöri á pönnu. Þegar sykurinn freyðir er rauðvínsblandan sett út í. Hryggurinn settur í ofnskúffu og pennslað- ur að ofan með sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafið eingöngu yfirhita á ofninum. Þannig brúnast sykurhjúpurinn fallega. RA UÐVlNSSÓSAN Soðið af hryggnum sett í pott. Bragðbætt með kjötkrafti, 3ja kryddinu og pipar. Sósan bökuð upp með smjörbollu: 100 g mjúkt smjör og 100 g hveiti hrært saman. Sett 8mám saman út í soðið. Bætið við hindberjasultu, rauðvíni, rjóma og afganginum af sykurhjúpnum. HRÁSALAT '/> stk. hvítkálshöfuð/4 stk. gulrœtur/2 stk. tómatar/1 stk. agúrka/'h dós ananas. Saxað fínt. Salatsósa: 100 g majonnes/Ananassafinn Súrt sinnep/l tsk. karry/Nokkra dropa Tabasco sósa/H.P. sósa/Season All krydd Lemon pipar. Hrœrið sósuna vel saman og blandið út í grœnmetið. Borið fram kalt. Á jólunum hvarflar ekki aö mér að nota annað en smjör við matseldina’. BRÁÐSKEMMTILEG BARNASKEMMTUN fyrir alla fjölskylduna verður í Háskólabíói á morgun kl. 3 e.h. Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 50,- og er sala hafin í verzlun SG-hljómplatna, Ármúla 38, sími 84549. Ómar Ragnarsson skemmtir og kynnir nýjan texta sinn viA lagið vinsæla, Fugladansinn. Graham Smith, fiðlusnillingurinn góðkunni, mætir með hljóm- sveit sína og töfrar fram vinsæl lög. ' . Barnakór Austurbæjarskóla syngur jólalög. Stjórnandi Pétur Hafþór Jónsson. Svavar Gests kynnir og stjórnar spurningakeppni fyrir börn og skemmtilegum leikjum. Tröllin skemmtilegu fara „f gegnum holt og hæðir" og Ifta inn. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði og er mikill fjöldi af hljómplötum vinningar. SG-HLJÓMPLÖTUR Katla Maria kemur fram í fyrsta sinn á barnaskemmtun og syngur um Litla Mexfkanann og mörg fleiri barna- og jólalög.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.