Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 4
4 DV — HELGARBLADID — LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. Fyrir allra yngstu lesenduma GLEYMMÉREf Ekfjár*t íjoftskr^yrti Hvort vílty heldur í eða P? Gettu og gettu betur, FJÖLVI BráðskeramtMegur Ijölskylduleikur. STAFABÓKIN ^GLEYMMÉREI Myndir eftir Sigrúnu Eldjárn, ljóða- skreytingar eftir Þórarin Eldjárn. Eldjárns-systkinin hafa hér búið til litabók í nýstárlegu formi um litla stúlku. Verðkr. 74,10 STAFABÓKIN MÍN ^ Skemmtileg bók fyrir börn sem eru að læra að þekkja stafina. f stóru broti, með litmyndum eftir Nönnu Björns- dóttur. Verðkr. 98,80 BJÖSSI OG HVOLPUR- INN HANS eftir Heiðdísi Norðfjörð Myndir: Þóra Sigurðardóttir. Efni: Um að vera góður við dýrin. Verð kr. 80,30 TVÆR SÖGUR UM TUNGLIÐ eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur Myndir: Gylfi Gíslason. Ný útgáfa á sögunni um litla strákinn sem ekki vildi borða grautinn sinn. Auk þess saga um litla stúlku sem er dugleg að hjálpa mömmu sinni. Verð kr. 111,15 Ef einhver mundi skrifa bók um krakka eins og ykkur — munduð þið þá lesa hana? ,,Við lesum núna aðallega blöð og limarit, bækureinsog Hvaðgerðisl á íslandi 1979 og aðrar fjölfræðibæk- ur,” sagði táningahópur á aldrinum 14 til 16 ára, sem lét fara vel um sig í htýjunni á Bústaðabókasafninu. Þau sögðust hafa verið fastagestir ásafninuimörg ár. „Hvaða bækur langar ykkur að fá í jólagjöf?” Ja, það voru vist nýjar McLean og Hammond Innes bækur, eða eitthvað eftir Adam Hall. „Sætir strákar,” sagði einn, ,,ég hugsa að hún sé þrælgóð.” Og annar sagðí: ,.Aprilást”, en kannski var það af því að systir hans er t sjón varpsauglýsingunni. ,,En hvaða bækur lásuð þið í fyrra, áður en þið hættuð að lesa unglingabækur?” Jú, það voru Ævintýrabækur Enid Biyton. „Ég á þær allar heima enn- þá,” sagði einn strákurinn. Svo voru það bækur eins og Frank og Jói og ein sent bar hið óhugnanlcga nafn: ,,Hefnd gula skuggans” og er eftir Bob Moran. ,,En ef einltver mundi skrifa bók um krakka eins og ykkur, sem værú 16 ára og ættu heima í Bústaðahverf- inu, munduð þið þá lcsa hana?” íi’ ,,Já,” öskruðu allir krakkarnir i §***>*'•' kór, svo aðrir gcslir á bókasafninu hrukku við. Þeim virtist þykja þessi hugmynd frábær. Er henni hérmcð komið á framfæri tii rithöfunda. ihh Táningar í Búslaðasafninu. Frá vinstri: Inga 14 ára, Kári 14 ára, Hjörleifur 15 ára, Svanur 14 ára, Hjálmar 14 ára og Ívar I6ára. Thoroddsen Þulurnar hennar Theodóru hafa lengi verið ófáanlegar en koma nú aftur á markaðinn með upprunalegu mynd- unum eftir Mugg. Þetta er yndisleg og sigild bók, en kápan hefði átt að vera meðhörðum spjöldum. Verðkr. 74,10 KRAKKAR, KRAKKAR Þetta eru ljósmyndir, teknar héðan og þaðan úr umhverfi okkar. Með hverri mynd er texti sem á að vekja börnin til umhugsunar. Nýstárleg bók, sem hefur fengið góða dóma. Höf.: Guðbjörg Þórisdóttir, Kristján Ingi Einarsson og Jóhanna Einarsdótt- ir. Verðkr. 98,80 KRAKKARNIR ERU STÆRSTIHÓPURINN • rk *■■ r r ■ jrm ■ n ■% ■ r* jr ■ „Krakkarnir koma frá því þau byrja að þekkja stafina og jafnvei áð- K Ljósmyndarinn hefur heitt smá- brögðum til að geta myndað báðar hliðarnar i bílnum í einu. Á miðju gólfi stendur Runólfur Elínusson, sem bæði er bókavörður og bílsljóri, en aflast má greina Karl Gunnlaugs- son við vélina, sem skráir útlánin. DV-mynd: Friðþjófur. ur,” sagði Runólfur Elinusson. Við hittum hann að starfi í bókabil við Háaleitisbrautina. ,,Þau eru mjög áhugasöm og vilja taka heila bunka með sér heim. En við látum þau ekki fá nema tíu í einu. Annars er hætt við að vanskil verða hjá þeim, að minnsta kosti ef mæðurnar fylgjast ekki því betur með.” Daglega fara bókabílarnir tveir um borgina og stansa einn til tvo klukku- tima í cinu nálægt verslunarmið- stöðvum, skólum og dvaiarheimilum aldraðra. Eldra fólkið notfærir sér þessa þjónustu mikiö. ,,En krakkarnir eru samt stærsti hópurinn,” sagði Runólfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.