Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981. 9 Almenningur, félög og fyrirtœki hafa brugðist mjög vel við söfnuninni. Myndin var tekin þegar Iðja og Sókn afhentu 30 þúsund hvort í söfnunina. Frá vinstri eru Bjarni Jakobsson Iðju, Guðmundur Einarsson framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Sókn og Ás- mundur Stefánsson forseti ASÍ. DV-mynd Bjarnleifur. Söfnunin til Póllands, Súdan og Kenýa: Söf nunarfé komið á aðra milljón kr. „Söfnunin gengur mjög vel, hreyf- ingin er ekki minni en þrjú til fjögur hundruð þúsund krónur á dag,” sagði Guðmundur Einarsson framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Sem kunnugt er standa Hjálparstofnun kirkjunnar, Kaþólska kirkjan og Alþýðusamband íslands að söfnun til Póllands, Súdan og Kenýa. Guðmundur sagði í gær, að söfnunarfé væri komið vel á aðra milljón króna. „Viðbrögð fólks eru mjög skjót og siðast þegar ég vissi var talan komin í 1,4 milljónir króna. Söfnunin heldur áfram um sinn, en engin ákvörðun hefur verið tekin um hve lengi hún stendur. Ég tel það víst að mest safnist til Pól- lands. Þar kemur nálægðin til. Þá hafa matvæla- og fataframleiðendur til- kynnt framlög í söfnunina, en slik framlög eru mjög mikilvæg.” Guðmundur sagði að sendir Itefðu verið út um 80 þúsund gíróseðlar til fólks og þeir, sem sem ekki fengu slíka seðla, gætu greitt inn á gíróreikning númer 20005-0 í hvaða banka eða póst- útibúi sem væri. .jh. íkvöld og annaö kvöld LAGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚMN RYKSUGUR, - a„.w„. 700 wött. Verð kr. 2.100.- 850 wött. Verð kr. 2.650.- . ..wLAR, 2 gerðir. 8-10 bolla, Verð kr. 715.- 10-12 bolla, Verð kr. 760,- RAKVELAR, 2 gerðir. Verð kr. 695,- Verð kr. 850.- STRAUJARN, m/gufu. Verð kr. 710.- HANDÞEYTARAR. Verð kr. 415.- Verð kr. 635.- QUARTZVEKJARAKLUKKA, fyrir/rafhlöður. Verð kr. 215.- Fyrsta talandi úrið í heiminum Segir til um tímann þegar ýtt er á takka. Er meö vekjara (með endurtekningu) skeið- klukka, með tali. Lætur þig vita á 1/2 tíma fresti hvað klukkan er. Verð kr. 1.340, Falleg quartsúr með skeiðklukku, millitíma, vekjara sem leikur lag. Viku og mánaðardegi, mánuð o.fl. Ljós og stálfesti Verð kr. 460,- Kvenúr með stálbandi. Úrið ei með vekjara, sem hringir aftur eftir 7 mín., dagatal, mánuðu og Ijós. Verð kr. 299,- Sportlegt drengjaúr úr svörtum málmi. Með vekjara, dagatali og næturljósi. Verð kr. 325, Stelpnaúr með stáibandi, nætur- Ijós. Sýnir mánaðardag og mánuð. Verð kr. 225,- Stelpnaúr í plastkassa. Litir: blár, hvítur, Ijósbrúnn. Sýnir tíma, mínútur, dag og mánuð. Verð kr. 195,- GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON SF. Bankastræti 12 — Sími 14007 ÓDÝR QUARTS ÚR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.