Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1981, Blaðsíða 34
34
Jólamyndin '81
FLÓTTITIL SIGURS
Ný, mjög spennandi og skemmti-
leg bandarísk stórmynd um af-
drifaríkan knattspyrnuleik á milli
þýsku herraþjóðarinnar og stríðs-
fanga. i myndinni koma fram
margir af helztu knattspyrnu-
mönnum heims.
Leikstjóri:
John Huston
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Michael Caine,
Max Von Sydow,
Pele,
Bobby More,
Ardiles,
John Wark
Sýnd laugardag
kl. 5,7.30 og 10
sunnudag
kl. 2.45,5,7.30 og 10
Miðaverð kr. 30.-
WCTQRy
SYLVESTER STALLONE
MICHAEL CAINE MAX VON SYDOW PELÉ
"ESCAPE TO VICTORY”
Music by BILL CONTI Director of Photogrsphy CERRY FISHER. RS.C
Scnmplsy by EVAN JONES and YABO YABLONSKY
Story by YABO YABLONSKY
and DIORDJE MIUCEVIC a jEFF MAGUIRE
Producad by FREDDIE HELDS Dirsctad by JOHN HUSTON
[QRJMAR Knd tha BAhHAM BOOK
DAGBLAÐ1D& VÍSIR. LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
f'
h
'ianóstillingar
Ifyrir jólin. Ottó Ryel. Simi 19354.
Hreingerningar
Tökum að okkur
að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum
log stofnunum, erum með ný, fullkomin
háþrýstitæki með góðum sogkrafti,
vönduð vinna. Leitið uppl. í síma 77548.
Þríf, hreingerningaþjónusta.
; Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar tekur að sér hreingerningar
og gluggaþvott á einkahúsnæði, fyrir-
jtækjum og stofnunum. Menn með
margra ára starfsreynslu. Sími 11595.
ERUM FLUTT
Videomarkaðurinn, áður að Digranesvegi 72 OPNAÐUR
í dag að HAMRABORG 10, sími 46777.
Opnum samtímis hljómtækjaverzlun.
Úrval af hljómtækjum —■ myndsegulbandstækjum, sjón-
varpstækjum o. fl. o. fl. frá Sharp og Pioneer.
VERIÐ VELKOMIN
yj Videomarkaðurinn,
Hamraborg 10 Kópavogi, sími 46777
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYÐVÖRNhfR j
Skeifunni 17 f t
Z2 81390 [i.
VCJARAKJÖJ?
Hrein jól.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm.
Uppl. i sima 15785 og 23627.
Hreingerningarstöðin
Hólmbræður. Býður yður þjónustu sína
til hvers konar hreingerninga. Notum
háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar
19017 og 77992. ÓlafurHólm.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum tepRÍ og húsgögn í íbúöum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími
20888.
Hreingerningar—gólfteppahreinsun.
tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi-
vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í
tómu húsnæði. Vönduð og góð
þjónusta. Hreingerningar, sími 77597.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél
sem hreinsar með góðum árangri. Sér-
staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og
85086.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn-
um, notum aðeins nýjar vélar meö full-
komnustu tækni. Einnig tökum við að
okkur stórhreingerningar á hvers konar
húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Ávallt í fararbroddi. Sími 23540.
Hreingerningafélagið I Reykjavlk 1
látið þá vinna fyrir yöur, sem
hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir,
stigaganga, iðnaðarhúsnæði,
skrifstofur skipo.fi. Gerum einn-
ig hrein öll gólfáklæði. Veitum
12% afsl. á auöu húsnæði. Simar
39899 og 23474 — Björgvin.
Teppahreinsunin.
Tökum að okkur hreinsanir á teppum í
heimahúsum, stigagöngum og stofnun-
um með nýjum djúphreinsitækjum,
vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu
húsnæði. Símar 39745 og 78763.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 30499.
Tökum að okkur hreingerningar
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Tökum einnig að okkur hreingerningar
utan borgarinnar og einnig gólfhreins-
un. Þorsteinn, sími 28997 og 20498.
Hreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
jbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017. Gunnar.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingatimar,
kenni á Mazda 626 árg. ’82 með
veltistýri. Útvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskaö er. Kenni allan
daginn. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða einungis fyrir tekna tíma.
Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími
72493.
Ökukennsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida
’81 með vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö'
er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt 250 CC
götuhjól, aðstoða einnig þá sem misst
hafa ökuleyfi af einhverjum ástæðum til
að öðlast það að nýju. Magnús Helga-
son, simi 66660.
Kenni á þægilegan og lipran
Daihatsu Charade. Duglegur bill i vetr-
arakstri. Tímafjöldi eftir þörf hvers nem-
anda. Uppl. í sima 66442 og 41516.
Gylfi Guðjónsson ökukennari.
Ökukennsla.
Kenni á Datsun Sunny, tímafjöldi við
hæfi hvers nemanda, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er, nýir nemendur geta
byrjað strax, aðeins greiddir teknir
tímar. Valdimar Jónsson, sími 78137.
Lærið á Audi ’82.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hansson, sími
27716,25796 og 74923.
Frá Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan aðalkjarasamning fer
fram laugardag kl. 10—22 og mánudag kl. 13—19 á
skrifstofu félagsins að Grettisgötu 89, 3. hæð.
Kjörstjórn.
Gamanyrði
MAOSl'IS CCOBRSSU.SSON
GAMANYRÐI
eftir Magnús Guö-
brandsson meö skop-
teikningum eftir Hall-
dór Pétursson, vel
gerö og skemmtileg
Ijóðabók.
Eftirstöövar af upplagi
fást hjá bóksölum á
gömlu verði.
Þá kemur Kalli, sá kvennatralli
Gísli Jónsson & Co. Hf.
Sími 86644.