Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Síða 2
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
Áreksturinn á Vesturlandsvegi:
Tveir liggja á
sjúkrahúsi
— af sautján í rútunni sluppu þrettán
svo til ómeiddir
Maöurinn sem lézt í umferðarslysinu
á Vesturlandsvegi í gærmorgun hét
Þórir Baldvin Þorkelsson, til heimilis
aö Njarðarholti 9, Mosfellssveit. Hann
var fæddur 2. ágúst 1961.
Enn hefur ekkert komiö fram viö
rannsókn slyssins sem skýrir þaö
hvers vegna steypubíllinn sveigði
skyndilega í veg fyrir rútuna.
Rannsókn er haldiö áfram. Alls munu
sautján hafa veriö í rútunni eftir því
semDVkemst næst.
Fréttum í gær af árekstrinum bar
ekki saman um hve margir heföu
slasazt. Rannsóknarlögreglan í
Hafnarfiröi segir sextán manns hafa
slasazt.
Læknir á slysadeild Borgarspítalans
sagöi aö alls heföu fjórtán manns
komiö þangaö vegna árekstursins. Þar
af heföu tveir veriö alvarlega slasaöir;
ung stúlka hollenzkur sjúkraþjálfi sem
lægi á gjörgæzludeild og bílstjóri rút-
unnar sem lægi fót- og handleggs-
brotinn á Landakoti. Aðrir heföu hlotið
minniháttar áverka.
Samkvæmt upplýsingum frá
Reykjalundi komu þangað þrír eftir
áreksturinn. Munu þeir hafa sloppið
ómeiddir, utan h'tillar stúlku, sem
skarst á kinn.
Af þeim sem hlutu minniháttar
áverka mun aöeins ha£a þurft að sanma
sár eins. Aðrir heföu verið plástraðir
eöa ekki þurft aögeröar viö.
Samkvæmt nýrri skilgreiningu
Almannavama um hópslys, sem sam-
þykkt var í janúar í vetur, er þaö 50
manna slys eða stærra. Slysið i Mos-
fellssveit telst því ekki vera hópslys.
Kerfi Almannavarna fór því ekki í
, JWeö hraðvaxandi byggö í Mosfells-
hreppi hefur ástand mála á Vestur-
landsvegi oröið æ alvarlegra og er nú
meö öllu óþolandi aö óbreyttu. Hrepps-
nefnd telur aö til þess að bæta
núverandi ástand sé brýnt aö tvennt
komi til:
1. Stóraukin löggæzla viö
Vesturlandsveg í þéttbýli Mosfells-
hrepps.
2. Greinargóöar gangbrautarmerk-
ingar ásamt þverlinum til aö draga úr
hraða, eöa öörum merkingum meö
samatilgangi.”
Svo segir meðal annars í ályktun
hreppsnefndarinnar. Rétt er aö taka
fram aö hreppsnefndin var fyrst og
fremst að álykta um þjóðveginn þar
sem hann liggur viö Brúarland. .kmu.
Steypubíllinn er gjörónýtur eftlr áreksturinn. Til hsgri er starfsmaöur Bifreiöaeftirlitsins að athuga stýrisbúnað
steypubílsins. DV-myndlr: S.
Alls komn fjórfr sjúkrabilar ó vettvang. Myndin sýnir hvar veriö er að flytja þó
slösuðuumborð.
Rútan á hliðinni. Steypubfllinn i f jarska. Eftir því sem DV kemst nsst voru alls
sautján mnnns í rútunni. DV-myndir S.
gang.
Hreppsnefnd Mosfellshrepps hefur
nýlega ályktaö um umferö á Vestur-
landsvegi. I ályktun hreppsnefndar-
innar koma fram áhyggjur vegna
sívaxandi umferðar um veginn,
sérstaklega þungaflutninga.
MILK MATE Wandast
ffótt og vel. Ekki bara
súkkulaði. Líka banana
og jarðarberja.
MILK MATE er afbragð
í kalda mjólk. MILK
MATE sérstakt út á ís-
inn. MILK MATE frá-
bært í súrmjólkina.
MILK MATE líka gott í
skyrið. Því ekki að
reyna MILK MATE í
dag?
HEILDVERZLUNIN
ALPAR SF.
SÍMI (91) 82207
, v' : ■ -■*. ;
ið Öóínn kom tíl hafnar í Reykjaoik á laugardaginn meö
i Jón Baldpinsson í togi. Togarinn vard fyrir vélarbilun
’ um. Þaó er.Bœjarútgerð Reykjavíkur sem gerir
>n út. - _ -GSG DV-mynd: S
Sjóstangaveidimót var hald-
ið í Vestmannaeyjum á laug-
ardaginn. Róið var frá
klukkan fímm um morgun-
inni til hádegis. Um þrjátíu
manns tóku þátt í mótinu. Á
myndinni er sá sem mest afl-
aði, Erlingur Árnason. Afli
hans vó 55,2 kíló.
-GSG
DV-mynd: Guðmundur Sig-
fússon.
Keflavík:
Ökuleikni
í af leitu
veðri
Sex ökumenn tóku þátt í
ökuleikni í Keflavík 15. júlí sl.
Veður var afleitt — rok og grenj-
andi rigning.
Olgeir Þorvaldsson sigraöi meö
245 refeistig. Hann ók Moskwitch. I
öðru sæti var Guömundur Björn
Steinþórsson á Toyota Mark n.
Hann hlaut 262 refsistig. Karl
Jónsson fékk 311 refsistig og
hafnaði í þriöja sæti. Hann ók
Citroén GS.
Einn keppendanna keppti sem
gestur í Keflavík. Sá heitir
Sigurður Guömundsson og náði
hann beztum árangri. Fékk 200
refsistig. Hann hafði áður keppt
í Reykjavík og varð því af verð-
laununum. ÞaÖ eru reglur keppn-
innar að þátttakendur megi ekki
keppa til verðlauna nema á einum
staö.
Verzlunarbankinn í Keflavik gaf
verðlaunin.
-GSG.