Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 22
30
> DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982.
Smáauglýsingar
Sírni 27022 Þverholti 11
Til sölu
Datsun 140 Y (station). Ekinn 19000.
km. Uppl. i síma 71711 eftir kl. 19.
Til sölu
Lada 1200 76, í góðu ástandi, lítið ekinn
og á góðu verði ef um semst.Uppl. i sima
45599 eftirkl. 20.
Sala—skipti.
Sala eða skipti. Volvo 144, árgerð 71,
sjálfskiptur, og Plymouth Satellite,
árgerð 7I station 318 vél, sjálfskipt-
ur.Uppl. i síma 25744.
Til sölu
Honda Civic árg. 79 ekinn 28.000 km,
vel með farinn bill.Uppl. i síma 25744.
Til sölu
Ford Transit benzín, árg. 74, nýupptek-
in vél, lítið ryð, skipti á ódýrari bil. Uppl.
i sima 93—7589 milli 18 og 19 og um
helgina.
Til sölu
Austin Mini Ciubman árg. 73, og Ford
C'ortina, árg. 70, þarf nýtt húdd. Einnig
til sölu á sama stað ný fólksbíla-
kerra.Uppl. í síma 99—6364.
Subaro GFT 78
og Simca 1508 CíT, fallegur 5 gira
Subaro á krómfelgum, skráður i júni 79,
skoðaður '82, ekinn 42.000. Verð
78.000, Simca árg. 77, ekinn 81.000,
skoðaður ’82, verð 67.000. Bein sala eða
skipti.Uppl. ísíma 45806 eftirkl. 18.
Til sölu
Trabantstation,
árg.'80, ekinn 16.200, sumardekk
fylgja og Oldsmobil Cutlass, árg. ’68, 8
cyl, sjálfskiptur, 2 dyra.Uppl. i sima
33718 eftir kl. 19.
Til sölu V W rúgbrauð
árg. 1974, þarfnast lagfæringar. Sími
99—1987 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skoda Pardus,
árg. 76, til sölu á kr. 4000.Uppl. i síma
77326.
Til sölu Mini 76,
skoöaður ’82, skipti á dýrari. Uppl. i
sima 29683.
Til sölu vel með farinn
C hevrolet Nova, ekinn 56.125 km. Allar
uppl. veittar í Bílasölu SÍS, Ármúla 3.
eða í síma 13019.
Til sölu Ma/.da station 929,
árg. 76. Skipti á Cörtínu 1600 74. Uppl.
í síma 93—1968.
Odýr Sunbeam 72.
l’ppl. í síma 74390.-
Mazda 929 77,
gullfallegur. Uppl. í síma 94—6927 og
94-6987.
l il sölu Mini 77,
nýsprautaður, góður bill. Uppl. i síma
,54670.
Wagoneer dísil til sölu.
Til sýnis á bilasölunni Bilakaup, Skeif
unni 5, sími 86010. Einnig uppl. í síma
66621.
l il sölu I-örd Pickup,
árg. 72, með húsi, skipti möguleg.Uppl.
í síma 92—3424 eftir kl. 18.
Trabant fóiksbill 76
til sölu. Uppl. í síma 92—1957 eftir kl.
19.
Taunus 72.
Til sölu Ford Taunus, árg. 72, sem
þarfnast lagfæringar. Má greiðast með
nýlegu myndsegulbandi (VHS). Uppl. i
síma 31337.
Willys og Peugeot 404.
Til sölu Willys árg. ’66, 6 cyl. AMC vél,
og Peugeot 404 árg. ’68, leður-
klæddur. Ennfremur bílstóll með háu
baki og stillanlegri fjöðrun frá Þór, og
varahlutir i Willys, t.d. grind, breikkaðar
felgur og margt fleira. Uppl. í síma
81115 eftir kl. 18.
Plymouth Volaré Premier 76 station:
gullfallegur með krómfelgum og sílsum,
gott verð, skipti á ódýrari.Uppf í sima
25977 og 25972 eftirkl. 20.
Volswagen 73 til sölu
Uppl. í sima 36664.
Til sölu
Wagon 71 6 cyl. sjálfskiptur, aflstýri,
krómfelgur, verð 55.000, skipti vel ath.
Uppl. eftir kl. 17 í síma 17714.
Til sölu 74
módel af Bedford sendibill, óryðgaður
og nýuppgerð vél, skipti möguleg.
Einnig til sölu Volvo 142 árg. 70
þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 10181
eftir kl. 19.
Til sölu Skoda
árg. 76, skoðaður ’82, verðhugmynd
7.000. Uppl.ísíma 35527.
Til sölu
Austin Mini 79 special, silfurgrár með
vinyltopp, skoðaður '82, ekinn 29.700.
Góður bíll. Uppl. i síma 40357.
2 bílar,
Töyota Corolla árg. 72 og Fiat 127 árg.
74, fást fyrir litið viðstaðgreiðslu. Uppl.
1 stma 41260 eftir kl. 17.
Til sölu
Dodge Dart Swinger árg. 71, sem
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 84009
eftirkl. 18 ísíma 75338.
Til sölu
Dodge Cöronet R-T ’68, verð 15.000,
Bedford disilvél 97 ha., verð 8.000.
Turbo 350, skipting í Blazer verð 2.500,
Willys millikassi verð 1.500. Uppl. í síma
41405 eftirkl. 18.
Bílar óskast -
Ódýr bíll óskast,
allt kemur til greina, þarf helzt að vera
skoðaður ’82. Á sama stað til sölu Opel
Rekord station ’68, skemmdur eftir
árekstur.en meö góða vél. Uppl. í síma
78984 eftir kl. 17.
ÓskaeftirVW 1303,
ekki yngri en árg. 73, má vera nteð
bilaða vél, en gott boddi og dekk. Tilboð
óskast i síma 92-8526.
Óska aó kaupa
Toyota Mark II árg. 71—73, sæmilega
útlitandi, en með ónýtri vél, gírkassa eða
drifi.Uppl. í sínta 99—6836 i hádeginu
og á kvöldin.
Húsnæði óskast
r
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa í Itúsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta,, þar með
sparað sér verulegan kostnað við
samningsgerð.
Skýrt samningslorm, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreintt.
DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Siðumúla 8 •
Tvítug stúlkaóskar
eftir íbúð strax eða frá næstu máhaða-
mótum. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
sima 84620. Elína.
Áttu 3—4 herb. íbúð,
kannski stærri, e.t.v. gamalt hús? Og
geturðu hugsað þér að leigja tónmennta-
kennaranema ásamt dóttur og systur?
Hringdu þá vinsamlegast í síma 15037
eftir kl. 19. Við lofum góðri umgengni
ogfyrirframgreiðslu.
Ungt par
vantar 2ja—3ja herb. íbúð i Reykjavik,
ekkisíðaren l.júlí. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Cióðri umgengni og reglusenti
heitið. Uppl. hjá Sveini Björnssyni
37729 og lngibjörgu Ciunnlaugsdóttur
34255.
Herbergi méðsnyrtingu
eða iítil íbuð óskast fyrir karlrnann um
fimmtugt.'Fyrirframgreiðsla ef óskað er
allt að 4 mánuðum. Reglusemi heit-
ið.Uppl. hjá auglþj. DV i sima 27022
eftirkl. 12.
II-872
Finstæð móðir, með eitt barn
og annað á leiðinni, óskar eftir íbúð,
helzt í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 76743 eða 25881 (Jóhanna).
Tveir feðgar óska eftir
3ja herb. íbúð fyrir 15. maí. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 12834.
Finhleypur karlmaður
óskar eftir stóru herbergi með eldunar-
aðstöðu eða lítilli ibúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 11596 og spyrja
eftir Helga.
I ng kona
óskar eftir litilli ibúð. Öruggar mánaðar
greiðslur. Sími 35221.
Tvær stúlkur utan af landi
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Góðri umgengni heitið. Líppl. i
sima 36401 (Hlíf).
Óska eftir góðu
forstofuherbergi eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í.síma 13776
eða 24153.
Keflavík
Óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DV i síma
27022 eftirkl. 12.
H—893
Tvö kattþrifin skötuhjú,
annað í vinnu, hitt i námi, vantar íbúð
sem fyrst. Cijarnan i vestur-eða austur
bæ. Uppl. i síma 77884 ki. 19—22.
íþróttafélagið Gerpla
óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb.
íbúð í Kópavogi fyrir erlendan þjálfara.
Helzt í austurbæ. Uppl. i síma 74925 eða
44385.
Barnlaust,
reglusamt, rólegt par óskar eftir ibúð.
verðum bæði i framhaldsnámi næsta
vetur. Öruggar mánaðargreiðslur, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.Uppl. í síma
23357.
Kona með 2 börn
óskar eftir ibúðstrax. Fyrirframgreiösla.
Uppl. i sima 13095.
Einhleyp,
reglusöm fullorðin kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð. Uppl. ísíma 21425.
Óska eftir
ibúð til leigu í eitt ár, 3—4 herb. í
Reykjavík. Góðri umgengni heitið. 4ra
herb. íbúð á Isafirði getur komið í
skipti.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftir kl. 12.
H—730
3ja—4ra herb. íbúð
óskast strax, eða fyrir 1. júní. Algjör
reglusemi. Greiðsla eftir samkomulagi.
Fyrirfram eða mánaðarlega. Vinsam-
legast hafið samband við Regínu i síma
27006 eða 13303, vinnusíma.
Óska eftir
einu herbergi og eldhúsi í Reykjavík,
Keflavík eða nágrenni, fyrir 1. júní.
Fyrirframgreiðsla 2—3 mán. ef óskað
er. Reglusemi heitið, erum 2 i heim-
ili.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftir kl. 12.
H-694
Rólegur og reglusamur
miðaldra maður í fastri vinnu óskar eftir
góðu herb. á leigu sem fyrst.Uppl. í sima
12346 eftirkl.6.
Gagnkvæmt traust.
Vill einhver leigja mér einstaklingsíbúð?
Er húsnæðislaus. Algjör reglusemi.
Berglind. Uppl. í síma 73258.
Penninn.
Okkur vantar 3ja herb. íbúð fyrir einn af
starfsmönnum okkar. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 51965 eftir kl. 19.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
25881.
Par óskar eftir íbúð
sem fyrst, fyrirframgreiðsla, Vinsamleg-
ast hringið i síma 19367 milli kl. 7 og
9(Sjöfn).
Ung hjón, reglusöm og
snyrtileg, með 1 1/2 árs barn óska eftir
2—3ja herb. íbúð til leigu, helzt i Árbæ,
en jró ekki skiiyrði. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 74211.
Tveggja hcrb. íbúð.
Tvær stúlkur utan af landi við nám í
Reykjavik vantar 2ja herb. íbúð, helzt
frá 1. júní. Uppl. i síma 18456 eftir kl. 19
i kvöld.
Fr ibúðin þín laus
í haust? Við erum þrjú reglusöm systkin
utan af landi sem vantar 3ja-4ra
herbergja íbúð fyrir næsta vetur. Cietum
borgaðallt fyrirfram. Uppl. i síma 13998
og 38261 e.ftir kl. 20.
Reglusöm stúlka óskar
eftir herbergi með eldunaraðstöðu (ekki
skilyrði) sem allra fyrst. Uppl. í síma
81405 eftirkl. 19.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast á leigu strax fyrir tvo danska
bakara sem dveljast hér næstu sex
mánuði. Ath: getum greitt 4000—5000
kr. á mánuði og allt greiðist fyrirfram.
Nánari uppl. í símum 30580 og 12931.
Óska eftir að taka
á leigu einbýlishús, raðhús eða 4—5
herbergja íbúð. Ath: há leiga i boði og
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppi. í
síma 30580 og 12931.
Ungt, barnlaust par,
utan af landi, óskar eftir 2ja herbergja
íbúð. Algjörri reglusemi og snyrti-
mennsku heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 95-5101 og í
Reykjavík í síma 39978 eftir kl. 19.
Tvær stúlkur óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu strax í
mið- eða vesturbænum (gjarnan ris).
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—026
Þrítug stúlka óskar
eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima 74004.
Húsnæði í boði
Finstaklingsibúð
í Vesturbænum til leigu gegn húshjálp.
Sími 10507.
Til leigu 3ja herb.
risíbúð i Vögahverfi, leigutími frá 1. júni
í a.m.k. 1 ára. Tilboðsent greini greiðslu-
getu og fjölskyldustærð sendist fyrir 11.
maí til augld. DV. Þverholti II, merkt
"051”.
3 herb. íbúð til leigu
í Breiðholti frá 1. júni.' Leigutimi 1—3
ár. Uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV fyrir 25. maí
merkt: „Breiðholt 100”.
Til leigu
tvö samliggjandi herbergi og wc, ca 40
ferm hægt að koma upp eldunarað-
stöðu. Tilboð sendist DV fyrir 12. maí
merkt „Tvö herbergi 763”.
Selfoss.
Einhleypur maður óskar eftir íbúð á
leigu eða herb. með aðgangi að eldhúsi.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. hjá auglþj. DV i síma 27022 eftir
kl. 12.
II—999
Atvinna í boði
Óska eftir
sérstaklega vandvirkum körlum eða
konum til að flosa og sauma á stórar
myndir og fleira, mjög góð borgun. Til-
boð sendist DV merkt „Ragnheiður
Arnar”.
Trésmiðir óskast
í mótauppslátt i Reykjavik.Uppl. i sima
75450 á kvöldin.
Flutningafyrirtæki.
Óska eftir fjársterkum aðila til að kaupa
með öðrum flutningafyrirtæki i fullum
rekstri. Framtiðarvinna og miklir mögu-
leikar. Uppl. hjá auglþj. DV i síma
27022 eftirkl. 12.
H—864
Vana beitningarmenn vantar
strax á 10 tonna bát sem rær frá Sand-
gerði. Uppl. ísíma 92-3454 eftirkl. 19.
Viljum ráða röskan mann
til verzlunarstarfa. Þarf að hafa bílpróf.
Uppl. i verziuninni frá kl. 4—6, ekki i
síma. Vald. Poulsen hf. Sui'urlandsbraut
10.
Lagermaður.
Óskum eftir manni, helzt kunnugum
járniðnaði, sem annast mun verkfæra-
lager o.fl. Bílpróf æskilegt. Uppl. i síma
53822.
Ýtustjóri, vélamenn.
Óskum eftir að ráða vanan ýtustjóra og
mann á dráttarvél. Mikil vinna, gott
kaup. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
Pípulagnir.
Pipulagningamenn eða menn vanir
pípulögnum óskast strax til vinnu í
Hafnarfirði og utanbæjar.Uppl. í sima
50269 eftir kl. 20.
Sölubörn óskast.
Góð sölulaun.Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 eftirkl. 12.
H-091
Hafnarfjöröur.
Vanur vélarmaður á beltagröfu óskast
strax.Uppl. i síma 50997 mílli kl. 19 og
21 á kvöldin.
Vantar beitingamenn á
bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7682'
Matsveinn.
Óskum að ráða röskan ungan mann.
Hreðavatnskáli sími 93-7511.
Stúlkur óskast
til afgreiðslu í söluturni, tvískiptar vakt-
ir. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—069
Hafnarfjörður
og nágrenni. Vélritunarstúlka óskast,
þarf að vera góð í íslenzku og staf-
setningu. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 eftir kl. 12.
H—740
Ráðskona og aðstoðarmaöur,
hjón eða einstaklingar, vantar á svínabú
á Minni-Vatnsleysu. Uppl. hjá bústjór-
anum í simum 92—6617 milli kl. 18 og
20.
Kona óskast
til að hugsa um aldraðan mann úti á
landi. Uppl. í síma 78597 og 95—4640
frá kl. 9—11 f.h. ogeftir kl 9á kvöldin.
Hárgrciðslufólk vantar,
svein eða nema til afleysinga í júní.Uppl.
í sima 45474 eftir kl. 18.
Amma óskast í sveit.
Er ekki einhver barngóð, roskin kona,
með skerta starfsorku, sem gæti hugsað
sér að vera upp i sveit í sumar við aðstoð
á heimili? Uppl. 1 síma 34396.
Saumakonur óskast
til að starta við saum, sniðningar og frá-
gang. Þarf að vera vön. Uppl. á staðnum
og i síma 29095. Pólarprjón hf. Borgar-
túni 29.
Beitingamenn,
vantar til Sandgerðis, fæði og húsnæði á
staðnum.Uppl. í síma 91 — 19190 og
23900.
Rösk stúlka óskast
eftir hádegi við afgreiðslustörf sem fyrst
og fram til 30. júlí. Vinsamlegast leggið
uppl. um nafn, símanúmer, aldur og
fyrri störf inn á augld. DV merkt „Af-
greiðsla 972”.
Atvinna óskast
Stúlkuá 19 ári
bráðvantar vinnu, getur byrjað strax.
Allt kemur til greina. Má vera hvar sem
er á landinu.Uppl. i síma 91—30294 í
dag og næstu daga.
Vanur bílstjóri
óskar eftir vinnu, öll réttindi, getur
byrjað strax.Uppl. í síma 15625 eftir
kl. 17.