Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 17
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1982.
17
Lesendur
Lesendur
„Ég hef sterkan grun um að þeir séumiklum mun fleiri semsettust niður fyrir framan sjónvarpið og horfðu á Dallas en hinir
sem þykjast yfir slikt hafnir,” skrifar Kristfn.
„ Við viljum fleiri
Dallas-þætti”
— þessir þættir héldu unglingunum heima
Kristin skrifar:
Þá er búið aö sýna siðasta Dallas-
þáttinn að sinni, er okkur sagt, af
þeim 29 sem við Islendingar höfum
fengið að sjá. Þessir þættir hafa verið
sýndir mun iengur í Öörum löndum,
enda hafa ótrúlega margir verið
framleiddir þvi fáir þættir hafa
hlotiö jafnmiklar vinsældir.
Mig langar því til þess að vita hvort
við munum fá að sjá fleiri Dallas-
þætti eða ekki? Ef ekki, þá hvers
vegna?
Að visu hafa Dallas-andstæöingar1
verið mjög iðnir við að láta i sér
heyra en við hin höfum beðið
spennt eftir hverjum þætti. Hvern-
ig stendur á því að fólk sleppir ekki
bara að horfa á efni sem það hefur
ekki áhuga á? Hvað kemur þvi til
þess að þurfa endilega að reyna að
varna þvi að aðrir fái notiö þess i
friði?
i Á þá ekki að fella niður allt um
Iþróttir ef einhverjir leiðindapúkar
taka sig til og skrifa nægilega mörg
lesendabréf? Hverjir eiga að ráða?
Af hverju í ósköpunum gefið þið
ekki fólki kost á að kjósa um hvað
það vill sjá? Þá ræður meirihlutinn
og hann vill örugglega ekki alls konar
„menningarlegar” leiðindamyndir
frá Norðurlöndum.
Ég hef sterkan grun um það að þeir
séu miklum mun fleiri sem settust
niður fyiir framan sjónvarpið og
horfðu á Dallas en hinir sem þykjast
yfir slikt hafnir. Ekki þekki ég neinn
sem ekki hafði gaman af þessum
þáttum og þessir þættir héldu ungl-
ingunum heima.
Við viljum fleiri Dallas-þætti.
ÚTVARPSRÁÐ ákveður slíkt
DV fékk þær upplýsingar hjá lista-
og skemmtideild sjónvarpsins að
ennþá hefði engin ákvörðun verið
tekin um hvort Dallas-þættirnir
verða aftur á dagskrá; slikar
ákvarðanir væru i höndum Útvarps-
ráðs. —FG.
Áskoran til syrpustjórnenda:
MINNUMST
BOB MARLEY
Lára B. Steingrimsdóttir skrifar:
Nú get ég ekki lengur á mér setið þvi
of mikið máaf öllu gera.
' Eins og við flest vitum er John
Lennon farinn og við syrgjum hann.
Hér er Bob Marley heitinn með ungan
aðdáanda sér við hlið. Lára B.
Steingrimsdóttir telur að minnast eigi
Marley ekki siður en Lennon.
Hans hefur verið minnzt i mörgum
þáttum í útvarpinu og víðar og er allt
gott um það að segja.
Langt er þó síðan Bob Marley fór
yfir móðuna miklu en enginn virðist
hafa tekið sérstaklega eftir þvi.
Kannski er þetta að þekkja ekki
kónginn í sinni röð.
Hvernig væri nú að þið með góðu
syrpurnar kæmuð með eitthvað fallegt
eftir hann? Eða jafnvel minntust hans
eitthvað á borð við Lennon?
SKAÐLAUST ER
AÐ GETA ÞESS SEM
SANNGJARNT ER
— segir ánægður viðskiptavinur
Sambandsins
Kristinn Snæland skrifar:
Ég er nýkominn frá Belfast þar sem
ég keypti ýmsa varahluti I kúplingu:
legu, barka, disk og pressu. Samtals
kostaði þetta upphæð sem nemur 750
kr. islenzkum.
Þegar heim kom kannaði ég hvað
þessir varahlutir kosta hjá Sambandinu
sem er með umboðið fyrir þá tegund af
bil sem ég á. Reyndist sú upphæð vera
kr. 1317,75 og finnst mér það vera
mjög sanngjarnt með hliðsjón af háum
aðflutningsgjöldum, söluskatti og
fleiru.
Ég set þessar línur á blað þvl þetta
kom mér á óvart og skaðlaust er að
geta þess sem sem sanngjarnt er og vel
er gert.
UMBOÐSMENN
Akranes
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
Sími 93-1875
Stella Bergsdóttir
Höföabraut 16
Sími 93-1683
Átftanes.
Grethe Sveinsson.
Norðurtúni 28.
Sími 53135.
Akureyri
Anna Steinsdóttir
Kleifargerði 3.
Sími 96-22789
Bakkafjörður
Freydís Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
Slmi 21 (um slmstöð)
Bíldudalur
Jóna Þorgeirsdóttir
Dalbraut 34
Sími 94-2180
Blönduós
Olga Óla Bjarnadóttir
Árbraut 10.
Sími 95-4178
Bolungarvík
Sjöfh Þórðardóttir
Heiðarbrún 3.
Sími 94-7346.
Borgames
Bergsveinn Slmonarson
Skallagrímsgötu 3.
Sími 93-7645.
Breiðdalsvfk
Birna Pálsdóttir
Sœbergi 12.
Sími 97-5652.
Búðardalur
Edda Tryggvadóttir
Dalbraut 10.
Slmi 93-4167.
Dalvfk
Margrét Ingólfsdóttir
Hafnarb. 22.
Sími 96-61114.
Djúpivogur
Sigurhanna Ólafsdóttir
Flókalundi
Slmi 97-8918
Egilsstaðir
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13.
Sími 97-1350.
EskHjörður
Magnea Magnúsdóttir
Lambeyrarbraut 3.
Sími 97-6331.
Eyrarbakki
Helga Sveindís Helgadóttir
Hofsstöðum.
Sími 99-3189.
Fáskrúðsfjöröur
Sigurður Óskarsson
Búðarvegi 46.
Simi 97-5148.
Flateyri
Þorsteinn Traustason
Drafnargata 17.
Sími 94-7643.
Gaiðar — Garði
Katrln Eirlksdóttir
Garðabraut 70.
Sími 92-7116.
Grindavfk
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
Sími 92-8257
Þórkötlustaðahverfi
Grindavfk
Jóna Jónsdóttir
Klöpp v/Austurveg
Simi 92-8493
Grenivfk
Guðjón Hreinn Hauksson
Túngata 23
Sími 96-33202
Grundarfjörður
Þórarinn Gunnarsson
Fagurhóli 5
Sími 93,8712
Hafnarfjörður
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
Slmi 51031
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9
Slmi 50641
Hafnir
Sigurður R. Magnússon
Vesturhús, Höfnum
Sími 92-6905
Hella
Ingibjörg Einarsdóttir
Laufskálum 8
Simi 99-5822
Auður Einarsdóttir
Laufskálum 1
Slmi 99-5997
Hellissandur
Bryndis Sigurðardóttir
Munaðarhóli 8
Sími 93-6789
Hofsós
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut2
Slmi 95-6328
Hólmavík
Dagný Júlíusdóttir
Hafnarbraut 7
Simi 95-3178
Hrisey
Sigurhanna Björgvinsdóttir
Sólvallagata 6
Simi 96-61773
Húsavfk
Ævar Ákason
Garðsbraut 43
Sími 96-41853
Hvammstangi
Hrafn og Björgvin
Þorsteinssynir
Garðavegi22
Simi 95-1476