Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1982, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI1982.
11
Tjaldur, nýjasta skip f lotans:
Smíöadur með vasahnífnum
Nýjasta skip flotans er aö líkindum skiliö þaö skip sem nú er deilt um
Tjaldur frá Bolungarvik, ef undan er eignarhald á milli skipasmiðastöövar
Kór öldu-
túnsskóla
velfagnað
i Hong Kong
Frá Jóni Birgi Péturssyni í Hong borgar sl. sunnudagskvöld. Salurinn
Kong: var f ullur og hlýddu 600 manns á kór-
Kór öldutúnsskóla tekur nú þátt í inn. Söng kórsins var frábærlega vel
alþjóðlegu söngvamóti í Hong Kong tekiö, ekki sízt er hann söng Agliptu
og stendur sig með afbrigðum vel. oglagmeðtextaákeisarakínversku.
Kór öldutúnsskóla og finnsku þátt- KórfráHawaiikomneinnigframá
takendumir á mótinu fengu greini- tónleikunum í ráðhúsinu. Rothschild,
lega mest lof áheyrenda á opnunar- stjómandi kórsins frá Hawaii,
hátíð mótsins sl. sunnudag. Geysi- kvartaði mjög undan auraleysi
stór kór frá Hong Kong fékk einnig bandarískra kóra eftir að ný stefna
ákaflega góðar móttökur, en hann var tekin í fjárútlátum til lista í
hafði heila sinfóníuhljómsveit með Bandaríkjunum. Það kom líka í ljós
sér. Segja má að af öllum verkum að kór Öldutúnsskóla hafði mikla
sem flutt voru á opnunarhátíðinni yfirburði yfir kórinn frá Hawaii.
hafi sænska nútímalagið Aglipta Stjórnandi kórs öldutúnsskóla er
hlotiö mest lof. Áheyrendur sátu því EgillFriðleifsson.
sem næst höggdoga undir flutningi Islenzku þátttakendunum á
kórs öldutúnsskóla á þessu verki. söngvamótinu í Hong Kong líður vel
Kór öldutúnsskóla í Hafnarfirði þrátt fyrir 30 gráðu hita og 90% loft-
hélt tónleika í ráðhúsi Hong Kong raka. -SKJ
á Isafirði og útgerðarfélags suöur með
sjó.
En það þarf h'tiö að efast um eignar-
hald á Tjaldi því hann er „smíðaður með
vasahnífnum” eins og eigandinn
oröaði það þar sem blaðamenn DV
hittu hann í Bolungarvík er hann var
að koma úr fyrsta túrnum. T jaldur er 5
tonna trébátur, sem smíðaður er úr
rekavið norðan af Ströndum og að-
keyptu efni. Guðfinnur Jakobsson tré-
smiður í Bolungarvik smiðaði allt tré-
verk og sonur hans Hallgrímur sá um
járnsmiöina. Samanlagt hefur um
tveggja ára vinna farið í skipið.
„Það er sagt sérvizka aö smíða tré-
skip i stað þess að kaupa plastbát, en
þetta er mikið betra skip” og reyndist
frábærlega í fyrstu veiðiferðinni”
sagði Hallgrímur Guðfinnsson.
En hvemig gekk að fá skipið sam-
.þykkt?
„Það var ekkert vandamál,” sagði
Hallgrimur. „Við smiðuöum fyrst og
teiknuðum eftiró.”
ÖEF
Athugið að þeir sem staðfesta pantanir
um leið fá bílana á sérstöku hringvegsverðí
INGVAR HELGASON
Sýningarsa/urinn Rauðagerði