Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1982, Page 36
Stal nýjum BMW og gjöreyðilagði: MÓFUR1NN ELTUR A OFSAHRAÐA UM BÆINN —sex lögreglubflar reyndu að stöðva aksturinn Lögreglumenn vinna viö rannsókn á vettvangi eftir aö ioks haföi tekizt aö stööva brjálœðisiegan aksturþjófsins. (D V-mynd Kristján Ingi) Þjófurinn, sem er tvítugur, gaf jiá allt í botn, ók öfugum megin inn I ein- slefnuakstursgötu.upp á gangstéttir og út um holt og móa. Sinnti hann hvorki umferðarlögum né aðgætti hvort veg- farendur væru nálægir. Fleiri lögreglu- bilar tóku til við eltingaleikinn og var m.a. reynt að loka götum. Var j>á bara ekið upp á gangstétt eða inn i næsta garð. Sex lögreglubilar lentu I gífurlega miklum eltingaleik við bilþjóf i gær- kvöldi. Eltingaleikurinn barst vlða um bæinn á ofsahraða en endaði með að ökumaðurinn ók á steinvegg á horni Meistaravalla og Hringbrautar. Bifreiðinni, sem var splunkuný af gerðinni BMW, var stolið úr porti Guömundar Jónassonar við Borgar- tún. Hún var I eigu ungs manns, ekin aðeins 1400 km. Um kl. 23 var tilkynnt um hvarf bílsins. Lögreglumenn sem voru á ferðinni í miðbænum urðu varir við bllinn og reyndu að stöðva hann með eðlilegum hætti. bróðir hans. Sluppu þeir báðir ómeiddir. Yngri bróðurinn var færður foreldr- um sinum og kom þá I Ijós sjónvarps- tæki og ýmislegt fleira sem hnuplaö hafði verið. Eldri bróðirinn var settur í varðhald. Viðurkenndi hann að hafa reynt að stela þremur bilum áður en BMW-bíllinn var tekinn. En alls höfðu þeir bræður komið við í fimm bllum og stolið smámunum úr þeim öllum. Eigandi BMW-bílsins lagði bilnum bak við tvo stóra jeppa í porti hjá Guðmundi Jónassyni. Brá hann sér frá i um 45 mínútur. Á meðan höfðu bræðurnir fært jeppana til að ná bílnum. -ELA. Eltingaleikurinn barst um allan miðbæinn, Skuggahverfið, vestur i bæ um Hringbraut, Kaplaskjólsveg, Nes- veg og úl á Seltjarnarnes. Var mesta mildi að ekki hlauzt slys af. Eins og áður er getið endaði eltingaleikurinn við Meistaravelli þar sem þjófurinn ók á steinvegg og eyðilagði nánast bilinn. Með honum í bílnum var 14 ára gamall Éghreinsaði bara kisilmn — segir Þórir Sigurðs- son um Geysi ,,Ég fékk loftprcssu lánaða niðri sveit. Ég fór svo út að Geysi klukkan tíu að kvöldi og var að til klukkan iiálfátta um morguninn. Þetla var ein strikloka alvcg hreint," sgaði Þörir Sigurðsson, einn umdeildasli maður i landinu þessa dagana, en 30. ágúst í sumar víkkaði hann raufina frægu í Geysi. ,,Ég tel mig ekki hafa farið niður fyrir þá rauf sem Trausti Eínarsson og Jón í Laug gerðu árið 1935. Ég hrcinsaði bara upp kísilinn scm siðan þá hafði komið í raufina,” sagði Þórir. Aðspurður sagðisl hann ekki hafa gcrt þetta að beiðni Hrafns Gunnlaugssonr. „Hrafn vildi bara fá gos og ég lét hann fágos.” -KMU. DVfékkstórtgosúrGeysi: GOSSÚLAN STÓB TUGI METRA UPP í LOFTW „Þetta var tilkomumikið gos. En mér hnykkti óneitanlega við að sjá verksummerki jregar ég kom þarna fyrir um hálfum mánuði. Þetta er Ijót rauf,” sagði formaður Geysisnefnd- ar, Runólfur Þórarinsson, í gær. Blaðamönnum Dagblaðsins og Vísis tókst í gær að fá Geysi til að gjósa 40—50 metra háu gosi með þvi að setja allmikið magn af sápu í hverinn. Höfðu jreir til j>éss leyfi ráðuneytisstjóra menntamálaráðu- neytisins og formannsGeysisnefndar. Kom sá siðarnefndi með blaðamönn- um upp að Geysi að beiðni þeirra. Kunnáttumenn höfðu talið að sextíu til hundrað kílóaf sápu þyrfti I Geysi til að fá hann til að gjósa. Ekki hafði tekizt að koma nema um þrjá- tíu kilóum í hann er skyndilega heyrðist mikill dynkur. Umhverfi Geysis nötraði. Sekúndubrotum síðar kom gosið. Greipur Sigurðsson í Haukadal og sá er þetta rilar höfðu staðið á barmi Geysis við að setjá f hann sápu. Tókst báðum með naumindum að forða sér en hálffullur sápukassi varð eftir. Gleypti Geysir hann I sig. Að gosinu loknu fundust kassaleifarnar nokkuö frá hvernum en engin var f honum sápan. Samtals stóð gosið yfir f um fimmtán minútur. Fyrstu fimm mínúturnar skvetti hverinn myndar- lega, í um fimmtán til tuttugu metra hæð, en síðan kom nokkuð sem viðstöddum mun seint gleymast. Kröftug gossúla stóð samfleytt upp úr Geysi 1 um tfu mínútur. Töldu menn hana fjörutfu til fimmtfu metra háa. DV-gosið i gær er þriðja stórgos Geysis frá því í sumar. Hið fyrsta var gos Hrafns Gunnlaugssonar en annáð það sem sjónvarpið lét fram- kalla. Í ölium tilvikunum var sápa sett í goshverinn. Geysir hefur annars skvett úr sér hjálparlaust einu sinni til þrisvar á sólarhring eftir veðri. Sjaldan verða skvetturnarmiklar. -KMU. frjálst, úháð dngblað MIÐVIKUDAGUR 20. JAN. 1982. Akureyri: GífuHeg ásókn er í lóðimar Gifurleg ásókn er í 15 einbýlishúsa- lóðir við Jörfabyggð á Akureyri sem nýlega voru auglýstar lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur rennur út í dag, en í gær höfðu borizt 120 um-. sóknir um lóðirnar. Eins og fram hefur komið í DV eru þessar lóðir á mjög eftirsóttum stað á suður brekkunni. Stutt er síðan ákveðið var að úthluta þessum lóðum, þvi fram til þessa var ekki gert ráð fyrir ibúðabyggð á svæðinu. Á fundum í bæjarstjórn hafði verið rætt um að út- hluta lóðunum til flokksgæðinga, eins og DV skýrði frá. —GS. Akureyri Rauðinúpurá veiðar í dag „Rauðinúpur fer á veiðar i dag, frá Akureyri,” sagði Karl Ágústsson, stjórnarformaður i útgerðarfélaginu Jökli á Raufarhöfn í morgun. Togarinn hefur legið við bryggju á Akureyri um nokkurn tima og tölu- verðir erfiðleikar verið á rekstri hans. Karl kvaðst búast við að unnt yrði að halda úti eðlilegri útgerð á næstunni. Annað lægi alla vega ekki fyrir enn. —JB Bílvelta í Grímsnesi Land Rover jeppi valt í Grímsnesi í gær. Mikil hálka var á veginum og áttu ökumenn í erfiðleikum. Tvennt var í bílnum og slapp fólkið að mestu ómeitt. Blaðamenn frá Morgunblaðinu bar að skömmu eftir veltuna og gátu þeir rétt bilinn við. Mildi var að jeppinn hafnaði ekki í skurði skammt utan vegar. -JH. LOKI Ogþáer sfökkvifíðið fariö aO æfa ikveikjur baki brotnu. hiSsS^DetLir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.