Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur I ELDHUSINU: Heitur brauðbúðing ur með vanillusósu —nýtum brauðafgangana Flestir kannast við það góða ráð að búa til brauðsúpu úr brauðafgöngum. Þá er brauðið lagt í bleyti yfir nótt, soðið í mauk næsta dag, sigtað og bragðbætt með sítrónu, sykri og maltöli. Þetta er ljúffengur eftirréttur, borinn fram með þeyttum rjóma. Margt annað getum við útbúið úr hörðu brauði, ef það fer ekki handa dýrum. Sé brauðið ekki orðið of hart er betra að skera það niður eða hakka það. 4 eggjarauflur 80 gr sykur 1 pakki vanillusykur 250 gr af brauði 1 sítróna 4 eggjahvitur Smjör og smörlíki þeytt saman. Eggjarauðum, sykri og vanillusykri bætt út í. Allt þeytt saman í krem. Brauðið hakkað niður eða rifið á rif- járni og sítrónan rifin niður, jafnvel börkur með. Síðan er stífþeyttum eggjahvítum hrært saman við smjör- kremið. Kökuform er smurt, brauðmylsnu stráð í formið og síðan er deiginu hellt í. Álpappír lagður ofan á formið. Vatn er sett í stóran pott, kökuformið þar ofan í og látið standa á meðalhita i eina klukkustund. Síðan er hvolft úr forminu á disk og búðingurinn borinn fram. Brauðbúningur 150 gr smjör eða smjörliki Nokkrar kjörbúðir selja ýsu of dýra — Verðlagsstofnun hefursentfrásér fyrirmæli um að lækka fiskverðið Komið hefur í ljós við athugun Verð- lagsstofnunarinnar að nokkrar kjör- búðir á Stór-Reykjavíkursvæðinu selja nýja ýsu á of háu verði. Fréttatil- kynning hefur verið birt í fjölmiðlum og vill Verðlagsstofnun gefa seljendum og kaupendum kost á því að átta sig á innihaldi tilkynningarinnar áður en róttækar ráðstafanir verða gerðar og kærur sendar á hendur seljendum til Rannsóknarlögreglu ríkisins. Til þess að neytendur geti áttað sig á hinu rétta og leyfilega verði á nýrri ýsu birtum við hér kílóverð á henni. Slægð og hausuð ýsa kostar krónur 13,50 hvert kíló, ný flök án þunnilda krónur 24,10 og nætursöltuð ýsuflök kosta 25 krónur hvertkíló. -RR. interRent jr^car rental Bilaleiga Akureyrar • Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S. 31015, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis ISLANDS 1982 Landssamband vaxtarrœktarmanna á íslandi Yflrdómari keppninnar er Julien Bloomaert, vara- forseti I.F.B.B • vaxtarræktarmanna) STARAMOT i vaxtarrækt haldið á oadway Tinnudaginn 9. maí og hefst með forkeppni kl. 14.00 - Úrslita- keppnin verður um kvöldið 40 þátttakendur í karla-3 kvenna- í og unglinga flokkum. Sigur- vegararnir nljóta rétt til þátttöku í Bvrónumeistaramótinu, sem iram fer í v 1 Sviss 21.-23. maí n.k. Fjölbreytt og glæsileg dagskrá. j- Meðal annars nýstárleg tískusýning //? þar semsýndur verður sportfatnaður //A[\ frá HUMMEL-umboðinu ásamt ^ I/ \l áhöldum til líkamsræktar og vaxtarræktar frá Weider & Póstv. Heimaval í Kópavogi. Karate-bardagaflokkurinn kemur í heimsókn. Sérstakur matseðill kvöldsins að hætti vaxtarræktarmanna í boði. Hljómsveit ársins, Messoforte kemur fram. Söngvari- ög lagasmiður ársins 1981, ——------ Jóhann Helgason kemur fram, o.fl. o.fl TSn KYNNIR MÓTSINS: ICIL# Hermann Gunnarsson. Andreas . ChaMing Mr. Internationale 1981 8i perniila Enarsson Mrs. ’ verða sérlegir LVl á þessi sykurlaust sykurlaust á efiirtölduin stöðum: r Póstversl. Heimaval, Engihjalla 8, Kóp. Veitingah. Broadway, Álfa- bakka 8, Breiðh. Hummelbúðirnar Ármúla 38 & Laugavegi 97. Útilíf, Glæsibæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.