Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1982, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Kjósendur studdu Thatcher og íhalds flokkinn Sovétmenn greiða björgun kafbáts Sovétmenn hafa nú samþykkt að greiða kostnaðinn við björgun kafbáts þeirra sem strandaði undan Karlskrona í Svíþjóð á sl. ári. Nemur björgunarkosmaður þessi 2,3 milljónum króna. Svíar settu kröfur sínar um endurgreiddan björgunarkosmað fram fyrir rúmum mánuði og hafa Sovétmenn nú ákveðið að verða við þeim kröfum. Dæmd fyrir smygl águlli 23 ára gömul kona frá Stokk- hólmi hefur nú um skeið setið í fangelsi í Nepal sem talið er eitt frumstæðasta fangelsið í allri Asíu. Var hún dæmd til eins árs fangelsisvistar fyrir að smygla 6 kílóum af gulli inn í landið. Konan hefur afþakkað aðstoð sænskra yfirvalda. Sænski ræðis- maðurinn í Katmandu hefur þó séð til þess að henni er færður- matur af veitingahúsi í nágrenni fangelsisins. Fyrir utan fangelsisvistina var konunni gert að greiða rúmlega milljón kr. i sektir. Geti hún ekki greitt þess upphæð á húíl. y/lr( höfði sér fjögurra ára fangelsis- dóm til viðbótar. Er konan var handtekin bar hún sex kíló af gulli á sér innan- klæða. Hún játaði ásig smyglog kom þá jafnframt í ljós að hún hafði komið sex sinnum til Nepal ásl. ári. Álitið er að konan hafi ætlað að koma gullinu til Indlands en þar ergull í afar háu verði. Spánnýtt heimsmet Thailendingar fara nú fram á viðurkenningu á undarlegu heimsmeti. Þeim tókst nefnilega að framkvæma658 ófrjósemisað- gerðir á karlmönnum um eina helgi. Fóru aðgerðir þessar fram í hreyfanlegu sjúkrahústjaldi. Talsmaður þessara áhrifamiklu aðgerða í fjölskylduskipulagsmál- um Thailendinga segir að þeir muni reyna að fá met þetta viðurkennt í Heimsmetabók Guinness. Margaret Thatcher: Kosningar sigur fyrir stefnu hennar. Tyrkneska lögreglan hefur afhjúpað smyglhring sem stjórnað er af armensk- um skæruliðum. Telur smyglhringur- inn nærri 700 félaga og hefur hann verzlað með vopn, fíknilyf og aðrar ámótavörur fyrir milljarði Bandarikja- dalasíðan árið 1965. Tyrkneska blaðið Hurriyet segir að hringnum hafi verið stjórnað af Bretar hafa veitt Thatcher og ihalds- flokknum traustsyfirlýsingu í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru á Englandi í gær en þar setti Falk- landseyjamálið allan svip á kosning- arnar. armenska skæruliðahópnum ASALA og væri þetta stærsti smyglhringur sem nokkru sinni hefði verið afhjúpaður í Tyrklandi. Sagði blaðið að lögreglunni hefði tekizt að handsama 680 menn af 800 sem tengjast hringnum, en leiðtoginn, Armeníumaður frá Beirút, væri enn frjáls. Talningu var ekki lokið í morgun en fyrstu tölur og tölvuspár gáfu til kynna aö íhaldsflokkurinn hefði alls staðar hlotið flest atkvæði.Var honum spáð 39% atkvæða á meðan verkamanna- flokkurinn fengi 32% og aðrirminna. Á meðal hinna handteknu eru 27 tyrkneskir tollverðir. Að sögn blaðsins náði starfsemi smyglhringsins yfir Kýpur, Holland, írak, Sýrland, Líbanon og Tyrkland. Á sl. 10 árum hafa armenskir skæru- liðar myrt rúmlega 20 tyrkneska dipló- mata erlendis. Sl. þriðjudag skutu þeir tyrkneska ræðismanninn i Boston. Að vísu hafði einhvers staðar dvínað fylgi íhaldsflokksins frá þvi í fyrri kosningum en að allra mati fékk hann miklu fleiri atkvæði en menn höfðu spáð fyrir mánuði þegar óánægja með efnahagsmálin og atvinnuleysið ein- kenndi stjórnmálaumræðuna mest. Innanflokkserjur í verkamanna- flokknum þóttu hafa spillt fyrir hon- um. Missti hann nokkur sæti og þá um leið meirihluta í mikilvægum borgar- stjórnum eins og í Birmingham. Þar sem stóru flokkarnir töpuðu fylgi vann kosningabandalag frjáls- lyndra og jafnaðarmanna á.Vakti mikla athygli að frambjóðendum frjálslyndra vegnaði yfirleitt betur en jafnaðarmönnum. Komdu og Iáttu Dröfn sýna þér byltingu í matreiðslu í ÖRBYLGJUOFNINN í verzlun okkar að Bergstaðastræti 10 A á morgun — laug- ardaginn 8. maí kl. 10—12. Sjáðu hvernig bakað er á 1 mínútu, matur hitaður á örskammri stund, hvemig krakkamir geta poppað án þess að brenna sig eða eyðileggja pottana þína. Og sunnudags- lærið stiknar á 20—30 mínútum. TOSHIBA-örbylgjuofnarnir bjóða upp á stórkostlega mögu leika fyrir fjölskyldur, sem borða á mismunandi tíma, borða mismunandi fæði (megrun, magasjúklingar). Toshiba ofnamir eru svo einfaldir og ömggir í notkun, að böm geta matreitt i þeim. Toshiba örbyigjuofn er meira en bara venjulegur örbylgju- ofn, þú getur matreitt og bakað í honum flestar uppskrift- irnar þínar. Og sfðast en ekki sist, svo þú fáir fullkomið gagn af Toshiba ofninum þinum, býður Dröfn þér á matreiðslu- námskeið án endurgjalds. Til Drafnar H. Farestveit. hússtjórnarkennara Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastræti 10A. Vinsamlega póstsendið frekari upplýsingar Nafn........ Heimilisfang Stærstir í gerð örbylgjuofna Tyrkir afhjúpa smyglhring m IeI BÍLASÝNING [MJ Sýnum í dag í nýjum sýningarsal v/Rauðagerði: King Cab E Nýja gerð af Einnig sýnum við ýmsar aðrar tegundir bifreiða. INGVAR HELGASON Sýningarsalurinn v/Rauðagcrði, sími 33560 I íIIeSIe l(-]| m 1ll==5llE í&l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.