Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 7
DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981.
7
l'ORIK S <;t lllll Ki.SSOS
POLLI ER EKKERT
BLÁVATIM
Saga eftir Andrés Indriðason um líu
ára gamlan borgarstrák. Sambúð for-
eldra hans er ekki upp á það besta,
m.a. vegna drykkju, og stráksi ákveður
að strjúka að heiman.
Verð kr. 123,50
LAMBADRENGUR
eftir Pál H. Jónsson með myndum eftir
Sigrid Valtingojer.
Segir frá ungum smaladreng fyrir
fimmtíu árum siðan og er þriðja barna-
bók höfundar. Tvær þær fyrri, „Berja-
bítur” og „Agnarögn” fengu báðar
verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur-
borgar sem bestu frumsömdu barna-
bækurnar þau ár sem þær komu út.
Verðkr. 123,50
Hý ísíerssk barna- og ungtmgabók
GLAUMBÆR Á FERÐ
OG FLUGI
Þessi saga var lesin í útvarp fyrir
nokkrum mánuðum. Fjölskylda austan
af landi fer í ferðalag til Reykjavíkur,
og upplifir þar sitt af hverju. Höfund-
urinn, Guðjón Sveinsson, hefur lagt sig
sérstaklega fram um að ná málfari
yngri kynslóðarinnar. Hann hlaut verð-
laun fyrir bestu unglingasmásöguna á
norræna málaárinu 1980.
Verðkr. 185,25
Kátir krakkar
ÆVINTÝRIN ALLT UM
KRING
Sigurður Gunnarsson hefur skrifað
þessa bók um tvíburasystkinin Svenna
og Siggu. Þau heimsækja frænda sinn í
sveitinni og þurfa margs að spyrja.
Hann segir þeim frá villtu spendýrun-
um okkar og öðru í náttúrunnar ríki.
Verðkr. 123,50
GEIRI GLERHAUS
Saga um strák sem leiðist í skólanum
en hefur því meira yndi af ýmsu öðru,
til dæmis kaninu, sem hann á sér úti i
skúr.
Höfundur: lndriði Úlfsson.
Verðkr. 105,00
|HNEFARETTUR
Strákar á fermingaraldri lenda i úti-
stöðum við gamlan mann. Sagan gerist
i þorpi suður með sjó.
Höfundur: Eðvarð Ingólfsson.
Þelta er 30. barnabók Ármanns.
SYSTURNAR
í SUNNUHLÍÐ
Saga um 12 ára stelpu sem flytur úr
sveit í þéttbýli. Hún á bæði eldri og
yngri stystkini og lýsir þeim fjörlega.
Líklega skemmtileg saga.en frágangur
nokkuð viðvaningslegur.
Texti: Jóhanna Guðmundsdóttir frá
Lómatjörn.
Myndir: Bernharð Steingrímsson.
Verð kr. 86,45
KÁTIR KRAKKAR
el'lir Þóri S. Guðbergsson. Myndir: Búi
Krisijánsson. Segir frá þremur
syslkinum sem cignast kelllinginn Bellu
og hvernig þau bregðasl við hinum
ýnisu vandamálum sem uppeldi kisu
lillu hel'ur í för mcð sér.
Verð kr. 117,30
Útvarpsmagnari meö kassett
Aöeins kr. 5.823
Komid og hlustið á hljó
i—i s JD____________i r
Kaa
Armula 38, (Selmulamegin) 105 Reykjavik
Símar 31133, 83177. Pósthólf 1366.
FRANCIS
CUFFORD
Bókin segir frá lífshættulegum ftóttaferöum í
stórtiríðum og vetrarstormum um hálendi Nor-
egs og Svíþjóöar. Þar er barist viö grimm nátt-
úruöfl. Einnig kvislinga og Gestapo, sem alls
staðar liggja ( launsátri tilbúnir aö svíkja og
myrða.
„Persónum er lýst af slíkri nákvæmni og innlif-
un að okkur finnst við gjörþekkja þær. Gestapo
í Þrándheimi er að öllu leyti sambærileg við
bækumar Eftiirlýstur af Gestapo og Þegar
neyðin er stærst." - Arbeidarbladet.
„Sönn frásögn af baráttu norskra föðurtands-
vina við kvislinga og Gestapo'í Noregi.“ -
Aftenposten.
....lifandi lýsing á hrikalegum sannleika.“ -
Vaart land.
„ ... við stöndum bókstaflega á öndinni.“
- Morgenbladet.
HÖRPUÚTGÁFAN
_____________ 3
Ný bók eftir enska metsöluhöfundinn Gavin
Lyall. Njósnanetið kom fyrst út í Bretlandi
haustið 1980. Þetta er nútíma njósnasaga.
Breska leyniþjónustan, CIA-njósnarar og
KGM-menn eru á fullri ferð.
Umsagnir um bókina:
„Frábær njósnasaga." - TheTimes.
„Ein af þeim allra bestu.1 - Daily Telegraph.
„Hjá Lyall er allt á fullri ferð.“ - Punch.
„Höfundurinn kann þá list að halda lesandan-
um I spennu.“ - Daily Telegraph.
„Kaldrifjaðir njósnarar . . . . vel smurðar
skammbyssur." - Evening Standard.
„ . . . Tveir þjóðvarðliðar birtust skyndilega í
Ijósgeislanum með riffla um axlir. . . Loader
fann stingandi verk í brjóstinu ... Skot sundr-
aði framrúðunni. Hendur hans hrukku af stýr-
inu. Blllinn rann út af veginum. Loader var
klesstur milli stýrisins og hurðarinnar. Höfuðið
hókk aftur, augun voru opin, varimar hreyfðust
ekki...
„Enginn höfundur lýsir eins vel og Clifford
samspili haturs og ótta, samúð og mannlegum
tilfinningum ... Mögnuð spennubók ... Stór-
kostleg." - London Spectator.
Efnið tekur mann heljartökum." - The Scots-
man.
„Hraði og spenna frá fyrstu til slðustu blað-
síðu." - The Times Literary Supplement.
Kcddrifjaöir njósncnar
vel smuióar skammbyssui