Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Blaðsíða 28
28 DV — HELGARBLAÐIЗ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. Nokkrir nomonda HaymloysJngjo*kólons tyUa *ér niður í otnum af mörgum básum Dynheima, svona rótt til að hvUa sig fyrir næsta dans. DVmyndGsai. Nemendur Heyrnleys- ingjaskó/ans á ferð um Akureyri Fyrir um mánuði fóru nokkrir nemendur úr Heyrnleysingja- skólanum í helgarferð til Akureyrar og kynntu sér bœjarlífið og atvinnuvegi norðanmanna. Ferðin var undirbúin á vegum (Jtideildar Reykjavíkurborgar í samvinnu við kennara Heyrnleysingjaskólans og voru í ferðinni um þrjátíu krakkar úr skólanum. Krakkarnir komu víða við, enda var margt að skoða íþessari höfuðborg norðanlands. Farið var á vinnustaði, í verslanir og svo að sjálfsögðu í Dynheima, aðal diskóstað akureyrskra ungl- inga, þar sem krakkarnir stigu dans með jafnöldrum sínum nyrðra. Ljósmyndari var með í fórinni og hér á síðunni getur að líta nokkur sýnishorn úrferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.