Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 1
mnnm i / j / #-/ S/\ V./ 7-J L_/ (_ 7 U/ 102. TBL. — 72. oe 8 ÁRG. — FÖSTUDAGLR1. MAÍ1982. ” irjálst, óháð dagblað Alveríð i Straumsvík tu sölu fyrir 2,5 milljaröa ff ff forstjórinn,” en við höfum syndakvittun íhöndunum” — Sjá baksíðu Kosningakynning DV: Blaðamenn á þönum um allt land Blaðamenn DV eru nú víða um land i efnisöflun vegna sveitarstjórnarkosninganna. Eins og komið hefur fram i blaðinu undanfarna daga er rætt við efsta mann á hverjum lista i öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins, greint frá úrsHtum siðustu kosninga og birtir allir framboðslistar. Þá er rætt við fólk á hverjum stað og jrað beðið að spá um úrslitin. Kosningakynningin heldur áfram daglega fram að kosningum. í dag er fjall- að um Flateyri á bls. 10 og á morgun er ísafjörður tekinn fyrir. Þar er myndin einmitt tekin er blaðamaður ræðir við vegfaranda ogbiðurhann að spá um úrslitin. JH/DV-mynd GVA Suzuki- jeppi DV fór á Akranes — $jábls.4— Frjálst f ramtak selt: Sama starf- semi áf ram — Sjá nánarábls. 3 „Ekki á þessu stigi málsins,” sagði Magnús Hreggviðsson. Hann keypti og tók viö fyrirtækinu Frjálsu framtaki í gær. Tilvitnunin var svar hans við spurningunni um hvort hann hygðist breyta starfseminni á einhvem hátt. „Fyrirtækið hefur átt við vissa örðugleika að stríða að undanförnu en ég held að hægt sé að reka það áfram á sama grunni,” sagði Magnús. Ekki vildi hann gefa upp hvert kaup- verð fyrirtækisins var eða hvemig það var greitt. -DS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.